Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 29.01.1902, Blaðsíða 3
8 að fullkomin firðritun verði rekin þráð- laust yfir Atlantshaf, og muni þá sendingarkostnaður skeyta að líkind- um Terða tiu sinnum ódýrri en nú. Líkir að þessu leyti þýðing uppfundn- ingarinnar við það, er Rowland Hill kom á frímerkium og jöfnu burðar- gjaldi um lengri og skemri veg. Búastrlðið. —í orustunni við Twee- fontain, sem „ líeykjavik “ ein allra blaða hér gat um í síðastl. víku, féllu af Bretum 5 foringjar og 50 hermenn; 8 foringjar og fjöldi hermanna særð- ust, en 4 foringjar „hurfu“. Apk þess tóku Búar helming allrar brszku hersveitarinnar (til fanga; en gáfu þá síðan lausa. Asgeir Asgeirsson, ísl. kaupm. í Khöfn er orðinn riddari af dannebroge. Dr. forv. Thoroddsen hefir feng- ið gullpening danska vísindafélagsins fyrir inn jarðfræðilega landsuppdrátt sinn af íslandi. Látln í Winnepeg: Sigurlaug ekkja Brynjólfsdóttir, fædd 1821 að Hítar- nesi í Kolbeinsstaðahieppi. Hún var dóttir séra Brynj. frá Bjargi í Miðfirði. Meiri útl. fréttir næst. Hafis. Maður kom norðan úr Vatns- dal á Laugardaginn og sagði hafís kominn að Skagaströnd. —ooc- Með „Laura“ komu: Þorsteinn Guðmundsson verzlunarmaður, kaup- mennirnir Gunnar Gunnarsson, Bene- dikt Stefánsson, Erl. Erlendsson, W. Ó. Breiðfjörð, trésmiðirnir Bjarni Jóns- son og Eyv. Árnason, Guðm. Grims- son stúdent, Samúel Ó. Johnson ísl. trúboði frá Ameríku, Guðm. Einars- son, Guðm. Sigurðsson bakari o. fl. „ísafold" kom á Föstud. með kol J. P. T. Brydes verzlunar. t í fyria dag andaðist hér í bæn- um ungfreyja Ása Isleifsdóttiv (prests Gíslasonar), mannvænleg mær liðlega tvítug. J*órður Pálsson hefir lokið lækna- prófi við læknaskólann með 2. eink. Vel þurkaður SALTFISKUR fæst með góðu verði í verzlun cPiscfiars. Svenskar og Narskar <3*ramíu- <'BSligatíónir seljast fyrir milligöngu umboðsmanns vois, herra Jóliaiiiis Norðfjörðs á Sauðárkrók, hvort heldur er gegn borgun út í hönd eða með mánaðar- afborgun. — Allar upplýsingar um verð, drátt, afmáun og vinninga oru að fá hjá umboðsmanninum eða beint frá Aktie Bolaget Obligationskontoret Stockholm. Herbergi, möblerað, óskar einlileypur maður að fá nú þegar. Upplýs. hjá útg. ■#•####*#*###*#♦###*##***■ fp Nú eru hinar orðlögðu # » SAUMAVÉLAR | # komnar aftur. J # Elnnig mj6g mlklS af alis konar * # GULLSTÁSSI og BORÐBÚNAÐI o. fl. o. fl. * # ÓLflFUR SVEINSSON * # GULLSMIBUR. # Harðfiskur Með „Laure": Óvenju miklar birgðir af vönduðum en ódýrum vörum í allar deildir. Sænskur viður og alt sem að bygg- ingum lýtur, einuig alls konar vörur til sjáfarútgerðar, kartöflur, kálmeti o. m. fl. saltfiskur fæst í verzlun Sturla Sónssonar. Netagarn Appelsinur og talsvert af vanalegum islenzkum verzlunarvörum komu nú með s/s „Laura" í verzlun j Sijörns Póréarsonar. Aðalstræti 6. Nýlenduvörur og eldhúsgögn. Vetrarsjölin góðu. Skófatnaður beint frá þýzkum verksmiðjum. Klæði, kamgarn, verkmannastígvél- in, kuldahúfurnar á 75 au. etc. Vönduð efni í gosdrykki, brjóstsyk- ur og vindla. Reynið nýju vindlana með þessum einkennum: Ráðgjafinn kemur! Rafritinn kemur! Kostar að eins 7 au. stk., þegar keypt eru 50 stk. Vindlarnir eru vandaðir að vanda. H. TH. A. THOMSEN. BKACBTE6UNDIR af ýnisum sortuin fást í verzlun STUllLA JÓNSSONAR. tJŒaSur som dugleg7 og út' • ewwwi ^ vegagoður með vnmu, getur fengíð vinnu við að keyra frá ver- tíðarbyrjun 1902, og svo lengí sem liann vill; duglegir liestar og góð áhöld eru í boði; menn gefi sig fram sem fyrst við útg. þessa blaðs._____ KARTÖFLUR eru nýkomnar með „Laura“ <Jil c?. c?. JSjarmsan komu nú með „Laura“ margar sortir af Osti og Pylsum. Þar á meðal Tunge- pölse. 3 sortir af Margarine og reykt FLESK. Þakpappi, panelpappi, SAUMUR alls konar fæst í verzlun í verzlun STIJKLA JÓNSSONAR. Sturla Jónssonar. u M leið og ég þakka min- um heiðruðu viðskiftamönn- um fyrir góð og þægileg viðskifti siðastliðið ár, læt ég ekki hjá hða, að lát'a almenning vita, að nú með s/s „Laura“ hefi ég fengið stórt og fallegt úrval af fataefnum, sem ég sel eins og vant er með óvanalega lágu verfti. Aðsóknin að saumastofunni hefir verið svo mikil, að ég hefi ekki getað fullnægt viðskiftaþörf- 'inni: en að öllu forfallalausu stækka ég nú svo vinnustofu mína, að slíkt þurfi ekki að eiga sér stað, og vona ég þess vegna að njóta hylli almenn- ings sem að undanförnu. Hvergi ódýrara að fá sér föt. Virðingarfylst. Bankastræti 14, Suðm. Sigurósscn. Nú verðui byrjáð á að s'áuhia mjög stóit upplag af tilhúnuin föt- um, sem verður fjölbreytt að eíni og gæðum, og vcrða einnig send út um land, sem auglýst mun síðar.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.