Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.07.1903, Blaðsíða 3

Reykjavík - 23.07.1903, Blaðsíða 3
3 Gapastokkur fyrir ríss yitaudi ósannindi. „Wl(o lios?i“. „Hór með er 3ýst yflr því í Fram- „Þannig leit einnig framfaraflokks- sóknarílokks-st.jórnarimnar nafni og stjórnin á málið, og þegar hún frétti fyrir hennar hönd, að hr. yfirdómari að ég ætlaði að fara til Khafnar í Jón Jensson fór ferð sína til Kaup- þessu skyni, þá fékk hún mér, til mannahafnar með póstskipinu 16. þ. að greiða för mína, meömœli sín til m. að þeini flokkstjórn atveg forn- ráögjafans, að hann tæki vel erindi spurðri, og að hann fór þá ferð án mínu og iéti uppi skýringar í mál- 1 eyris fjárstyrks eða fjárframlaga- inu, og þótti mér mjög mikið varið fyrirheitis frá hennar hálfu. í þessi meðmæli, því að fyrir þau Bevkjavik, 20. Juní 1903. hafðí ég aö haki mér annan þing- Björn Jénsson, fiokkinn. “ ritst.ióri.“ Reykjayík, 19. Júli 1903. „Jón Jenssonu (í blaðagrein dags. þann dag). Hór gefcur um engan misskilning, enga vangá verið að ræða. Hr. Jón Jensson segir aukheldur um spurningar sínar til ráðgjafans, að svars á þeim faafi verið ibeiðst „af stjórn fjölmenns flokks eða í hennar um- hoöi.“ Hann hefir meðmælin eða umboðið skriflegt í höndunum, og hann er svo mikili lögfiaeðingur og vitmaður, að hann veit, hvað hann segir. Hins vegar er stjórn „Framsóknar-flokksins“; hún lýsir yfir því [það er gert í hennar nafni og ómótmælt af henni], að hr. J. J. hafl farið al- veg aö sér fornspurðri. Þetta þýðir eftir mæltu máli: án hennar vitund- ar eða að minsta kosti án samráðs við hana — og í þvi skyni, að það skuli svo skilið, er yfirlýsing hr. Bj. J. auðsjáanlega samin og birt. Hún getur eigi þýtt neitt annað. Og svo segir hr. J. J., að hún hafi gefið sér skrifteg meðmœli, svo að liann hafi getað komið fram af hennar hendi, „í hennar umboði." Hér Mýtur annarhvor að segja víss vitandi ósatt, til að dylja al- menning sannleikans og draga hann á tálar. Skyidi mörgum detta í hug, að það sé hr. Jón Jensson? — Ekki oss að minsta kosti. En sá maður, sem ritað heflr undir yfirlýsinguna 20. Júní, hefir hér gefið órækt vitui þess, hversu orðum hans sé að treysta í almennum málum. Þetta er enn eitt ljósbrotið í geisla-kórónu „ísafoldar." 1) =- ,.Hver [livor] lýgur?“ titill á nafnkurmri amerískri skáltlsögu. Alþingi. Píngsályktunsir-tillíigiir. 11. IJm milliþinga nefnd í kyrkjumálum. (Hallgr. Sveinss., Sigurður Jenss., Kristj. Jónsson). 12. Um lestrarbók handa alþýðu- skólum — um að landsstjórnin skipi 3 manna nefnd til þess að annast um samninga lestrarbókar. Mentamála- nefnd. Lög frá alþlugl.— 1. Um lög- gilding verzlunarstaðar á Óspakseyri. 2. um almennar auglýsingar og dóms- málaauglýsingar. .3. Um að skifta Kjósar- og Gull- hringusýslu í tvö sýslufélög. Er ann- að sýslufélagið in forna Kjósarsýsla með Selfjarnarneshreppi, en hitt: Bessasstaðahreppur, Garðahr., Yatns- leysustrandarhr., Njarðvíkurhr., Rosm- hvalaneshr., Miðneshr., Hafnahr. og Grindavíkur. Ilvort sýslufélagið hefir ninn fjárhag og stjórn sveitarmálefna íyrír sig. Sýslunefndir hafa á hendi stjórn sveitarmálefna og sitja í þeim einn maður úr hverjum hreppi auk sýslumanns, sem er oddviti í báðum sýslunefndunum. Allar eigur og skuld- ir sýslufélagsins skiftast milli inna nýju sýslufélaga að 2/3 eftir saman- lagðri tölu fasteignar- og lausafjár- hundraða, en að xfz eftir tölu verkfærra manna. 4. Um löggildiug verzlunarstaða við Selvik í Skagafjarðarsýslu. 5. Um áfangastaöi. Sýslunefndum veitist heimild til að greiða úr sýslu- sjóði liæfllegt árgjald fyrir áfangastaði í sýslunrii, þar sem hún álítur þá nauðsynlega. Fallið hafa síðan síðast þessi frv. til laga: Um bæjarstjórn í Hafnar- firði (e. d.) Um breyt. á 1. 13. Okt. 1896 um skipun iæknahéraða (breyt. á Barða- str. og Strandas. læloiishéruðum). Meðal annarsí í „ísafold" í gærkvöldi stendur sú „leiðrétting" frá 3 (af 5) mönnum, sem eru í stjórn „Framsóknar-flokks- ins“, að ritstj. ,.ísafoldar“ liafi sagt það ósatt, að stjórn flokksins haii geflð hr. J. J. „meðmælin“ mnræddu, það hafl verið að eins „nokkrir menn úr flokks-stjórninni", sem gáfu þau. | Þetta er auðvitað rétt, því að hr. Skúli Th. var t. d. vestur á ísafirði og gat því ekki skrifað undir. En meiri hluti flokkstjórnar er þó flokks- stjórnin, og spurningin er þá: gáfu þessir „nokkrir menn“ meðmælin í nafni flokksstjórnarinnar? En hvað sem öðru líður, þá er þessi leiðrétt- ing sönnun þess, að hr. J. J. fór ekki „að fornspurðri" flokksstjórn- inni; svo að einnig það er ósatt hjá ritstj. „ísaf.“. EkkS hefir nefndin um embætta- skipunina nýju haft kjark í sér til að skera að marki af eftirlaunum ráð- gjafans. Hún vill láta konung mega úrskurða ráðgjafanum alt að 4000 kr. eftirlaun. Auðvitað þýðir það ekki annað, en að allir ráðgjafar fá 4000 kr. eftirlaun; því að hver ráð- gjafl mun vilja fá sem hæst eftirlaun, og er honum ávalt innanhandar að fá konungsúrskurð áður en hann fer frá. Konungur hefir að lögum eng- an til að ráðgast við, nema hann, og svo undirskrifa þeir í samein- ingu. Ef embættismaður með 4000 kr. tekjum verður ráðgjafi, dettur hon- um ekki í hug, að halda óveittu em- bætti sínu méðan hann er ráðgjafl. Það er svo miklu náðugra að taka 4000 kr. ævilangt á þurru landi, er hann fer frá. Eða ef bóndi eða kaupmaður verður ráðgjafi — kannske 1 eða !/2 ár, — þá elur landssjóður (= fátæk alþýða) hann til æviloka á 4000 kr. árslaunum fyrir ekkert! Margir þingmenn hefðu gott af að lesa „ Revkjavík “ frá 18. f. m. En kjósendur íslands munu veita athygli at.kvæðagreiðslu í máli þessu og muna hana við næstu kosningar. Hvort sem hún fer fram með náfnakalli eða ekki, verður arhugað, hvernig hver greiðir þar atkvæði. TRepfcjavíh oð ðrenð. Skipaferðir. — „Laura“ kom 16. þ. m. frá útl. Með henni, auk ann- ara: Christiansen, R,. Dbr., kapteinn, til að semja við alþing af hendi sameinaða eimsk.-fél. Fr. Fisclier kaupm. Jón Jensson yflrdómari. E. Claessen cand. jur. o. fl. — „Friðþjóf- ur,“ eimsk. frá Zöllner með kol til samein. eimsk. fél. Farþegjar frá Seyðisflrði: Jón Jónsson frá Múla; Þorst. Gíslason ritstjóri; Lár. Tómas- son bóksali, frúrnar Guðmundsson og Hallgrímsson (frá Seyðisf.). Þýzkt herskip (ekki kadet-skip), „Ziether“ að nafni, kom hér í gær- kvöldi; fer aftur á Sunnud. — í Reykjavikur-prentsm. (Þorv. Þorv.) er verið að prenta „Skírni". „Hlín.“ Kvæði eftir Byron lávarð, þýdd af Stgr. Thorsteinsson (þau öll, sem áður hafa prent. verið á ýinrum stöðum, ýmis ný þýdd Ijóðkvæði, kafla úr „Don Juan“) nieð mynd skáldsins; nýtt (2.) upplag af 1. hefti af „Barnavini" Jóns Ól. (sem út kom í fyrra, en er nú upp seld- ur); „Ferðina á heimsenda,“ barna- bók í stóru broti með mörgum mynd- um eftir Halv. Berg (þýð. og útg. J. ÓL). Þar eru og prentuð blöðin „Reykjavík," „Fjallkonan" ogtímaritið „Muninn'" Concert var haldinn í dómkyrk- junni á Þriðjud. af hr. cand. Sigfúsi Einarssyni með aðstoð hr. Brynjólfs Þorlákssonar og nær 50 rnanna. Það sem þar kvað mest að, var harmóníum-leikur iir. Br. ÞorL, snild- arlegur; in síðari „sóló“, er frk. Eliza- bet Stephensen söng, og svo söngur hr. S. E. sjálfs, sem er mjög skóla- réttur og smekklegur, án þess að röddin sé neitt afbragð. Misjafnt vóru þar lög til valin, t. d. Jóns Sigurssonar „Cantate", sem ég hefi aldrei fundið neitt sérlegt púður í lagina við. Orðin eru að mestu vei kveðin, en þó blettóttur texti. Af lagsmiði hr. S. E. fanst mér inikið varið í „Lofsönginn“ (með þeim hræmullega leirburðar-texta); minna í liitt lngið. S. c. Líkldæði stór og lítil eru alla jafna til hjá 37. Laugavegi 37. Líkkranzar. Stærst, fjölbreyttast og ódýrast úr- val af líkkrönzum úr alls konar efni, alls konar blómum, dánar-bouquetter, slaufur og slaufuefni. Von á miklum hirgðum með s|s „Yestu“ á morgun. — £ilja Kristjánsíótlir, 37. Laugavegi 37. Harðfiskur, söltuð grásleppa, reyktir rauðinagar og trosfiskur tæst í verzi. Jóns Þórðarsonar. jfontakjSt . fæst daglega i kjötbúð Jóns Þórðarsonar. HÓFF JAÐRIR eru afaródýrar hjá Brúnn hestur, á að gezka 10 vetra gam- all, með síðutökum, mark: sýlt h. stýft v., er í óskilum. Réttur eigandi vitji hans ið allra fyrsta til Árna Jónssonar í Thomsens magasíni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.