Reykjavík


Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 4

Reykjavík - 15.11.1901, Blaðsíða 4
4 M, Nlunið eftir 'W að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn, Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft, margar tegundir. Hvergi eins gott og ódýrt. Yerðlisti sendist ef óskað er. Gosdrykkjaverksmiðjan „Geysir11 Rvfk. Sjálfblekungar! Parkers Fountain guilpenna, sem hr. D. Östlund hefir selt, útvegar Sig. Suðmunósson verzlunarmaður. Skóverzlun %M. cH. %Æaffíiascn 5 BRÖTTUGÖTU 5 hefir altaf nægar birgðir af útlend- um og innlendum gC Skófatnaði. Leikfélag Reykjavíkur, Á morgun (Sunnud.) verður leikið í annað sinni: SiJfurSrúéfíaupió. Eftir Emma Gad. Um aðra helgi (24. þ. m.) verður ekki leikið. „Harmonium' hjá mér fæst, sem „harmonerar*, lítið, snoturt, fremur fágætt, fjandi gott og verðið ágætt. Ben. S. fórarinssont Y IííNUSTOFA cfienoó. Stafánsso nar fékk með s/s „Vesta“ siðast hinar mestu birgðir af skinn- og leðurvörum, þar á meðal margar teg. af mjög fin- um og haldgóðum skinnum, svo sem Box Calf, Geitaskinn, — „satinerede" Kálfaskinn — Lakkeruð Kálíaskinn, „Shvereaux" o. m. fl., er brúkast í karlm.- sem kvennm.-skófatnað. ATHYGLI almennings skal vakið á því, að efni þetta er keypt í stærri stíl, og hafa því fengist ódýrara en áður, og eigandinn valið það sjálfur, svo það er að mun betra en venja er til. Því verður nú nýr skófatnaður og aðgerðir selt ódýrara en fyr. Hvergi fljótari afgreiðsla. pr. Bened. Stefánsson JÓN GiSLASON. Dugleg og myndarieg Stúlka ósk- ar eftir vist á næsta vori. Utg. vísar á. HARMONIUM TIL SÖLU. Ágætt Harmonium er til sölu, alveg ó- brúkað, og jafnframt svo fallegt, að hin mesta stofuprýði er að. Brynjólfur Þor- láksson vísar á. „cdazar“ THORVALOSENS- FÉLAGSINS hefir nú margbreyttari vörur en áður, svo sem vaðmál, vormeldúk og ein- skeptu í karlmanns , kvennmanns- og barnaklæðnað, alinin frá Kr. 1,10— 2,50; ullar-nærfatnað af ýmsum teg- undum handa börnum og fullorðnum, sokka af flestum stærðum, íleppa, vetlinga frá 0,50—2,50, band, hyrnur frá 3—8 kr., barnakjóla, barnasmekki, svuntur, kraga, peysubrjóst, brjóst- hlifar og slipsi; silfurmuni af mörg- um tegundum; hannyiðir, svo sem buffetdúka, kommóðudúka, ijósdúka, alls konar servíettur, óhreinatauspoka, svampabakka, sessuborð, biaðafetla o. m. fl., einnig fangamðrk og mjög ó- dýrt teiknað á klæði, „satin“, hör og „angola"; enn fremur görfuð hvít sauðskinn og margar tegundir af skinnum, ábreiður glitofnar og salúns- ofnar, gólfteppadúka og margt fleira. Félagið tekur alls konar heimilisiðnað til sölu fyiir 10 °/0 í út- sölukostnað. er nýtt biað (kemur út í hverri viku). „Yestri“ er ágætisblað. „Vestri" er blað, sem allir ættu að kaupa. „Yestri“ kostar að einskr. 3,50 árg. 52 tbl. um árið. „Vestri“ fæst hjá Helga Þórðar- syni, prentara, í Aldarprentsmiðju. Lesift AUSTKA! Kaupið AUSTRA! Borgið AUSTRA! ----7-------------------------- t | ^ 7'IV TQr | ' henr á Mánud.kvöld- X x LN d) Jl ið var, á leiðieniinn að Laugarnesspítala, litil, svört handtaska með ýmsu í, þar á meðal peningabudda með 14 krónum og gleraugum. Finnandi er beðinn að skila henni í Laugarnesspí- tala. — Góð fundarlaun. Kenslu í stýrimannafræði veitir undirritaður, mjög ódýra, hvortheld- ur þeim, er vilja læra utan skóla eða liafa tímakenslu. Komið í Vesturgötu 28 og þið munið sannfærast, að engir gjöra það svo ódýrt hér í bænum. Buðm. Kristjansson (frá Dýrafirði). uóm. SigurÓssonar Saumasiofa 14 Bankastræti 14. Nýjasta snið og tízka, fyrsta kl. vinna. T~T T T TV T T \ i*t hefir handtaska á P LJ LN I J Laugavegi með ýrnsu í. Réttur eigandi getur vitjað hennar tií Krist- jáns Kristjánssonar Bergstaðastræti nr. 23. BRENTob MALAÐ KAFFI er bezt að kaupa í verzlun c3. c7C. tjjfarnason. Meft Jiví aft verzlun STURLA JÓNSSONAR selur eingöngu vör- ur gegn peningum út í hönd frá næsta Nýári og hættir öllum út- lánum, er skoraft á alla þá, sem skulda téftri verzlun, aft liafa greitt skuldir sínar til hennar fyrir 1. Fehrúar 1902 efta samift uui þær; en þá verfta allar úti- standandi skuldir aflientar lir. kaupm. KRISTJANI ÞORORÍMS SYNI í Reykjavík til innheimtu. Reykjavík, 5. Nóv. 1901. Sfuría Stónsson. XXXXXXXXXXXXX Svenskar og Norskar cTramíu* ©Giigafíónir seljast fyrir milligöngu umboðsmanns vors, herra Jóhanns Norftfjörfts á Sauðárkrók, hvort heldur er gegn borgun út í hönd eða með mánaðar- afborgun. — Allar upplýsingar um verð, drátt, afmáun og vinninga eru að fá hjá umboðsmanninum eða beint frá Aktie Bolaget Obligationskontoret Stockholm. Vottorft. Ég get með engu móti stilt mig um að senda yður eftirfar- andi meðmæli. Ég undirskrifuð hefi um mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum kvillum, er því fylgja; og er ég hafði leitað ýmissa lækna árangurslaust, datt mér i hug að reyna Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens í Friðrikshöfn og get ég með góðii samvizku vottað, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun og finn ég, að ég get aldi ei án hans verið. Hafnarfirði, í Marzmán. 1899. Agnes Bjarnadöttir húsmóðir. Kina-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án' toll- hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel ettir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. AldHr-prentpmiðjKn. — Reykjarík. Pappirinn frk J6ni Olafaiyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.