Alþýðublaðið - 19.04.1921, Blaðsíða 1
¦ú.t af Alþýðuflokknum.
í 921
Þriðjudaginn 19 apríl.
88 tölabl.
€&$t sanmingár.
Engir samningar né samkomu-
lag heúr enn orðið milli atvinnu
rekenda og verkámanna um eftir-
vinnuna. Lítur svo út, sem át-
vinnurekendur vilji alls ekki semja,
og hvað verkamöhnum viðvíkur,
íer þeim sennilega úr þessu að
standa á sama hvort samkomulag
verður eða ekki. Verkamenn vilja
helst að þeim sé ekki þrælt í ó-
þarfa eftirvinnu, svo þeim líkar
vel að hún sé látin að mestu falla
niður. Og ekki líkar þeim ver að
fá þrjár krónur fyrir þá eftirvinnu
sem unnin er (og sunnudagavinnu)
en það sem , fengist hefði með
samningum, en það hefði auðvitað
yerið eitthvað minna. Samt mun
aldrei hafa staðið á verkamönhum
við samningstilrauhir þær, sem
nefndin úr bæjarstjórninni gerði.
'Það voru atvinnurekendur sem
voru tregir að semja.
í gærkvöld kl. 6 var hætt við
einn togara stundvíslega, en við
annan var unnið lítið eitt fram
yfir tíinann. Lýsti verkstjórinn því
yfir í heyranda hljóði, að hann
borgaði glaður 3 kr. um tímann
fyrir það sem unnið væri fram
yfir, kl. 6.
Á öðrum stað yið höfnina vaf
.unnið eítir kl. 6 og var þar einnig
borgað 3 kr. fyrir eftirvinnu.
Það verður því eigi annað sagt,
en að málefni verkalýðsins séu í
allgóðu horfi.
Heybrökarvisur.
Man eg svona brækur bezt
blásnar i rjáfri hanga,
nú hafa þær á þingi sézt,
þózt vera menn og ganga.
Hvarflaöi þá í huga minn,
hvað eru þær að viljar
Én þegar eg lít á þingbekkinn
þá fer eg að skilja. h.
Skrílræði.
Jafnaðarmönnum og Bofsevfkum
hefir stuhdum veí-ið borið það á
brýn, að, stefna þeirra leiddi til
skrílresðis. Flestir, sem hlutdrægn-
isláust kynna sér málstað þeirra,
munu ganga úr skugga um,; að
ásökun sú er óverðskulduð. Hitt
mun sanni nær, að vilji þeirra sé,
að attir hafi rétt til að hlutast til
um þau mál, er varða sjálfa þá,
en enginn sé beittur ofbeldi.
Annars er orðið „skríll" mjög
rúmt hugtak. Skrfll er fcil í ölíum
stéttum þjóðfélagsins, Og skríis-
luadin getur komið fram í mörg-
um myndum. En altaf er hún
söm við sig að' þvt Ieyti, að hún
béitir ofríki á hvaða sviðí sem er.
Hún þekkist altaf á ójöfnuði
þeim og ósanngirni, er hún hefir
í frammi. Samúð Og umburðar-
Iyndi „á ekki uppá pallborðid"
hjá henni. Andmæli þolir hún
ekki. Sjóndeildarhringur hennar
er hvorki víður, heiður né hár.
Þessa má, því miður, oft sjá dæmi..
Hér skal nefnt eitt glögt dæmi:
Guðm. Fridjónsson heidur fyrir-
Iestur um Bolsevismann. Tiigang-
urinh átti víst að vera að vara
við stefnunni. Til þess hafði hann
fulla heimild. Fyrirlesturinn var
að öllu leyti eins og siðuðum
manni sómdi. Um það skal aftur
á móti ekki 1 dæmt hér, hvernig
honum hafi tekist að sýna frara á,
að j nauðsyn bæri til að úthýsa
Bolsivismanum. Stefna þessi er
snúin saman úr mörgum þáttum,
sem verða ekki raktir sííndur i
einum fyririestri. Og reynslan er
ekki, eins og gefur að skilja,
nándarnærri búin að leggja úrslita-
dóm á þetta barn, sem fætt er
méð harmkvælum. . . . Sleppum
því, — en hitt má ekki láta óá-
talið, að þegar Ólafur Friðriksson
bjóst tii að hreyfa andmæium
gegn Guðrnundi, létu ýmsir af
þeim, sem yiðstaddir voru, sér
ssbh að beita ofríki, því vopn-
inu, sem mótstöðumenn Bolsivíka
bregða þeim svo oft um að þeir
noti. Samkoman stappaði, gargaði
og skelti samah lófum. Þetta göf-
uga(S) hljómasamræmi mintí migr
á asnakjáikana á dómsdegi, sem
Jónas Haiigrimsson talar um!
i
Húsráðandi hafði þó, að sögn,
veitt Ótafe 5 mínútna málfrelsi,
En það var altef mikil náðargjöí
i augum samkomunnari Áreiðac-
lega ættu þeir menn, sem unna
ekki anclstæðingum sínum má£-
frelsis, að ,tak sem minst tím
tilhliðrunarsemi og frjálslyndii
Það Hggur líka aitaf nærri að
halda, að með slíku athæfi seœ
því, er hér hefir lýst vérið, sé
verið að bregðá skildi fyrir við-
kvæma höggstaði, og að andleg
yopn séu a. m. k. ekki á reiðum
höndum. ¥ið lappir og lófaskelli
er ekki hægt áð rökræða. — —
Sumir fóðra þetta með því, að
þeir vilji ekki hlusta á æsinga- og
öfgaræður. En hvað iiggur í þessu;
Einmitt það, að þeir, er slíkt
segja, eru sjálfir æstastir, eðí, ¦'
að minsta kosti ýfnir („aervösir'l.
Og siðvendni slíkra manna verður
ekkert tekin ti! greina. Ef and-
stæðingar Bolsevismacs halda að
vOpn ofstækis og gjörræðis bíti
best á hann, þá skjátlast þeim
hraparlega, eins og öllum, er slík-
um vopnum beita. Þau snúast alt-
af í hendi þeirra, er nota þau, á
móti þeim sjáiíutn. Og ekki eru
aiiir svo stiltir, að þeir hafi það
ekki á tilfihningunni,- &nóvandaðri
sé epirleikurim" eg hagi sér ekhi
eýt&r fví.
G. Ó. Fells.
Staka
Aldrei skaitu brjóta blað
né byrja sönglnn aftur,
þó að læðist aftan að
einhver grenjakjaftur.
jffot 5. Bergmann.