Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 4
4 dluglýsing. Eins og að undanförnu verður veitt móttaka sendingum til SILKE- BORG KLÆDEFABRIK í soiu búð kaupm. Jóns Þórðarsonar í Reykjavik, og þangað á að ritja tau- anna aftui. Þeir, sem ckki seekja efni sitt innan þriggja mánaða eftir að það kemur frá verksmiðj- unni, mega búast við, að það verði selt upp ■ vinnulaunin. Nú með „LAURA1' kemui alt, sem sent hefir verið í Október- og Nóvem- bermánuði. Þegar ég er ekki við látinn, þá eru menn beðnir að snúa sér til hr. kaup- manns Jóns Þórðarsonar, sem þá gef ur allar nauðsynlegar upplýsingar. Reykjavík, 27. Jan. 1902. VALDEMAR ÖTTESEN. í tiiefni af ofanstandandi auglýsing skal þess hér getið, að allar góðar ís- lenzkar vörur verða teknar við verzl- un mína upp i vinnulaun á tauum frá Silkeborg Klædefabrik. Reykjavík, 27. Jau. 1902. JÓN ÞÓRÐARSON. „BÁRAN“. Fundur hvert Fíitud.kv., ki. 8. Um allan heim j co eru PARKERS FOUNTAIN pennw # 2^ (sjálfblekungar) t álitnir mjög góðir. — Pennarnir eru bún- £ l*J ir til úr 16 karat GULLI, og i oddinum J & hverjum penna er DEMANTSKORN, cc ^ sem gerir þa óuppelítanlega. Peir hafa í uj þann kost fram yfir aðra elíka penna, að J S öl þeir eru ekkert skrúfaðir. — Fást með J % ^ mismunandi rerði frá 4—16 kr. 0 • o ^uðmundasoiþ $ S * TerElunnrmaður. $ Ágætt oi ásamt Harmonium ,er til sölu Utg. vísar á. I verzluninni EDINBORG í Reykjavík fæst með bezta verði flest alt, ©r að útgerð lýtur, svo sem Línur Önglar Kaðlar alls konar. Segldúkur, margs konar Olíuföt, og fl. o. fl. Einnig nægar birgðir af góðri og biliegri matvöru. , 27/i 02. cflsgeir Sigurésson. ^Jjarzlunin * * || # J AUSTURSTRÆTI 16 (hornið á Pósthússtræti) REYKJAVÍK J er stofnuð í þeim tilgangi að veita viðskiftamönnum sínum svo ódýr J kaup, sem kostur er á, þegar keypt er i heiium stykkjum, hve smá 7T sem þau eru. Verzlunin „GODTHAAB" flytur að eins góðar og óskemdar vörur, alt fyrir lægsta verð, afgreiðir fljótt og samvizkusamlega öll viðskifti, annast um vörusendingar um alt Jand, sé keypt hjá J henni, án sérstakra ómakslauna. J Verzlunin „GODTHAAB" selur alls konar matvæli og ný- J lenduvörur, hefir oftast nær birgðir af öllu, er við þarf, til bygg- J inga, þilskipa og bátaútgerðar. Kreólfn og Gaddavír selur enginn bérlendis eins ódýrt; sérstakir prísar handa kaupmönnum og félögum. Verzlunin „GODTHAAB" kaupir mjög oft ýmsar íslenzkar J vörur gegn peningum út í hönd, sérstaklega góðan æðardún, sel- g skinn og gott lýsi. jf J Verzlunin „GODTHAAB" hefir fyrir megimeglu: J Greið og áreiðanleg viðskifti, fljót »g ódýr sala, lánar ekkert, ? — seiur fyrir peninga, kaupir fyrir peninga. Vill gera alla viðskifta- J menn sína ánægða. Með gufuskipinu „Nordjylland" koma miklar birgðir af alls kon- ar nauðsynjavöru til verzl. „EDINBORG" í Reykjavík; enn fremur: Epli, Appelsínur, Vínber, Tóbak alls konar, o. fl. ÁSGEIR SIGURÐSSON tJaRió eftirl Frá í dag, og til 1. Marz næstk. verður Álnavara seld með 5—15 °/0 afslætti fyrir pen- inga. Sömuleiðis •r SKÓTAU -»« í verzlun _ cJóns Póréarsonar í’ingholtsstræti 1 í Rvík. 28/a ’02. Hvergi fást eins margbreyttar sort- ir af VINDLUM, MUNN- og REYK- TÓBAKI, og þar eftir góðar og ódýr- ar, og hjá c3. <3*. dZjarneson. Virðingarfylst tTfíor tJanson. j###*#*##*##*:##########**i Fyrir 2 árum veiktist ég. Veikin byrjaði á lystarleysi og eins varð mér ilt af öllu sem ég borðaði, og fylgdi þvi svefnleysi, magnleysi og tauga- veiklun. Ég fór því að brúka Kína- lífs-elixír þann, er hr. Waldemar Pet.er- sen i Friðrikshöfn hefir búið til. Ég brúkaði 3 glös og fann undir eins bata. Er ég hefi nú reynt hvorttvoggja, bæði að brúka hann og vera án hans annað veifið, þá er það full sannfær- ing mín, að ég megi ekki án hans vera, að minsta kosti í bráðina. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason. Kina-lifs-clixírlnn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixir, eru kaup- endur beðnir að líta vel ettir þvi, að Náif' standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásett.a vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Froderikshavn.. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbtnhavn., Aldar-préntBmiðjan. — ReykjaTÍK. Pappirinn frk i(mi Olafnsyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.