Reykjavík

Issue

Reykjavík - 16.02.1902, Page 2

Reykjavík - 16.02.1902, Page 2
2 Undíbókasafnlð er oplð daglega kl. 12—2, og tll 3 i Minud., Miðv.d. og Laugard., tll útlína. Landsskjalasafnið oplð i Þrd., Flmtud., Laug.d. kl. 12—I. Nittúrugripasafnið er ropíð i Sunnud., kl. 2—3 siðd. Forngrlpasafnlð er oplð'i Mlðv.d.’ og* Laugard., kl. II—12. Undsbankinn”opinn dagl. kl.’ll—2. B.-stjórn við 12—I. Sðfnunarsjóðurlnn oplnn I. Minudag I minuði, kl. 5—6. Landshöfðingjaskrifstofan >opin 9—IOl/2, lll/2—2, 4—7. Amtmannsskrlfstafan opin dagl. kl. 10—2, 4—7. Bæjarfógotaskrlfstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangurað box-kðssum 9-9. Bsojarkassar tæmdirhelgaog rúmh.daga 71/2 ird.,4 slðd, Afgreiðsla gufusklpafélagsins opln 8—12, 1—8. Basjarstjórnarfundlr l.’og 3. Flmtudag hvers minaðar. Fitækranefndarfundir 2.,og 4. Fimtudag hvers min. Héraðslæknirlnn er að hltta helma dagl."kl. 2—3. Tannlsekn. heima II—2. Frl-tannlsekn. l.og3. Mid. Iminuðl. Frllæknlng á spltalanum Þrlðjud. og Föstud. II—1. Jíandafíornannci ó milli. Að norðan. Bæjarstjórn á Akureyri. — í hana nýkosnir: Magn. Kristjánsson kaupm., Jón Norðmann ver2il.stj. Hafís kominn inn í Eyjafjarðar- mynni fyrir miðjan f. m. og harð- indi þá mikil. — Um miðjan Jan. kom hlákukafli þar; þá ruddi Hörgá sig og hlóð álnarþykkum jökum hátt. á bæði lönd; skorti tæpa alin, aðjak- arnir næði biúnni. Man enginn svo stórkostlegan jakaburð þar. — ísinn virðist hafa lónað frá; um 24. Jan. autt að sjá alla leið til Grímseyjar. En hörkufrost að jafnaði, oft með bylj- um, út mánuðinn. Heilsufar. í Eyjaf. gengur barna- veiki (Diphtheritis?) og skæð blóð- kreppusótt (10 dánír úr henni). — Bæjarstj. Akure. og sýslunefnd Eyfð. hafa samþ. að kaupa serum (diphthe- ríu-blóðvatn, til barnaveikislækninga) og haga svo til, að jafnan verði að því gengið nýju. Sjávarafli enginn nú á Eyjafirði, hvorki síld né annað. Mannalát nyrðra. — Séra Jón Stefánsson á Halldórsstöðum í Bárðar- dal, t 4. Jan. — í s. m. dóu hjón háöldruð að Guðrúnarstöðum í Eyja- firði: Ólafur Einarsson og UnaJóns- dóttir. — 2. Jan. dó Guðný Einars- dóttir, húsfreyja Sigurðar B. Blöndals í Hvammi í Vatnsdal. Afengis-verzlun. — Eríingja Höepf- ner’s-verzlunar á Akureyri synjað um áfengissölu-leyfi af amtm. eftir tiil. bæjarstjórnar. — Blönduóss-kaupmenn hættu áiengissölu síðastl. Nýár. — Hótelinu á Akureyri var synjað um endumýjun á áfengisveitingaleyfi í vetur. — Á ísaf. hafa borgararnir synjað Sölva Thorsteinson um endur- nýjun áfengisveitinga-leyfis (69 : 56 atkv.). Sölvi hefir lögsótt ílelga Sveins- son, verzl.m. þar, til 8000 kr. Skaða- bóta fyrir atvinnumissi bakaðan sér með ósæmdarorðum við undirbúning atkvæðagreiðslunnar í málinu. Frostið á Möðruvöilum i Eyjafirði varð aðfaranótt 13. Jan. 25° Celsius (— 20 0 Réaum.). Að austan. Jón i Múla er orðinn aðalumboðs- maður L. Zöllners hér á landi. En í hans stað er Jón Stefánsson (prests Pétursson- ar), sá er barðist með Bandamöimum á Philippus-eyjum, orðinn pöntunar- stjóii á Seyðisfirði. — Jón í Múla ætl- ar að hafa heimili á Seyðisfirði fram- vegis. 111 Jóla-vist. — 23. Des. réru margir á Austfjörðum. Bátar fengu myrkviðri og viltust viða, sumir í næstu sveitir. Einn bátur úr Norð- fifði kom hvergi að um kveldið. For- maður á honum var Jón Sigurðsson (frá Þerney), fótalaus. Tveim dögum síðar kom báturinn að landi suður í Breiðdal, en gat ekki ient þar; urðu þeir, sem á vóru, að halda norður tii Stöðvarfjarðar. Allir menn vóru ó- skemdir. Bæjarstjórn Seyftisfjarðar. — í hana nýkosnir: Sig. Johansen kaupm. (endurkosinn), Tryggvi Guðmundsson snikkari (í stað Þorst. Erlingssonar ritstj.). — Bœjarmál. Á Borgarafundi samþ. að fela bæjarstjórn að ráða því, hvort bæjarfél. tæki að sér ábyrgð á láni því, er Berg sútara var veitt á síðustu fjárlögum. Talið víst, að bæjarstjórn geri það. Ofsaveður aðfaranótt 17. f. mán. eystra; fuku tveir bátar í Nesi i Loðm.- firði; þök af tveim úthýsum og bátur í Mjóafirði. 18 rúður brotnuðu á ein- um bæ í Seyðisfirði. Víða varð eigi komist í peningshús. Dainn á Sevðisfirði Sveinn Jónsson járnsmiður, 74 ára. Skarlatssóttin gengurbæði áSeyðf. og Loðmundarfirði. Orðið Úti í óveðrum eystra hafa: Ólafur Hinriksson, Urriðavatni í Fell- um; Stefán Jónsson, ungur maður frá Fossvöllum í Jókulsárhlíð, og Bjarni Eiríksson búfræðingur úr Skriðdal. Að vestan. Kolalaust á ísafirði, en frostin þar alt upp í 17 0 Cels. Fiskafli. 4. Jan. 25 kr. hlutur hæst í Bolungarvík; 9. s. m. 4—8 kr. hlutir. Minni afli í Hnífsdal. — 17. s. m. fiskafli talinn dágóður, en gæft- ir tregar. — 1. þ. m. lítill afli undan- farið, enda litlar gæftir. Hafís. Strjáljaka varð vart í út- djúpi snemma í Jam, en enginn land- fastur ís. „Laura“ rak sig á ísjaka í vesturferð sinni, en sakaði ekki. Hvitaiíjörn, nýdauðan, rak í Tré- kyllisvík á Gamlársdag. Slys. Tveir unglingar á Eyri í Seyðisfirði vestur náðu í 5 pd. af púðri óráðvandlega, fóru með burt frá bæ og kveiktu í að gamni sínu. 1 öðrum sveininum (Sófusi) kviknaði, svo að hann beið síðar bana af. Mannalát. -- 21. Des. f Viggo E. Veðholm á ísafirði, vel látinn efnismað- ur. — 6. Jan. f Jón Pétursson frá Þernuvík, dó í Ögri. — 16. Jan. t á ísaf. Karólína Friðriksdóttir, ekkja Halldórs Jónssonar á Kyrkjubóli. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. LS. HOWEL 7. kapítull. Pramh. Rhoda leit til frænku sinnar með glettnisbrosi um leið og hún lauk máli sínu. Mrs. Meredith hafði legið á sófanum á meðan og hugsaði eins og hún var vön um vandræði sin. NÚ var henni það Ijóst, að Rhoda elskaði ekki Mr. Bloomingdale enn þá og að hún mundi því ekki taka nærri sér að hafna bónorði hans; hins veg- ar gat það að borið, hvenær sem vera skyldi, að hún yrði ástfangin. Svo að þótt hún gæti enn slegið á frest að segja Rhodu sannleikann um ætt sína, þá gat þó sá dagur komið hve- nær sem verkast vildi, að þessi skylda yrði óumflýjanleg. Og það sá hún, að það var þó ekki eins miskunnar- laust að s«gja henni þetta nú meðan hún var ekki orðin ástfangin eins og að segja henni það síðar, þegar ástin væri vöknuð í hjarta hennar með öllu sínu afli. Hana langaði til að kasta sér á kné fyrir fætur henni og sár- biðja hana um að fyrirgefa sér, það sem hún ætlaði að segja henni, og fá þannig fyrirgefningarloforð hennar fyrirfram áður en hún byrjaði sögu sína. En vaninn er ríkur, hann er í rauninni ríkari en allar aðrar tilfinn- ingar. Mr. Meredith hafði svo oft hugsað sór það sama, en aldrei orðið neitt úr neinu, og svo fór enn. Mrs. Meredith lá kyrrí sófanum ; hún breiddí bara blævænginn fyrir andlit séi', svo að þær sæju ekki hvor framan í aðra, og svo sagði hún: „En ef það væri nú skylda þín ,að hafna Mr. Blooming- dale, gætirðu þá gert það?“ „Óðara í bili, systirmín; ég skyldi ekki hika eitt augnablik. En því kem- urðu með þessa hræðilegn spurningu ?“ „Er þetta þá svo hræðileg spurn- ing“, mælti Mrs. Meredith með skjálf- andi röddu. „Já, það finst mér reyndar. Mér getur vel þótt lítið fyrir að hafna Mr. Bloomingdale, þó að mig ói við m, ef það skyldi vera skylda min að hafna honum." Þetta sá Mrs. Meredith alt of vel og

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.