Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 08.03.1902, Qupperneq 1

Reykjavík - 08.03.1902, Qupperneq 1
III. árgangur. 7. lolublað. EYKJAYlK FRÉTTABLAÐ — SKEMTIBLAÐ Útgefandi og ábyrgðarmaður: Þorvarður Þorvarðsson. Laugardaginn 8. Marts 1902, Afgreiðsla Þingholtsstræti 4. „Reykjavík11, frítt send með póstum, t kr. árg. » ■ H.TH. A. THOMSEN.1 111 I ju Rr fíujojy 8 0 a V\ARYA'\v\ QSQ mÖnMW ^ jnnnffi ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Á morgun (Sunnud.) verður leikin: .SKlRNIN’ eftir „Peter Sörensen*. P» ’ Songvarnir úr leiknum fást við bílsetasöluna og við inn- ganginn- (Bfna og eíéavdíar seiur KRISTJÁN ÞORGRlMSSON. ***##«### ##*######*####### •---------------------------• Sjáandi sjái og heyrandi heyri. þeir, seni fara um Aðalstræti, geta með hægu móti sannfærst um, ftð verzlun cS. éC. iZjarnason hefir einatt fyrirliggjandi mjög marg- breyttar vörubirgðir og fylgir ávalt svo fast fram allri verzlunarsam- keppni, að verzl. nr. 7 í Aðalstrseti mun alt af reynast bezta og ódýr- asta búðin í þeirri götu og það enda þótt víðar sé leitað. Allir, sem þekkja til, "’^fg KAUPA HELZT ■ verzlun iRjorns Aðalstrseti 6. ij’aRié nú ofíir! Frá þvi i dag og til 1. April n.-k. verður allur skófatnaður, sem fyrir- [ liggjandi er i Skóverzluninni í Austurstr. 4 seldur með 10 procent afslætti gegn peningum út í hönd. Reykjavík, 7. Marz 1902. Þorsteinn sigurðsson & STEFÁN GUNNARSSON. Blámanna-blóð. Saga eftir W. D. HOWELLS. Fiamli. 8. kapítuli. Úti á strætunum var búið að tendra gasljósin; en í vestrinu sást enn þá síðasti bjarminn af kvöldroðanum, svo að ljósin sýndust daufari en ella, af því að enn var ekki orðið fullrokkið. Rhoda gekk götuna, sem var heldur þröng ,og ekki vel bein. Hún hélt á I þórðarsonar a #*•#*•**•##•##•#*•**•** a * Skófatnaðar- og Leðurverzlun # *dftemó. Stcfánsson t VESTURGÖTU 5 A (Aberdeen), RVÍK J hefir ávalt. nægar birgðir. # Margar leðurteg. seldar með inn- # # kaupsverði. — Pantanir utan af * j landi afgreiddar sam.tundis. J # Meginregla verzlunar minnar er, að ♦ # gera alla viðskiftamenn sem ánægdasta. # # Virðingarfylst. # # jBcned. jjSiefánsBOi). • ■ ##•##•##•##•##•##•##•## ■ <3*aRRalitir eru beztir hjá C. ZINISEN. bréfinu í hendinni, því að hún ætlaði að láta það í bréfakassa; en hún gekk fram hjá hverri Ijóskerastönginni, sem bréfkassi var á festur, eftir aðra, án þess að taka neitt eftir kössunum. Hún hafði ekki neina hugmynd um framar, til hvers hún hefði farið út; ógnin af nýung þeirri, sem hún hafði heyrt, snerist eins og hringiða í heil- anum á henni. Húri var nú komin í stræti, þar sem hún gat varla átt. á hættu að mæta hefðarmeyjum af þeim mannfélagsflokki, sem hún sjálf hafði talið sig til alt til þessa dags. Eitt sinn hafði fólk af meðalstéttinni átt húsin i þessari götu eða búið í þeim; nú var það fyrir löngu flutt burtu úr henni og nú bjó hér mest. verkalýð- ur. Aldrei höfðu að vísu stórbúðir verið i þessari götu, en nú voru ekki aðrar búðir í henni en þær, sem verzl- að var í með nauðsynjavörur efna- litilla manna. Á fyrsta götuhorni, sem hún kom á. var mikil þröng af fólki, sem var með ákefð að troða sér inn i spor- vagnana, þegar þ£ir fóru fram hjá. Pað var ekki fyrri en hún var kom- in fram úr þessari þyrpíngu, að hún kom inn á meðal þess fólks, sem annars var sórstaklega vant að vera á ferli í þessari götu. Þar voru hús- mæður, sem voru á leið í búð, til að Trésmiður Magnús Blöndahl gerir uppdrretti og „yfirslag“ yfll' hús; útvegar efni og annað, sem að trésmíði lýtur. Vanda verk og smekklegt. Verkstoia Aðalstrseti 14. BRENT og MALAÐ KAFFI hjá S. <3*. SSj árnoson. ^*)Rrif6orð og iÆatarSorð er til sölu með mjög góðu verði. Útgef. vísar á. Allar tóbakssortir sem J. P. BJARNESEN selur eru frá hinni alþektu yerksilliðjll @. ®6els í ÁLABORG, sem er álitin að vera hin bezta, og hvergi eins ódýrt eftir gæðum. kaupa sér ódýrar nauðsynjar til næsta dags; þar voru.verkamenn, sem voru að nota sína stuttu fristund að kvöld- inu til að hreyfa sig eða vera úti ; sumir stóðu í dyrunum á veitinga- húsunum, aðrir reikuðu fram og aft- ur um götuna. reykjandi. Ungir iðju- leysingjar, sem ekkert höfðu gert all- an daginn, hölluðust upp að húsveggj- unum, en risu nú frá vegnum og störðu á eftir henni, þegar hún gekk hjá þeim. Eftir því, sem hún komst lengra áleiðis, fór hún að mæt.a fleiri og fleiri blámörmum; fjöldi af þeim kom fram úr hliðargötunum á hverj- um gatnamótum, og allir viku þeir kurteislega úr vegi fyrir henni. Svo ógeðfelt sem henni vai' það, snerist nú allur hugur henuar að blá- mönuunum, og það öllu meira en ella mundi fyrir þá kurteisi, sem þeir

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar: 7. tölublað (08.03.1902)
https://timarit.is/issue/173795

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

7. tölublað (08.03.1902)

Iliuutsit: