Reykjavík


Reykjavík - 01.03.1901, Side 1

Reykjavík - 01.03.1901, Side 1
II. ávgangur. Næsta blað á FÖstudaginn 22. Marts. 5. tölublað. REYKJAVIK. _A_TT GA“ OC3- IB’TirETT^A-IBTjA.Ð. Útgefandi og ábyrgðnrmaður : Þorvarður Þorvarðsson. i-.. , i • t n* , 1AA1 í Afgreiðsla bl. er hjá útg., Þingholtsstr. 4. Fostudaginn 1. Marts 1901. M.r - - ■ ALT FÆST í THOMSENS BIJÐ. ®fna og eléavdlar »eibr kristján Þorgímsson ■*« ####**#**###********:fr** I <MiHlar Éirgðir | | af altilbúnum karlmannsfatnaði * J sera saumaður J minni * er á vinnustofu # er nú til, og selst nieð # afarlágu verði. Margar tylftir # af Jakkakiæðnaði, „Ulsters", J einnig sérstakt: # & Vesti og Buxur. * # # Yftrfrökkum; J Jakka. J Alt hjá ! H. ANDERSEN I 16 AÐALSTRÆTI 16, • Útlendar bækur fást keyptar | og pantaðar í bókaverzlun %Sigf Cym un ésscnarl Þar fást líka alt af öll nauð- ^ | synleg ritföng, | ^#*##ú##«#*########** cfaKRaiiíÍr «ru beztir hjá C. ZIIHSEH. H######**#*#**#####*#^ cfífunié efíir söngskemtuniimi völd. Sjágötu- Í******#*##*#**##*###*###B 1 - ------------------ í skóverzlun Jiúévífissonar eru alt af nægur birgðir af út- lendum og innlendum SKÓFATKAOI. auglýsingarnar. Fa*. TFs*. Ci/vinéur cflrnason 4 LAUFÁSVEG 4 hefir ávalt altilbúnar Likkistur, og alls kon.tr húsgögrt, hvort heldur eru pólpruð eða máluð, Myndaramma af mörgum sortum, o. fl. J ÁGÆTT KAFFI, | | daglega brent og malað, | JfíftClt 1 fi& ' THOMSENS BÚÐ. I SA eða þeir, sem kynnu að vilja slá Akurey að sumri til helminga, snúi sér setn fyist til yfird. L. E. Sweinbjörnsson. Frá Ameríku 1 útvegar S. B. Jónsson, Dunkárbakka í # Dalasýslii, vandaðar prjónavélar ákr. 50.03, 2 ciimig' garðplóga ásamt herfi á kr. 30.00; og stærri plóga með hlutfallslega lágu d verði. Ennfremur skilviudur og öll á- 2 höld, cr tilheyra smérgorð á heimilum # og- á verkstæðum. Hver einstök pönt- H un tekur langan tíma. Sendið því 2 pantauir yðar sem fyrst. ■*#######*#########*#####J Tilbúnir Líkkranzar ft 40 50 tegiimlir $ # fallegastir í bænum, frá 4C\ au. J $ til 10 kr., einnig ails konar blóm # # og Lukkuóskakort 3 # fást á Skólavörðustig II. # ■########*###*#*#########■ iOjarff íefli. .Knalt IHgreglucnga eftir I)ick Donovan. Framh. „Hafið þér þekt nokkuð frekara til Delaporte’s siðan?“ „Nei, herra; hann gekkíherinn og stðan i útlenda herþjónustu. Nú í mörg ar höfurn við ekkert til hans frétt“. „Æruverði heira“, sagði ég, „nú verð ég að leyfa. ntér að ieggja fyrir yður eitta sptirningu enn. Hver var yðar hugmynd um hvarf greifádótt- í Rvík og nágrenni 50 a., ef bl. er sent m. pósti'þá I kr. FOR GEMYTLIGE MENNESKER, Humoristiske Gemyt, Fixecr og Trylle-Artikler til Moro i Selskaber. Mcdel-Photographier fra 35 0re. Pikante Boger. Skriv efter Prisliste! og ind- læg 16 ore i islandske Frimærker. i. A. Larsen. Lille Kongensgade 39. Kebenhavn. urinnar um það ieyti, sem þetta kom fyrir?“ Presturinn varð alvarlogur á svip- inn og strauk sér um skallann með hægri hendinni, eius og homim væri hálf-órótt. „Þeirri spmningtt vildi ég helzt ekki þurfa að svara“, sagði hann dauf- lega. „En æruverði herra“, hélt ég áfram og lagði fastar að honum; „ef þér svöruðuð mór gæti svarið ekki skað- að þá, sem datiðir eru; en það kynni að hafa þýðingu fyrir þá, sem enn eru á lífl, og því vona ég, að þér geiið mór þann greiðaað svara spurn- ingu miitni." „Er þá greifadóttirin dauð?“ „Afsakiðmig, kæri herra", svaraði óg; „óg hefi ef til vill ekki talað nógu ljóst. Um greifadótturina veit ég alls ekkeit. Það var faðir hennar og Delaporte, sem óg átti við. “ „Æ já!“ mælti presturinn og stundi við. „Nú skil ég yður; en alt utn það vildi ég helzt ekki svara spunt- ingu yðar, af. því að óg óttast, að ég kunni að gera einhverjum rangt með því. “ Ég lagði enn fastar að honum og sýudi honum fram á, að hatin kynni að gera gott verk með því að svara mór; ef haim vissi nokkura sönn- un fyrir því, að Delaporte ungi hefði átt nokkurn [>at.t í hvarfi greifadótt- urinnar, þá væri það jafnt skylda hans við mannfélagið og við sam- vizku sjálfs sin, að skýra mér frá því. Hann rétti hátiðlega upp hægri heitdina og sagði með skjálfandi röddu: „í nafni almáttugs guðs sver ég yður, að óg þekki alls enga sönnun; ©u ég hugsaði, og — guð fyrirgefi mér, ef ég fer vilt i því — hugsa enn, að Deiaporte hefði getað gert einhverjt, grein fyrir því, hvernig á hvarfi greifadótturinnar stóð. Hann hafði heillað hana svo, að hún var eins og i álögurn og alveg á hans valdí, og ég gat ekki' og get ekki enn luigsað mér tieiiia aðra ástæðu til þess, að hún skyldi hafa hjarta

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.