Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 1

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 1
III. árgangur. 5. tðlublað. FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður: þorrarður þorvarðsson. Laugardaginn 22. Febr. 1902. Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. „Reykjavlk", frítt send með póstum, 1 kr. árg. r ______r b~b a nm þnDBBBffii □□ÖD ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. (3fna og Mavdlar seiur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. *****######*ít **#*###♦*##*# Sjáandi sjái og heyrandi heyri. Þeir, sein fara um Aðalstræti, geta með liægu móti sannfærst um, að rerzlun * * ©3. éC. tRjarnason hefir einatt fyrirliggjandi mjög marg- breyttar vörubirgðir og fylgir ávalt »vo fast fram allri verzlunarsam- keppni, að verzl- nr. 7 i Aðaistræti mun alt af reynast hezta og ódýr- asta búðin i þeirri götu og það enda þótt víðar sé leitað. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Á morgnn (Sunnud.) verður leikinn hinn nýi leikur: .SKÍRNIN' eftiv „Peter Sörensen". ' Söngvarnir úr leiknum fást við bíleetasöluna og við inn- ganginn. BÁRAN“ Fun<Iur hvert FSstud.kv., kl. 8. Allar tóbakssortir sem J. P. BJARNESEN selur eru frá hinni alþektu verksmiðju @. *&. (BSqIs í ÁLABORG, sem er álitin að vera hin bezta, og hvergi eins ódýrt eftir gæðum, Lítið brúkaða yfirfrakka selur c?. c?. Jijarnoson. með lágu verði. Allir, sem þekkja til, KAUPA HELZT í verzlun » dSjörns Póréarsonar Aðalstræti 6. MARGAlt GÓÐAR og gagnlegar bækur fást hjá mér; einnig bókbands- verkfæri og efni til bókbands með mjög sanngjörnu verði. Arinbj. Sveinbjarnarson. n/ Ijómandi falleg fást, í I Þingholtsstræti 4. Ingibjörg Guðbrandsdóttir VERZLANIR ÁSGEIR5 SIGURÐSSONAR 1 REYKJAVÍK A STOKKSEYRI I KEFLAVIK Á AKRANESI. Meginrrgla verzlanaiina: „Lítill ágóði, flját skil“. 'flanéaéar og óéýrar vörtir. tJCvorcji öoíra aé varzla. SALTFISKUR, SUN13MAGI og GOTA er keypt fyrir peninga og hvergi betur borgað. S I VERZLUN TURLA JóNSSONAR E R NÝKOMIÐi Rúðugler í stórum skífum — Farfi alls konar Terpintína — Purkandi Politur — Gólffernis Emailering — Gifs Kítti, 2 teg. — Fernis Copallakk — Sjellakk Stálbik — Blakkfernis — Saumur — Skrúfur — Panelpappi — Þakpappi Pottrör — Yatnsfötur — Þvottabalar — Ernail. Pottar og Skálar. cTCýir Rauponéur að III. árgangi blaðsins „Reykjavík" fá söguna Blámannablóð frá byrjun (19 tbl. af II. árg.) í kaupbæti með- an upplagið endist. Býður nokkur betur? aPiRaliiir eru beztir hjá ______________C- ZIM s E N. KALDAR- 'gosdryhkir (sem eru álitnir lang-beztir) fáít alt af í t*ingholtstpeeti 4. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. 7. kapítnli. Framh. „Nei, elsku barnið mitt! Pú ert eins hvít eins og ég. Enginn gæti nokkurn tíma séð-----“ „En blóðið er í mér — blámanna- blóðið! Og það er nóg.“ Nú varð stundarlöng þögn. Svo sagði Rhoda: „Og þú létst mig va\a upp í þeirri trú, að ég væri hvít eins og aðrar stúlkur, og vissir þó þetta. — Pú ólst mig upp og létst mig telja sjálfri mér og öðrum trú um, að ég væri það sem ég er ekki! Æ, systir mín; því siturðu hér og ert, að segja mér frá þessum liryllilegu ósköpum ? Þettaer ekki satt. Pað er óhugsandi að þú hefðir getað látið mig öil þessi ár standa í þeirri trú, að ég væri hvít, ef óg væri það ekki. Pú hefðir aldrei farið að segja mér alt þetta um ætt-

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.