Reykjavík


Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 3

Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 3
3 ©rt sérlegt að segja; beir lékn allir vel, einkum Raumajómfrúin (ungfrú Solveig Sveinsdóttii) og frk. Prip (ung- frú Emilía Indriðadóttir). Leik eins og þennan þarf liver maður helzt að sjá tvisvar eða þrisvar að minsta kosti. Því betur mun þeim geðjast hann. Jón Ólafsson. ^Ó(r fiöfuðfilaðnum. „Testa" fór á Miðv.daginn til út- landa. Með henni kom hingað frú Ástríður Zoega írá Ameríku, Sig. Ást- valdur Gíslason og frk. Guðrún Lár- usdóttir að norðan, o. fl. Ólafur Ólafsson prentari var fyrir skömmu kosinn í niðurjöfnunarnefnd bæjarins, í stað annars, er frá fór. Ráðgjafinn kemur! Lag : Ar jag född, s& Till jag lefva. Nú er alt á ferð og flugi, fólkið kátt og leikur sér; allra ,Vesta“ hrífur hugi, hún því komin er. Nið’r á hafnarbryggju fólkið fer, farþegana á póstbátnum í land það koma sér. — „Hver er þessi herra, segðu mér, m«ð hatt og staf og gleraugu, sem upp úr skutnum fer?“ — „í>að er enginn aulakálfur, en hvað hann ©r prúðbúinn!“ — „Ætli’ hann sé það ekki sjálfur íslands ráðgjafinn?" — Jú, það er hann! íslands sonum öllum fremri, ráðgjafinn. Sko, og þarna heilsar honum héraðsfógetinn. “ — „Flest má segja ferðum nú sé á, félögin í bænum öll því komin eru’ á stjá, homa-blástur heyra líka má, hljóðöldur frá söngfólögum berast til og frá. Fólkið eins og flær á skinni flaksast kring um ráðgjafann, hvar sem fer ’ann, úti’ og inni, allir glápa’ á hann. „Hvað er þarna?" — „Bæjarbumba, buldrar hún sitt vanalag. “ — „Og hvern skollann á að trumba? Er uppboðsþing í dag? Lúðraþytur líka heyrist mér.“ „Líttu’á! Parna fcrawcHiðið með vagna sína fer, dælur, skjólur — alt á flugi er, yflr húsum vatnsbunur í lofti maður sér.“ — Allir stara’ á æflng þessa, útbúnað og majórinn; ætla’ hann verði’ ei alveg hlessa fslandsráðgjafinn ? „ Skyldi’ hann vera V altýs-bokki ? “ — „Veit það ekki, laxi minn! Hiklaust þó úr heldra flokki hann er ráðgjafinn!" —- „Sko, hvað kúfort skrambi stór hann ber?“ — „Skrifstofuna’ í öðru þeirra flytur hann með sér.“ —; „Eitthvað glamra’ í hinu heyrðist mér. * — „Húrra! Það er Stóri-bankinn! — Bravó fyrir þér! Nú mun enginn verða vandi vista’ að afla’ í búrin full. Það má „trawla" á þuru landi þegar hér fæst gull.“ „Húrra! Bravó! Sýnum sóma syni beztum fósturlands, látum móti honum hljóma hornaglaum og dans.“ — „Bifröst" honum býður strax til sín, bannar honum „Verðandi" að smakka nokkurt vín, um hann rífast „Einingin' og „Hlin*. allar vilja stúkurnar hann komi fyrst til sín. Ef hann móður er og þyrstur, á hann hjá þeim trygga höfn, en kærstar sínar kaffisystur kallar hann í „Dröfn". Plausor. HUNDRAÐ ““hhu óskast til kaups. Utgef. vísar á. ATVINNA FYRIR STEINSMIÐ. Upplýsing fæst hjá Hír. ©unnarBSýni. Hvítur herðaklútur hefir síðan í sumar verið í ó s k i 1 u m á Lágafelli. .. ' 1 Jr ' ' " ■ BUÐ mín er opin frá 10—3 og 4—7. 1 <3ón (Bíqfsson. Pappír og ritföng Ingólfsstríeti 6 JÓH QLAFSSON. Sigríður Metúsalemsdóttir Kirkjustræti 2 kennir hannyrðir eins og að undanförnu. Ef þig vantar atvinnu, er gott ráð að auglýsa í REYKJAVÍK. SMJÖR ekta skilvindu-, fæst í verzluninni í finglioltstr. 4. Ef þú þarft að. selja einhvern hlut er gott ráð að auglýsa í REYKJAVÍK til þess að hann gangi út. KRISTJANA MARKÚSDÓTTIR YJarnargötu 6 kennir hannyrðir sem að undanförnu. TIL %3. %3ijarnosan er nú kominn aftur hinn ágæti OSTUR er selst á 0,60 og 0,90; líka ódýrari. Enn fr. Mysosturinn góði og Pylsur. Margar sortir af ágætum Vindlum, Reyktóbaki og Munntóbaki er alt selt með mjög lágu verði eftir gæðum. 10 *■ Frá í dag gefur verzlun Ol° Ö b. OBen. S. Pórarinssonar ’—. 10 o/o AFSLÁTT á húsgögn- ^ 1 um og glysvarningi til næstu °'° mánaðamóta 10 í Hvergi betra efui í götustígvél en á vinnustofu Bened. Stefánssonar. Sjómenn fá hvergi betra efni í Stíg- vél sín, en á vinnustofu Bened. Stefánssonar. Pantið því í tíma! verði fást MEÐ GOÐU föt og stígvél. Utgef. vísar á. ' I ’T T T T T eru n°kkrir 1 1J__) yJDvUJ_____J LJ eWri árgang- ar af „ísafold“ og „Þjóðólfi11 óskemdir og heilir. Sig. SÍglirðsSOU. Laugaveg 7. 2 HER- bergi til leigu. Utgef. 1 ]\ A TQ^gripum teknar Galocher í TVTTyU) „Iðnó“ í gærkveldi. Gaml- ar skildar eftir fyrir nýjar. í Þingholtssræti 4. Óskast skilað Rpunhlíf' titpast nýlega. Gerið O að skila henni í Aldar svo vel Aldarprentsm. ^lCnéirriítiátekur að sér að lín' HV/IUU I ÍIUO sterkja hálslín. Sömuleiðis að kenna það stúlkum fyrir sanngjarna borgun. Skaðar ekki að tala við mig, áður en farið er annað. Filippía Jónsdóttr. 5 IngóEfsstræti 5. Hinar beztu harnabækur hjá Sigurði Jónssyni bókbindara. TAjUÐEFTlRI Ég undirskrifaður býðst til að út- vega bæði skósmiðunum og söðla- smiðunum leður og skinn með mjög sanngjörnu verði. Peir, sem taka vilja þessu boði, verða að senda helm- ing verðsins fyrirfram. Ég dvel í Khöfn þar til 15. Jan. Virðingarfyist. cfionoéiRt &tefánsson. Borgergade 432. Kebenhavn. K.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.