Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 4

Reykjavík - 22.02.1902, Blaðsíða 4
4 TIL ÚTGERÐAR OLÍUFATNAÐUR SJÓHATTAR VATNSSTÍGVÉL KLOSSAR FÆRI KAÐLAR SEGLDÚKUR o. s. flv. Bezt og ódýrast eftir gæðum í SJÓ- " STlGVÉL. Landstigvél og Erftðisstígvél heflr und- irritaður nægar birgðir af, og mælir sérstaklega með sínum ágætu SJÓSTÍGVÉLUM. W. FISCHERS yerzl. P eninga-Sparnaður ■vivivivivivivimvivavivivivivavi uuuunuuuunuu* ^^)/irif6orÓ Og er það fyrir hvern, sem eitthvað þarf að fá af eftirfylgjandi vörum, að kaupa þær í Verzlun B, STEFANSSONAR í Vesturgötu 35. Rvík. VSrurnar eru vandaðar og verðið lítið. Yfirlit yfir yörutegundir og prísa: Karlm. fataefni, mjög fín, 2 breiddir, óheyriiega billeg, á kr. 2,25— 2,75 al. Sumarsjöl, hvergi ódýrari, kosta hér í bænum 5—6 kr. • — 3.50 Ljómandi falieg Svuntu- og Kjólatau, næstum gefin, - — 0.65—1,25 — Karlm. hattar, harðir ogiinir, á kr. 2.25— 3.00 og Stráh. - — 1.00—1.50 Karlm. húfur, fleiri teg.........................- — 0.50—1.50 Barna stráhattar — og húfur, fleiri hundruð, af öllum litum. Karlm. hálslín, pappabrjóst á 0.08 — Flibbar á 0.07 — Léreftsbrj. á 0.50—0.75 Niðurliggjandi og uppstandandi Léreftsflibba á 0.30 og 0.35. Slaufur af ðllum litum mjög fjölbreyitar á 0.15— 1.15. Svo er með margt, fleira, svo s«m: Fóðurtau — Handklæði — Vasaklúta Hálsklúta — Vetrarhanzka — Ilmvötn — Peningabuddur — Fatabusta Tannbusta — hárbusta — Hárgreiður — Höfuðkamba — Spegla — Mynda- ramma — Olíumyndirnar, sem allir sækja eftir — enn fremur mikið af alls konar GULLSTÁSSI, smekklegu mjög. Alt þetta er óvanalega ódýrt Og peningasparnaður að kaupa það að eins hjá B. Stefánssyni. Alt af hefir skófatnaður verið ódýrastur hjá mér, bæði útlendur og unninn á vinnustofu minni. En nú er það þó ódýrara en nokkru sinni áð- ur, svo sem t. d.: Karlm. skór á kr. 3.50—7.50 — Kvennskór með lakk. skinni, sem hafa kostað hér áður 7 kr., en nú á 5.75; aðrir Kvenn- skór á kr. 1.25—5.75; Barnaskór á 0.40—2.25; Ungl. skór á 2.25—3.50. Leður og skinn geta menn hér eftir fengið á vinnustofu minni í sto smáum og stórum stíl sem óskað er, hvort heldur í hálfum húðum eða smástykkjum — jafnvel í 1 par, skó eða stigvél, til sniðið. t*ess konar hafa menn ekki átt kost á fyr. Alt annað, er að skósmiði lýtur er ávalt til sölu, hvort heldur er fyrir skó- smiði eða aðra prívatmonn. Ég skal 8érstaklega vekja athygli sjómanna á því, að þar sem ég heft gert rnér alt far um í útlandinu í vetur, að fá sem allra bezt vatns- leður, sem unt var, þá get ég fullvissað ykkur um, að sjóstígvél fást nú hvergi úr jafngóðu efni, sem hjá mér. En þó tiltöiulega afar-ódýr, ef tillit er tekið til hvað í þeim er. Miklar birgðir af stígvélaáburði. Þess skal getið, að hver sem kaupir nýjan skófatnað hjá mér og lætur gera að honum aftur á vinnustofu minni, fær aðgerðirnar að mun ódýrara en vanalegt er. Skóreimar, langar og stuttar. Alls konar sverta á fín skinn, Skó- járn og fleira; alt sem annað selt með svo lágu verði, sein ckki heflr Jiekst hér fyrri. Virðingarfylst. c3. Sicfánsson cMaíarGoré er til sölu með mjög góðu verði. Útgef. vísar á. Svenskar og Nsrskar cTromíu* (BBiigaiíonir seljast fyrir milligöngu umboðsmanns vors, herra Jéhanns Norðfjiirðs á Sanðárkrók, hvort heidur er gegn borgun út í hönd eða með mánaðar- afborgun. — Allar uppiýsingar um verð, drátt, afmáun og vinninga eru að fá hjá umboðsmanninum eða beint frá Aktie Bolaget Obligationskontoret Stockholm. Ég hefl síðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg moðul, en árangurslaust, þar til ég fyrir 5 vikum fór að brúka Kína-lifs-eiixír Waldemars Petersen í Friðrikshöfn. Þá fékk ég undir eins reglulegan svefn; og þegar óg var bú- inn með 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona óg, að mér batni alveg, ef ég held áfram m@ð hann. Staddur í Reykjavík. Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yflrlýsing sé af frjálsum vilja geflu og að hlutaðeig- andi sé með fullri skynsemi, vottar L. Pálsson, prakt. læknir. Kina-lifs-ellxíriiin fæst hjá flest- um kaupmðnnum á íslandi, án toll- hækkunar á 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og flrmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Aldftr-prontsmiðjan. — Beykjayík. Pappirinn frá Jími Olafidyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.