Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 3
3 etidunum, því aö nú áttu hinar síö- Ustu leifar þess latna að hverfa oj hinn al'geiði skilnaður stóð þeim nú Skírara upp málaður en nokkru sinni áður. Ekki sro fáir höfðu safnast þangað til að taka þátt í sorgarat- höfninni. Kistan var opnuð og lík- ami hins framliðna var lagður í þetta hinsta, rúm, sem geyma á jarðnesku leifarnar og uppleysast með þeim. Tár barnanna og annara syrgjenda hnigu tær og hrein niður á brjóst hins látna — fram kölluð af innilegri sorg. Athöfnin endaði og iokið var skrúfað á kistuna. Saga og lif hins framliðna var búið hér á jörðunni. Æskan var horfin, manndómsárin voru hjá liðin og emn hafði beygt. stofn- inn til jarðar. Kistunni var vikið til hliðar, en við borðið í herberginu settust nokkr- ir þeirra, er viðstaddir höfðu verið. Þeir voru búnir að gleyma soi'g, dauða og hverfulleik lifsins. Flaskan með víninu sljófgaði tiifinningarnar og út- rýmdi öilu því, sem kallað er siðgæði og mannúð. Hláturinn, mælgin og hávaðinn byrjaði — einmitt í her- berginu, þar sem friðnrinn og dauða- þögnin hefðu átt að haldast í hendur yfir hinum látna. Hvílík hluttaka í sorg og ástvinamissi! Hvílík gleði fyrir eiginkonu og börn! Hvíiíkt eftirdæmi fyrir hina ungu! Hvílík rettlætis- og sómatilfinning! Já, aldrei er of oft brýnt fyrir mönnum, hve vínið er hættulegt í höndum gáleys- ingjanna. o/12 1901. H. .7. Hvergi eins mikið úrval af OSTI OG PYLSUM eins og hjá c?. c?. clíjarmszn. Einnig SKINKE og Marga>'ine. Kaupið í tíma, því allra-beztu sortirnar fara fyrst. SIllíBrri °K «tærri til sölu. V»Mð. Semja má við járnsmið Samúel Guðmundsson. cSiðfié cetíé um OTTO MONSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina heztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. YCLOSTYLE, nýr, litill, til 1 sölu fyrir 20 kr. Tl 1 1fm 3 herbe,gi í Vesturg. 35 i 11 lú'l^Hfj-á 14. Maí næstkom. Guðm. Ólafsson. Jón Ólafsson. SALTFISKUR \APPÍR, alls konar skrif- 1 pappír, í folíó, 4to, 8vo til sölu. Jón Ólafsson. mjög góður og ódýr hjá cTfí. <£Rorsteinsson. Stígvélaáburður, 2 teg.( fæst í verzlun • Síurta tSónssonar. 'T~\ LEK, Pennar, Blýailtar, I “a Orifflar til sölu. Jón Ólafsson. f 1 ^EIKMPAPPÍR. Teikni léreft, Transparent-pap pír, Kalquerpappir, ferripappír til sölu. Jón Ólafsson. Ágsett Einirberja- brennivin ódýrast hjá c£fí. cTfíorsfainsson. TÓUSKINN eru keypt háu verði í verzlun Sturla Jónssonar. | ) It E N T PAP P í R, Dbi. 1 Crown, nokkur rís til sölu, mjög ódýr. Jón Ólafsson JVIKIÐ af góftum em- 1 \ / 1 bættisbréfapappír. Jón Ólafsson. (É/fífír nýlegir tíl sðlu- Semja c/' má við Stef. Egilsson. J.eðuvstígvél frá 21 kr. i Tréskóstigvél fiá 8 kr. ENSKA- Piltinn, som spurði mig um enskutíma á Sunnudaginn, get ég nú látíð vita, að hann getur komist í hóp með öðrum. Jón Ólafsson. ||Bláar peysur frá 2 kr. Orl Tiru iAlls konar UUyrdSl sjófatnaður ’ mjög ódýr. ■ Stígvélaáburður. MAAdl Klossar 0. fl. hjá c£fí. cTfíorsfainsson. T yTINNUKONAóskastíhús hér í bænum frá 14. maí. " Útgefandi vísar á. TILBÚNIR BLÓMSVEIGAR, Stsersta úrval — undurfallegir og hentugir fyrir félög, sem heiðra vilja minniugu dauðra meðlima eða vina. Einnig pálmagreinar — Vaxrósir — Tilbúin blöð og blóm til að binda kranza úr. Grályng Slaufuborð- ar — Dánarbúkettar og margt fleira Fæst ætíð á Skólavörðustig 5. SVANL. BENEDIKTSDÓTTIR. úmgott herbergi með eigin 1 'k inngangi fyrir einhieypa, “ karl eða konu, fæst leigt frá 14. maí næstk. við Laugaveg. f þið viljið eiga vísa mjólk, ' í vor og siimar, þá kom- 1 ið sem fyrst í bakarí Björns Símonarsonar og pantið hana þar. Þeir sem panta mjólk fyrir lengri tima fá hana á 18 aura pt. Hvern tíma dagsins sem ykkur vantar mjólk, þá reynið fyrst að senda í bakaríið í Vallarstræti 4. TIL LEIGU. Hér um bil í miðjum bœnum eru til leigu frá 14. Maí þ. á. 2 herbergi fyrir einhleypá, inngangur um forstofuna. Sömuleiðis 1 loftherbergi. Kostur er seldur á sama stað. TJtgef. vísar á. • Mjög ódýr og vönduð sjóiiianna koffort og 1 oliukápa fæst í Lind- argötu 7.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.