Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 1
lll. árgangur. 2. töluhlað. REYKJAVIK FRETTABLAÐ — SKBMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður : torvarður Þorvarðsson. H.TH. A.THOMSriM- ^ Miðv.daginn 29. Jan. 1902. ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. @fna cg elóavdlar BJÓSTNÁL," seta KRISTJÁN BORGRÍMSSON. *«#####*################## týndist á götunum. Þinaholtsstæti 4. úr silfri, Finnandi skili í £<*rtfsar ^uá°ls^t '°»ar SKOYERZLUN hefír fengið með „Laura“ miklar birgðir af alls konar útlendum SKOFATNAÐI, sem nú verður seldur ódýrara en áður. Sérstaklega geta menn fengið kjör-kaup á þessum teg.: Karlmanna-skór 5.50—6.00 Kvenn-reimaskór 5.25—5.50 Kv.skór m. einu bandi á 4.25—5.00 Kvenn-skór hneptir 6.00, 6.50 Kv.ristaskórm.slaufu 3.50—4.50 Morgunskói 1.50—2.25 Kvenn-ristaskór 5,75—600 Flókaskór 2.50—3.00 Einnig mikið úrval af Karlmanna-, Kvenna- og Barnastígvólum, Ung- linga- og Barnaskóm, Karla og Kvenna hússkór úr leðii. 200 pör af hinum alþektu Strigaskóm með Grunnsólum á 2.50 par. j|Allur er skófatnaðurinn af heztu tegundum, og því afar ódýr, og mun það nú borga sig að líta inn í skóverzlunina í 3 INGÓLFSSTÆTI 3. ************£ ************* VBRZLUN p iscoer NÝK0MNAR VÖRUR MEÐ JLAURA': Kartöflur — Margarine — Sveskjurnar góðu. \ -kápur, síðar og stuttar. L (Sííufaínaður) -buxur. -svuntur. -ermar. Sjóhattarnir góðu, sem aldrei kemur nóg af. Kaðlar — Færi — Hampur. Vatnsstigvél — Klossar, og yflr höfuð alt til Þilskipaútgerðar. Skilvindur (Perfect 0) Saumavélar (Saxonía) — Lampabrennarar. HÖfr’ Alls konar nauðsynjavörur og margt fleira. Allir, S.m til, -#g J> ^Jarmsen selur vandaðar DECIMALVIGTIR »« BORÐVIGTIR. kaupa helzt i verzlun r örns Porðarsonar Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. „Reykjavlk", frítt send meS póstum, I kr. árg. ATVINNA. Enn geta nokkrir menn fengið at- vinnu við hvalveiðastöð á vesturlandi. Semja má við <5f/c. c%j arnason í verzlun BEN. S. ÞÓRARINSSONAR fást nú Stólarnir með rósinni og barnastólar í sömu verzlun fást danskar KARTOFLUR. Hjá Ben. S. Þórarinssyni fæst: Nýmjólk úr Yiðey alian daginn, potturinn á 15 au. I skóverzluninni i 4 Jlusíursíræíi 4 í eru alt af miklar birgðir af út- í lendum og innlendum i SKÓFATNAÐl i Alt afar ódýrt. J 5. .^igurðsaot^ § §>. ©unnaresoiþ j Boðskapur konungs 10. Jan 1902 til lslcndínga. Yér Christján Níundi, o. s. frv.: Ráðgiafi Vor fyrir ísland hefir fyrir Oss lagt allraþegnsamlegast ávarp, er efri deild aiþingis síðast liðins sumars hefir samþykt, þess efnis að fela for- sjá Vorri sérstaklega frumvarp það til breytinga á stjórnarskránni 5. Janúar 1874, sem borið var upp af þingmanna hálfu og samþykt af þinginu, og leitt heflr til þess, að Vér samkv. 61. gr. nefndra laga höfum með Vorum tveim opnu bréfum, dags. 13. Septemher f. á. leyst upp alþingi og boðað til nýrra kosninga, og með Voju opnu bréfi dagsettu i dag fyrir skipað, að hið

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.