Óðinn - 01.05.1918, Qupperneq 3

Óðinn - 01.05.1918, Qupperneq 3
ÓÐINN Og himin höndum tekur hYer hafs og merkur þjóð, og jafnvel fönnin fagnar og fræin kyssir rjóð við vorsins lög svo Ijett og ljúf og góð. Og hjarn af heiði rennur og hlær í gili dátt, er foss af fjalli brunar og fer með hörpuslátt. Húrra! húrra! Nú brunar foss af fjalli og fer með hörpuslált. Og alt, sem dreymdi daginn, í dans við slállinn fer; hver rödd á fold um fögnuð og fegurð vitni ber. Heyr vorsins Ijóð, hve Ijelt það lyftir sjer. Úl! úl! Nú grænkar grundin og gróa hlíðar skjótt, því alt, sem ljósið laugar, til lífs fær nýjan þrótt. Ilúrra! húrra! Sjá, alt, sem Ijósið laugar, til lífs fær nýjan þrólt. Og himin höndum tekur hver hafs og merkur þjóð; og jafnvel fönnin fagnar og fræin kyssir rjóð við vorsins lög svo ljett og Ijúf og góð. Staka. Laufi skrýðir fell og fjöll, fríkkar víði tóin. Nú er hlíðin öríst öll og með prýði gróin. Enn glóir gcisli á meiði. Nú glóir geisli’ á meiði, nú gróa von og þor, nú ljóma lá og hciði. Ó, ljúfa, góða vor! enn átt þú yndi nóg. Frá mannlífs harki og heimsku jeg held í kyrráh skóg. Að síðslu dagseikt dregur og dvelur sól við brún; enn roðnar ránar vegur og roðna gróin tún. Við kvöldsól leiftrar lind; og aftangeislar elda um austurfjalla tind. í sveit er sumarþíða, á sævi kyrt og rótl. Nú ílýgur fuglinn víða og fagnar júnínóll. í vestri vorsól hlý í rósum bliku baðar og bryddir vindaský. — Enn glóir geisli’ á meiði, enn gróa von og þor, enn ljóma lá og heiði. Ó, Ijúfa, góða vor! enn ált þú yndi nóg. Hjer vil jeg sitja og syngja, já syngja í grænum skóg. S. /•. Smælki. Rökkur. llla lýsir lampinn minn, ljósmctin á förum, hann cr við mig himininn heldur spar á svörum. Sár. Harmasár í lijartastað hepnast ci að græða; komi einhver ögn við það, altaf fer að hlæða. Bæn. Scndu tit vor allra inn, alheimsólin hjarta, práða guðdómsgeislan pinn gegnum myrkrið svarta. Iiallgr. Jónsson.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.