Óðinn - 01.10.1910, Qupperneq 1
OÐINN
7. BLAÐ
OKTÓBKR ÍOIO.
VI. Áli
Jón Jakobson landsbókavörður.
Hann er fæddur 6. des. 1860 á Hjaltastað í
Norður-Múlasýslu, sonur síra JakobsBenediktssonar,
er þá var þar prestur, en
síðast í Glaumbæ, og
nú býr á Hallfreðar-
stöðum í Hróarstungu.
Faðir síra Jakobs var
síra Benedikt Jónasson
prófastur á Höskulds-
. stöðum í Húnaþingi, .
. en móðir Ingibjörg .
. dóttir Björns prests .
Jónssonar í Bólstaðar-
blíð. Kona síra Jak-
. obs og móðir Jóns .
bókavarðar er Sigríður
. Jónsdóltir Halldórs- .
sonar.prófasts á Breiða-
. bólsstað í Fljótsldíð,.
. og Kristínar Vigfús- .
. . dóttur sýslumanns ..
Thorarensens á Hlíðar-
enda í Fljótsblíð. Hafa
þau síra Jakob og frú
Sigríður nú búið 16 ár
á Hallfreðarstöðum,eflir
að hann ljet af presls-
skap. Hann varð ní-
ræður i júlí í sumar,
en hún er 84 ára.
Jón Jakobsson kom í
latnuskólann í Reykja-
vík 1874 og útskrifaðist þaðan 1880. Fór svo lil
báskólans í Khöfn., tók þar heimspekispróf vorið
eftir og las klassiska málfræði í nokkur ár við
háskólann en hætli námi og fór þá beim til Islands.
Var að staðaldri í Skagafirði frá 1887 til 1895,
og bjó á Víðimýri frá 1890 til vorsins 1896, en
haustið áður, í desember, varð hann aðstoðar-
bókavörður við landsbókasafnið og settist þá að
hjer í Reykjavík. Forngripavörður var hann frá
1897 til 1907. En er Hallgrímur Melsteð lands-
bókavörður andaðist, í september 1906, var Jón
settur landsbókavörður og siðan skipaður í þá
stöðu frá 1908. Riddari af dbr. varð hann 1907.
.. 24. sept. 1885 . .
kvæntist hann Kristínu
Pálsdóttur alþm. Vída-
líns í Viðidalstungu.
Meðan Jón dvaldi
í Skagafirði gegndi hann
.. ýmsum opinberum ..
störtum þar nyrðra og
tók mikinn þátt í hjer-
aðsmálum. Hann var
. einn af slofnendum .
Kaupfjelags Skagfirð-
inga og um liríð for-
maður þess. Hrepps-
nefndarmaður var hann
og sýslunefndannaður;
póstafgreiðslumaður á
. Víðimýri 1890—’96. .
Fulltrúi var bann fyrir
. Skagafjarðarsýslu á .
. . Þingvallafundinum ..
1888. Hann var kos-
inn 2. þingmaður Skag-
firðinga 1892 og sat á
alþingi 1898—99, enljet
þá af þingmensku um
stund. 1903 var hann
. kosinn 2. þingmaður .
Húnvetninga og sat á
alþingi til 1907, en bauð
sig ekki fram 1908. Á alþingi liafa honum verið
falin ýms trúnaðarstörf, svo sem framsaga fjárlaga
o 11. Síðast var bann 1. varaforseti efri deildar.
Regar alþing kaus fyrst endurskoðanda við Lands-
bankann, árið 1900, var hann kosinn til þess starfs
og gegndi þvi lil ársloka 1909. Hann átti frum-
kvæði á alþingi að þeirri breytingu, sem gerð var
á reglugerð latínuskólans, takmörkun á latínu-
Jón Jakobsson landsbókavörður.