Reykjavík


Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 1

Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 1
IL árgangur. 38. tfiluMa*. ▲vaz.'s cx» Þ Útgefandi og gbyrgðarmaður: orvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 15, Nóv. 1901. ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ (Bfna QCj aléavdlar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. FOT fyrir m án a ða rafb org un fást REINH. ANDERSON. *«*##*«****#»***#***###*#*#**#**####**##*####***#***# VERZLUN cTomBóía <3óns tJCclgasonar 12 LAUGAVEG 12 selur flestar nauðsynjavörur til heimilisþarfa. FÖT og FATAEFNI fyrir yngri og eldri. Ýmislegt smálegt fyrir b'órn. Vltið þið það, að hinir ÁGÆTU CIGARAR — þó þeir kosti peninga — eru nú á förum, samfara Reyktóbak- inu góða. • • • Sama verzlun tekur íslenzkar af- urðir. einkum smjör, hangikjöt, harð- fisk og góða haustuli, sern hvergi er betur gefið fyrir en á Laugaveg 12. MUNIÐ ÞAÐ. Nú er hákallinn kominn að norðan. Leðurbudda m(£ peninj?utm. „™nu- , seðli tapaðist a gotunum. Utg. visar á þann er týndi. Blámanna-blóð. Sag» eftir W. D. HOWIllS. 6. kapituli. Frmmh. Hún staðnæmdist i dyrunum og spurði hálthrædd og hálft í spaugi.þó: „Hvað gengur nú á hér? Gerði ég þér ilt við, frænka? Já, auðvitað. Ég ætlaði bara að líta inn til þín augnablik um leið og við ókum fram hjá — við ætlum út að Bunker-Hill til að skoða minnisvarðann — og svo ætlaði ég bara að vita um leið, hvern- ig þér liði. Mér þykir svo vænt um, að þér eruð hérna, dr. 01ney.“ Hún lét dvrnar aftur á eftir sér og tók í hönd honum. „Nú get ég með betri samvizku verið fjærverandi frá frænku minni fram að hádegi. Veslings írænka!“ KVENNFÉLAGS FRIKIRKJ USAFNAÐARINS í Reykjavík, til ágóða fyrir kirkjubygginguna, verður haldin í Iðnaðarmannahúsinu hér í bænum Laugard. 23. og Sunnud. 24. þ. m. Þeir, sem styrkja viija þetta fyiirtæki með gjöfum, komi þeim til einhverrar af oss undirrituð- um fyrir hinn 22. þ. m. Guðf. Jónsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Guðrún I'orsteinsdóttir. Joh. Gestsdóttir. Kirstin Pétursdóttir. Margrét Porláksdóttir. Sigrún Jónsdóttir. Póra Magnúsdóttir. 10 au. fSréfsofni (10 arkir góður skrifpappír, 10 umslog, þerriblaðj penni) fást i Þingholtsstr. 4. í?orv. í?orvarÖ88on. ctmn sendibréfapappír og umslög, ásamt fleiru af því tagi, fæst i verzlun Forv. Forvarðssonar, Þingholtsstrœti 4. Hún laut niður að sófanum, lagði hendurnar um hálsinn á frænku sinni og kysti hana. Undir eins og hún kom í dyrnar, svo æskufjörug og fög- ur, þá fanst Oiney alt, sem hann hafði heyrt um ætt hennar og uppruna vera alveg ótrúlegt, og meira en það hreint og beint hneyksli að vera að minnast á það. Hún var eins og all- ar aðrar ungar stúlkur. Hann skamm- aðist, sín svo, að hann kafroðnaði fyr- ir það, að hann skyldi hafa heyrt það, sem hannhfði orðið aðhlíðaánauðugur. Hann kom ekki upp orði og var Afgreiðsla bl. er bjá útg., Þingholtsstr. 4. Verð i „Reykjavík11 út um land er 1 kr. J. <3. S. <Z. Stúkan Eiiiiiigixi nr. 14 erstofn- uð l7. Nóv. 1885. Stxikan Einingin nr. 14 heldur fund hvern Fimtudag, kl. 8 síðd. Stiikan Einingin nr. 14 kostar kapps um að gera fundi sína fræð- andi og skemtandi. Stúkan Einingin nr. 14 heldur afmælishátíð sína Sunnudaginn 24. Nów. Allir þeir af fólögum hennar, sem goldið hafa tillög sín - til stúkunnar, tiafa ókeypis aðgang að hátíðinni. Aðgöngumiðum verð- ur úthlutað á nsesta fundi. Stúkan Einingin nr. 14 býður alla góða menn og konur velkomna tíl sín að koma Stúkan Eiiiingin nr. 14 tekur nú inn íleiri og færri á hverjum fundi, t. d. 25 á 2 siðustu fundum. Nsesti fundur Fimtudaginn 21. Nóv., kl. 8 síðdegis. Menn og konur! Gjörið svo vel að koma. ************* mr1dag er opnað NÝTT KAFFIHÚS í VALLARSTRÆTI 4 Þar verður selt Kaffi, Chocolade, Mjólk, Limonade og Vindlar. ipefc Sérstök stofa fyrir Dömur. alveg hlessa, að Mrs. Meredith skyldi hafa þrek til að- segja rétt eins og ekkert hefði í skorist: „En sú flónskaí þér barn! Þú hefðir alls ekki þurft að vera að koma upp til mín. Mér líður ágætlega. “ „Auðvitað. Ég hefl víst komið upp og glapið þig í miðri sjúkdómslýsing- unni. Ég get svo sem hugsað mér, hvað vel þið dr. Olney lmíið skemt ykkur saman. En fyrst ég kom nú upp, þá held ég verði að hafa hanzka- skifti. “ Hún hljóp inn í næsta herbergi og sótti sór langa stúkuhanzka og kom aftur með þá að vörmu spori. Alt í einu segir hún hlæjandi: „Þarna yflr á hótelinu, þar sem þær eru, er svart- ur veitingaþjónn, sem ég er alveg viss um, að'þú gætir ekkert haft á móti,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.