Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 24.05.1903, Síða 4

Reykjavík - 24.05.1903, Síða 4
4 V nefndar til að nota, og skal það leyfi að jafnaði veitt, ef hús úr þeim efnum teljast jafn- traust og úr efnum, sem gert er ráð fyrir í þessari samþykt. — Torfbæi og torfhús má ekki byggja. Sérstakt, leyfi bygginganefndar þarf og til að setja miðstöðvarhitun í hús, og þegar slíkt leyfl er gefið, skal hlutaðeigandi í öllu fara eftir þeim rogium, er byggingarnefndin setur. 30. gr. Leyfi til að stækka hús eða gera íbúð í útihúsi má því að eins veita, að húsið full- nægi kröfum þessarar samþyktar. 31. gr. Bygginga-rnefndin, formaður hennar og byggingaríulltrúinn skulu jafnan eiga frjálsan aðgang að öllum húsiun, sem eru í smíðum. 32. gr. Brot gegn samþykt þossari varða sektum frá 10 til 50 krónum, og skal sekta bæði hlutaðeiganda smið og eiganda. Þess utan skal eigandi á sinn kostnað tafarlaust rifa niður það, sem kemur í bága við ákvæði samþyktarinnar. Eila skal það gert á hans kostnað. Sé um brot á 5 gr. að ræða, eða verk hafið, sem þarf sérstakt leyfi byggingar- nefndar, án þess leyfi sé fengið, skal lögreglustjóri, undir eins og brotið kemst til vitundar hans, banna að verkinu sé haldið haldið áfram, unz fengið er leyíi byggingarnefndarinnar. 33. gr. Samþykt þessi tekur til allra þeirra bygginga, sem ekki eru fullgerðar þegar hún öðlast gildi. Þó verður ekki krafist breytinga á því, sem þegar er búið að gera. * * Vér höfum haft færri klukkustundir til að yfirfara frv. þetta, heldur en nefndirnar hafa haft vikur til að semja það. Því eru athugasemdir vorar í snatri ritaðar; má búast við, að yfir sitthvað hafi sést, og tíminn hefir ekki leyft að minnast nema sem styzt á það hetzta, sem vér höfum komið auga á. Aðaltilgangur vor með að prenta frv. og gera fáeinar athuganir við það, er sá, að gefa bæjaibúum kost á að sjá sjálfir, hvað við þá er verið að gera, og hugleiða málið Ekki vóru margar klukkustundir liðnar frá þvi að farið var að bera síðasta bl. „Rvíkur um bæinn, áður en vér urðum þess varir, að almenningur vaknaði eins og af dvala, og að mönnum líluiði ekki, að mál þetta færi svona alveg á bak við sig . Einn mjög mikilsvirður bæjarfulltrúi hélt því fram á fundi í gærkvöldi, að bæjar- stjórninni bæri engin skylda til að gera bæjármönnum mál þetta kunnugt áður en því væri til lykta ráðið; enda hugði hann flestalla ánægða með frumvarpið [sem enginn hafði séð!] og dró það af því, að ekkert af blöðunum, nema eitt (,,Rvík“) hefði látið neina óánægju' í ljósi með það. Hann gleymdi því, að hvorki blöðin né aðrir höfðu átt Jcost á að sjá& frv. eða vita neitt um málið, þar til „Rvík“ fékk af hending léð litla stund frumvarpið og gat að eins getið um það. Seint í gærkvöldi gátuin vér svo fyrir góðvild fengið léð eintak til að prenta frv. eftir. Ýmisl. hefir ekki unnist timi til að minnast á, sem þó hefði verið ástæða til, svo sem fyrirmæli 23. gr. um „glugga á hjörum.“ Þekkja ekki höfnndar frvs. annan vég til að opna glugga, en að hafa þá á hjörum? Miklu hagfeldari er þó enska aðferðin, að draga glugga upp og niður (hafa þá þverskifta í miðju). Það er á ýmsan veg betra og hagfeld- ara, en hjöru-opnunin. En slíkt verður ófullnægjandi eftir 23. gr., og nær þó mildu betur sama tiigangi, sem þar er hafður fyrir augum. Þetta er þó aðferð, sem öll ástæða er til að stuðla til að innleiða., en ekki sporna móti. Nefndin kvaðst bygt hafa mjög á samþyktum norskra smábæja. En hugleiddi hún þá ekki, að í þeim bæjum hagar alt öðruvísi til en hér hjii oss? Hús eru þar aldrei járn- varin, en hér nær ávalt. Og það sýndi þó eiduriim í „Glasgow“ oss á dögunum, að járn- klæðning gerir mjög milcið til að draga úr eldshættunni. Þar tókst að verja, járnvarið hús, sem ekki stóð nema 4 álnir frá húsinu, sem brann til kaldra kola. Þetta var þess vert að veita því gaum. Það gerir miklu óhættara að hafa 16 áina þrílyft hús hér járnvarin, heldur en 14 álna tvílyft hús ójárnvarin í Noregi. 23. Maí. THOMSENS MAGASIN. Vindlaverfcsmiðjan liefir nú aftur vorið stækkuð að miklum mun, og útbúin með hinum beztu og nýjustu áliöldum. Hún cr skipuð fímm herhergjum, en starfs- mcnn eru 23. Ekkert hefir verið tilsparað til að gera hana að fyrirmyndarverksmiðju, ódýrt tóbak er alls ekki brúkað, en verk og útbúnaður á vindlunum er vandað sem bezt má verða. Verksmiðjan er nú búin að koma sér upp svo miklum birgðum, að alt af er hóg fyrirliggjandi af vindlum, sem eru vel „lagraðir“. Útsalan fer fram í sérbúð innar af nýlenduvörudeildinni og eru helztu sortirnar þessar: „Babies “, kaffivindill.... kr. 4,00 hndr. „Qvartetto“, fyrir söngmenn — 4,50 — „Hekla“, meðalstærð .... — 5,00 — ,.E1 Studio“, f. námsmenn . — 6,00 — „Capitano“, fyrir sjómenn . — 6,00 — „ísland“, allslierjarvindill . — 7,00 —* „ístrubelgur“, digur .... — 7,00 — „Royal“, do., velþektur . . — 8,00 — „Garibaidi11, stór, Brazil. . — 8,00 — „FjallafifilÞ, stór, do. . . . — 8,00 — „L4iomre“ fyrir spilamenn — 8,00 — „Habana Rosa“ — 8,00 — „Habana Perla“ — 12,00 — „Hahana Libra“ ....... — 13,00 — „Habana Extra“ — 18,00 — Vindlarnir eru fullkomlega eins góðir og ódýrir og útlendir vindlar. Þeir, sem vilja styðja innlendan iðnað og um leið gera hagfeld kaup fyrir sjálfa sig, kaupi því ætíð Thomsens vindla. THOMSENS MAGASÍN. Pakkhúsdeiidin. Nauðsynjavörur, byggingarefni, farvavörur, segldúkur og veiðarfæri, olíuföt og aðrar pakkhúsvörur. -— Nýr róðrarbátur hefir verið smíðaður í vetur, og er haldið úti til fiskjar, svo að bæjarbúum gefist kostur á að fá nýjan fisk í soðið. Nýienduvorudeildin. Alls konar mat- væli og niðursoðirm matur. Vindlabúðin. Vandaðir íslenzkir vindl- ar. Reyktóbak, sigarettur o. fl. Brjóstsykursverksmiðjan. Munn- gott fyrir eldri og yngri. Gesdrykkjaverksmiðjan. Sódavatn og limonuði úr vélasíuðu vatni. Kjallaradeíldin. vínföng, öl og gos- drykkir. Gamla búðin. Isenkram og eldhús- gögn. Glervarningsdeildin. Fostulíu, leir- vörur og glervörur. Bazardeildin. Stofugögn, skrautvör- ur, leikföng. Dnmubúðin. Vefnaðarvörur o. m. fl. Skófatnaður og höfuðföt fyrir dömur og börn. Hvíta búðin. Karlmannafatnaður, hverju nafni sem nefnist. Vandaður varningur. Marg- breyttar birgðir. Gott verð á öllu. H. Th. A. Thomsen. Virðingarfyllst H. Th. A. Thomsen. Træstuck lísta og Loftróscttur o. fi. aí ýmsura gerðum, Ofna og Eldarélar þar á meðal „CENT- RAL“ Ofna, sem liita upp fielrl lierbergi í einu — útvegar undirritaður írá bcztu verksmiðjum í Danmörku. Verðlistar og sýnishorn til sýnis. Reykjavík 2»/6—’03 IKagn. Th« 8. Blöndal. TÝriC'lfn 8igr. Olafsson tekur fáeina ClloAu nemendur í sumar. 10 aura sápan aftur komin til C. Zimsen. Gott saltkjöt fæst hjá 80|. e. Zimsen. Danskar fást hjá 8o,. C. Zimsen. Norðlenzkt sveitaheimili óskareftír duglegum kaupamannl í sumar. Semja má við S. A. Gíslason Þingholtsstræti 3. Reikninga-eyðublöð 1 TH0MSENS MAGASÍN. Fypir hátíðina þurfa allir karlmenn að dubba sig svo lítið upp, og þá er ó- missandi að koma við i fatasöludeildínni eða hvítu búðinni svo kölluðu. Þar eru ævinlega miklar hirgðir af hött- um og húfum, hálslíni, slifsum og slöjfum, nærfatnaði, utanyfirfötum tilbúnum, skó- fatnaði o. fl. Af fataefnum hafa í vor komið miklu meiri birgðir en nokkurntíma áður af ýmsu verði og gæðum t., d. efni úr tuskum og ull á 1,75—2,00, úr íslenzkri og skozkri ull á 2,00—4,50, frá Þýzkalandi og Eng- landi á 3,00—9,00, cheviot frá 2,00—7,60, kamgarn frá 4,50—8,00, ldæði frá 5,00— 7,00, sumarfrakkaefni á 5.50—9,00, mislit vesti stk. 6,00—14,00, livít vesti á 4,25— 12,00. Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Sniðið eftir nýjustu tízku, saumalaunin ó- dýr. Vinnustofan er skipuð mörgum og vel- færum mönnum, og verður enn þá bætt við vinnukraftin nú fyrir hvítasunnuna. Margir fatnaðir i saumum. En þeir sem eru enn þá ekki búnir að ákvarða sig, ættu að koma sem fyrst með pantanir sínar til þess að vera ugglausir að fá föt- in fyrir hátíðina. Fatasöludeildin. KAUPMANNAFELAGIÐ. FlllldUl, verður haldinn í „Iðnó“ (uppi) Mánudaginn 25. þ. mán,, ld. 9 síðdv til að ræða um ina fyrirhug- uðu byggingarsampykt. gjBjT' Allir kaupmenn beðnir að mæta, (D. Thomsen, p. t, forinaður. funður verður haldinn í Iðnaðarmannaféiaginú i kvöld (Sunnudag), kl. 5 síðd, Rætt um hyggingar-rcglugjörð fyrir Reykjavikurbæ, Iðnaðarsýningar m. fl. Reykjavlk, 24. Mai 1903, Magnús Th. S. (Blðndahl. Verztunin á Laugavegi 10 er nú aukín ogflutt í vesturenda hússins; þar er seld ný- mjólk frá Rauðará kveld og morgna, Jdálningu TH0MSENS MAGASÍN. Kaífi. Flestar húsmæður kunna að meta, að kaffið sé mátulega brent. Hversu oft kemur það ekki fyrir, að brenslan mis- hepnast hjá stúlkunum, ef í mörgu er að snúast, og þá er mognasta óánægja á heimilinu, þegar öllu fólkinu mislíkar kaffið. Til þess að brenslan verði veru- lega góð, þarf gott lcaffi, góð áhöld, mátu- legan hita, nægan tíma, talsverða æfingu og mikla nákvæmni. í Thomsens magasíni er lögð mikil áherzla á vand- virkni við breimslvina. Yamir maður er útgefm við að hrenna hálfan daginn, enda sýnir það sig, að menn kunna að meta gott kaffi, því salan er einlægt að aukast. Iíaffið fæst nú á 70 og 85 aura inindið brent og malað, og skal sérstaklega mælt með betri sortinni. Hátíðarkaffið ætti engin maður að láta sér detta í hug að kaupa annarstaðar en i Thomsens magasini. Um leið mætti benda á, þótt óþarft sé, að margt annað gott til heimilisþarfa — fæst í NýJenduvörudeildin ni. jón j'iriarsðn, pokfcasmiður, er fluttur úr Kyrkjustræti 8, að liergstöðum við Bcrgstaðastíg. TH0MSENS MAGASÍN. Begnkápup. Aður fyr spurðu menn aðallega um werðið á kápunum, cn nú eru menn farnir að gera það að fyrsta skilyrði, að þær séu vairsdaðíip og end- ingargóðar. Odýrar regnkápur eru til á 13,00, 15,00, 16,00, 18,50, góðar á 22,00, 28,00, 32,00, en ef menn vilja hafa veru- lega góðar kápur, sem lialda úti í slag- viðri, kosta þær 35,00, 40,00, 43,00, 46,00. Þeir sem ferðast mikið, kaupa helzt 40 króna sortina, sem hefir reynst ágætlega vel. Miklar birgðir, ódýrar eftir gæðum, cru til í Thomsens magasíni. Fatasöhideildin. Margs kona-r s t 1 f t i og li 6 f- f j il ð r i r seljast með vægu verði í verzlun Jóns Þórðarsonar. I W&ir~ Timbur fæst við sömu verzlun. pimtuðagsmcrgnn. Frentsmiðja Reykjavíkur. Pajjpirirm frá J6ni Ólftfðsyui, yimerisknm ojnnm og e 1 ðavéInm hefi ég söluumboð á; þar á meðal ofnar, sem hita upp mörg herbergi og ekki þarf að kveikja upp i nenm einu sinni á ári, og bæta I einu sinni á dag. Eldiviðardrýgstu og beztu ofnar. Verðiistar og uppdrættir til sýnis. Seldir með verksmiðjuverði. Birgðir jafnan í Englandi. Fæ3t með fyrstu ferð eftrr pöntun. Ég þekki þessi áiiöld af reynslu, Jún Ólaísson bóksali. hentugur til girðinga, fæst mjög ódýr í verzlun Jóns Þórðarsonar. | | VM BEZTU) aiij er bezt að koma Ull Lépeft og Tvlst fást wiíð hjá C. ZIMSEN. í „Reykjavik" nsst. Kemnr út árla á

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.