Óðinn - 01.05.1917, Blaðsíða 7
ÓÐINN
15
Ciiill: Sleppum pvi. Viö vitum pað betur seinna.
(Opnar bóidna, gengur nær Vítínu). Skilmálarnir eru pessir:
(Vitiö krýpúr á knje, krossleggur liendurnnr á brjóstinu).
Gull: Frá pessari stund til pess tíma að pú ert á-
nægður, skaltu vera minn præll; pjer skulu öll listaverk
bverfa, hugsun pín skal öll vera um gull og um ekkert
annað en gull. Nef pitt skal enga lykt finna nema gull-
lykt.
Nefið: Betri er engin lykt en ill. Gull er Iyktarlaust.
Gull: Augu pin skulu ekkert sjá nema gull.
Hœgra Augað: Ó hvað pað er inndælt.
Vinslra Augað: Inndælt, inndælt!
Gull: F.yru pin skulu ekkert heyra nema gull.
Iiœgra Egrað: Já, par til er Vitið hefur fengið nóg
gull og er ánægður, en eftir pað —
Gull: Munnur pinn skal mæla á gullmáli.
Miinnurinn: Mig liefur lengi langað til að mæla á pví
fagra máli, en jeg hef ekki haft ástæður til pess að
pessu.
Gttll: Viðkvæmnin pin skal poka fyrir mjer, Fætur
pínir og Hendur pínar skulu varpa verkum sínum á
hina fátæku. Petta er aukaatriði. Allur samningurinn á
nefnilega að vera haldinn eins vel og pað.
Ilœgri Hendin: Lof sje Iukkunni!
Ihvgri Fóturinn: Lof sje hamingjunni!
Gull: En jeg leyni pig ekki pví, að Hárið missir pú
ef pú hefur miklar áhyggjur.
(Hárið hrekkur við, hljóðar af liræðslu. Viðkvæmnin iís upp af
h'Kuhekknum og lekur liana i faðm sinn).
Vitið: Mjer pykir verst ef jeg missi Hárið, en svo
kemur ekki til pess, jeg býst ekki við að hafa miklar
áhyggjur.
Gull: Eftir að pú ert orðinn ánægður skal jeg pinn
præll vera. Listaverk skulu pjer í augsýn aftur koma,
hugsun pinni skaltu einn ráða, Nef pitt skal allan ilm
hnna og Augu pín skulu alt sjá.
Ilœgra Augað: Ekki víst að við æskjum pess.
Gidl: Eyru pin skulu alt heyra og Munnnr pinn skal
vera frjáls að mæla á öllum málum og Viðkvæmninni
máttu kvongast aftur ef pú vilt. Viltu undirrita samn-
inginn.
Vilið: (hátiðtega). Já. (stendur upp) Jeg verð íljótt ánægður.
Viðkvœmilili: (stendur upp — gengur til Vitsins — leggur hend-
ina á öxlina á honum — horfist i augu við hann. Röddin er titrandi).
Jeg gráthið pig — hafnaðu Gulli. Að öðrum kosti, sviftu
mig ekki jafnrjetti. Jeg særi pig við allar yndisstundir
samvinnu okkar á umliðinni tíð.
Vilið: (önugur) Æ, farðu frá harn. Hann hrindir henni frá
sjer — hún hopar afturúbak — hnígur níöur á leguhekkinn).
Vilið: (hranaiega) Hendur og Fætur, beriö ViÖkvæmnina
burt.
(Hendurnar taka undir lierðarnar — Fæturnir undir fæturna.
Höfuðið á Viðkvæmninni hangir niður. — Andlilið er fölt — augu
hennar opin og starandi — hár liennar dregst eftir gólfinu — liand-
leggirnir lafa máttlausir. Vitið opnar dyrnar).
Viðlwœmnin: Paö er úti um okkur. (Þau fara — Hárið
legst á legubekkinn — byrgir andlitið — grætur. Augun og munnur-
inn hlæja).
Gnll: (leggur bókina á i orðið) Vit, hjer er samningurinn.
(Vitið undirritar samninginn. Bokaskápurinn og málverkin liverfa
inn i vegginn).
Neftð: Nú kenni jeg fyrst pefinn af gulli (pefar). Jeg
finn gulllykt úr öllum áttum. Jeg finn gulliykt langar,
langar leiðir. Jeg gæti rakið gullspor (þcfar, snuðrar eins og
hundur og hleypur skyndilega út).
Hœgra Egrað: Hví Ijet Nefið svona? Hvað var Nefið
að segja? Jeg heyrði pað ekki. Hvað erpetta! Jeg heyri
ekki til sjálfs mín. Guð hjálpi mjer! Talið pið svo jeg
heyri.
Vinstra Egrað: Eyra, hvi læturðu svona? Varstu að
— Guð minn góður! Jeg er heyrnarlaus.
Ilœgra Augað: Jeg sje ekkert nema pig, Gull. fLítur i speg.
ilinn). Jeg sje ekki sjálfa mig (horflr i Uring um sig), bara pig,
elsku Gull.
Vinstra Augað: Er alt farið nema Gull? (lltur i kring).
Jeg sje ekkert, ekkert nema pig, elsku hjartans Gull.
(Aug in hlaupa i fang Gulli cg kvssa hann áfergislega. Gull sest
með þæi sina á hvoru hnje).
Ilœgra Augað: Eini vinurinn.
Vinstra Augað: Eina elsku yndið mitt.
Hœgra Egrað: Get jeg ekki farið að heyra neitt af
pvi sem sagt er? Jeg er að verða vitlaus.
Vinstra Egrað: Jeg vil fá heyrnina aftur. Jeg krefst
að fá að heyra. Þið megið marka mig á annan liált.
Ilœgra Egrað: Er Vitið eyrnalaus? Er Vitið hejTrnar-
laus?
Vinstra Egrað: Er hljóð ekki lengur til?
Gllll: (stendur opp, við Eyrun hyrstur) Snáfið Út Og burt
pið prælar prælsins.
Hœgra Egrað: Þetta heyrði jeg.
Vinstra Egrað: Jeg heyrði petta.
Ihvgra Egrað: Nú í l'yrsta sinn pykir mjer gott að
heyra mig húðskammaðann.
Vinstra Egrað: Skammaðu mig eins og hund, svo jeg
megi lieyra. Það er gull að heyra sig hundskammaðann.
(Eyrun fara. Gull sest aftur með Augun sína á hvoru hnje. Pau
talast við liljótt og blíðlega. Gull kyssir þær til skiftis).
Miinnurinn: (stendur upp gengur tii vitsins) Þóknast pjer,
húsbóndi, með svo góða framtið fyrir höndum, að láta
mjer i tje nú pegar, pað sem jeg parf til lífsviðurværis,
svo sem hangið svínaflesk, egg steikt í smjöri, skelfisk-
súpu og epli eða ber í eftirmat. Svo gæti jeg pegið
fiösku af góðum bjór eða kampavíni.
Vitið: (hefur setið í þungtim luigsunum siðan hann skrifaði
undir samninginn) Far Og fá petta Sem pú vilt.
Munnurinn: Svo sem sjálfsagt (ræskir sig). Vel hef jeg
mælt á pessu nýja máli. Það er æði íburðarmikið petta
gullmál (fer).
Ilál'ið: (ris upp af legubekknum, gengur grátandi til Vitsins)*
Vertu góður við mig. Mjer er ilt. Þjer hefur alt af pótt
vænt um mig.
Vitið: (bliðiega) Hárið mitt, pað er satt. Hvað get jeg
gert fyrir pig?
Hárið: Viðkvæmnin er mikið veik. Ef pú ert góður
við mig, pá batnar henni.
Vitið: (strýkur ltárið á Hárinu) Elsku hárið mitt, jeg skal
vera góður við pig. En Viðkvæmnin — hún gerir rnjer
ónæði.
Hárið: (grætur) Ó, mjer er svo ilt. Ef pú kemur með
mjer til Viðkvæmninnar og ert góður við har.a, pá
batnar mjer.
Vitið: Elsku Hárið mitt, jeg vil að pjer batni. Jeg
kem með pjer.