Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.08.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 20.08.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi : hlutafélagib „REYK.TAvfK11 Ábyrgðarmaður: Jón Ói.afsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þókaeinsson. IRcpkjavtk ♦ -Arg (60 tbl. minst) kostar mcð burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 8 sb. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. V, árgangur, Fimtudaginn 20. Agúst 1903. 40. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. D|na og elðavélar selur KRSTJÁN Þ0RGÍMSS0N. 1 Ptr«ítpinar í®]" nfnar °S ELDAVELAR frá Bornholm ávalt til sölu hjá Jul. CPð ** og ^ ** Schau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Cement. f smásölu. Godthaab V erzlunin bv íh (D t> cd cg ■rC -+-P 'Tt O Verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsbygginga, háta- og þilskípaút- gcrðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. ijvergi betra að verzla en i verzl. GODTHÁAB Q o PL cd- ty p p cr C CD tSl I—‘ C uiurqzje^ qBaqq.po£) yo»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»0»00»0»»0»»0»03»» Brjóstsykursverksmiðjan á Fáskrúðsíirði Lýr til góðan brjóstsykur úr hreinum melís og selur einungis kaupmönnum. Skoðið sýnishorn og spyrjið um verðið. Einka útsölu í Reykjavík hefir ÞIN GHOLTSSRÆTI 1. POTTAR - KATLAR - KÖNNUR. STRAUJÁRN — PRESSUJÁRN - STEINOLÍUMASKÍNUR. HNÍFAPÖR og SKEIÐAR. HENGILÁSAR, mesta úrval. Alls konar SKRÁR og LAMIR. og yíir liöfuð alls konar járn- vðrur, fást hjá C, ZIMSEN VV mcð góðu vcrði. "^Sg A laufAsvegi 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilglor, Rúðugler, Vcggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar M0bler, Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl. €yv. /rnason Saltfisks-markaður í Genua. í Berl. Tid. 29. f. m. er birt á- grip úr skýrslu danska konsúlsins í Genua um saltfisks-markaðinn þar frá 1. Apríl 1902 til 31. Marz 1903. Skal hér getið nokkurra atriða úr því ágripi. Árið sem leið var töluvert meira flutt til Genua af alls konar verkuð- um flski, heldur en nokkru sinni fyr. Saltaður þorskur og ýsa frá íslandi og Færeyjum erhérkallað „Islanda", og höfðu menn ekki búist við svo miklu af því á markaðinn, semraun varð á, því að fyrst framan af bár- ust þær fréttir.frá íslandi, að litlar birgðir hefðu legið þar frá f. á. af fiski, og aflabrögðin væru treg. — Framan af ári var þvi eftirspurn mikil og verð hátt. í öndverÖum Júlí var meðalverð á „Islanda* 52 lírar [1 1.—72 au.] fyrir 100 kíló 2 ®], þ. e. 59 kr. 90 au. fyrir 320 (B. í öndverðum September sté verðið upp í 56 líra. En á íslandi liöfðu aflabrögðin verið góð, þrátt fyrir fréttirnar1, og fór því mikið af „Islanda" að koma á markaðinn og féll því verðið niður í 50 líra í Sept.-lok, og er það óvenju-lágt verð um þann tíma árs. * Að vísu rénaði nú aðflutningurinn aftur upp úr þessu, en þó hélt fisk- urinn áfram að falla það sem eftir var vetrar, eins og hann er vanur að gera. Þetta var meðalverð á ísL salt- fiski um árið (fyrir 100 kíló) 1902 1. helm. Júlí 52 1. 2. — — 52,50 - 1. — Ágúst 55 - 2. — — 55 - 1. — Sept. 56 - 2. — — 55 - 1. - Okt. 53 - 2. — — 50 - 1. — Nóv. 50 - 2. — — 49 - 1. — Des. 47 - 2. _ — . 45 - 1903 1. — Jan. 45 - 2. — — . 44 - 1. — Febr. 43 - 2. — — 42 - 1. — Marz 42 - 2. —, — 40 - Þetta er meðcdverðið, og getur vel hafa fengist meira fyrir stöku hleðslu 1) Inir gððu þurkar í fyrra hafa og átt þátt í að óvenju-mikið verkaðixt fljótara en vant var af fiskinum. Ritstj; Uppboð. Laugardaginn 22. þ. m, kl. 11 árd. verður haldið uppboð hjá verzlunar- húsunum verzlunarinnar „GODT- II A A B “, og þar selt um 50 stk. a£ góðum hirkiplönkum. eða slumpa. Þannig var í Sept.- hyrjum selt nokkuð af „Islanda" fyrir 68 líi-a. Fiskurinn er seldur í bögg- um (bundtet) innlagður í geymslu- hús í Genua, og er venjulega 4°/a dregið frá vigt fyrir brakúnslaunura og víxilafföllum. Fyrir 2. flokksfisk: var verðið 8—10 lírum lægra; fyrir ýsu 15 — 2O°/0 lægra. Það hefir vakið óánægju mikla hjá fiskikaupmðnnum hér, hve strjálar og óáreiðanlegar fregnirnar eru frá ís- landi, og hefir það bakað allmiki5> fjártjón. En það er vitanlega jafnt í hag báðum viðskifta-abilum, a& markaðurinn sé sem stöðugastur, og; því spyr kohsúllinn um, hvort ekk- ert sé hægt að gera frá íslands háifia til að bæta úr þessu1, Telur hama mjög æskilegt að geta fengið opjn- bera skýrslu tvisvar á mánuði un» birgðir þær af verkuðum fiski, sem. hér væru í hvert sinn. Þá kvartar hann mjög um a8> flokkun (sortering) fisksins sé rnjög ábótavant — fyrsta og annars ílokks fiskur iðulega hvað innan um annað>. telur hfsspurning fyrir verzlunina aS bæta haua, og. sé áríðandi að tii matsmanua („vragere") sé að eins teknir nýtustu (fróðustu) menn í_ þeirri grein, og það menn, sem sé> öllum óhdðir, kaupmönnum og út— vegsmönnum. Það hafi frézt, aðr eitthvað sé verið að gera til að fá hér betri matsmenn, og hafi þa5 mælst vel fyrir í Genua. Hann legg- ur það til, að nokkrir ísl. matsmena væru sendir til Genua, til að kynnat sér þar á staðnum, hverjar kröfur kaupendur geri til góðs fisks. Fáein- ar hleðslur komu frá ísf. síðasta ár, sem vóru vel flokkaðar, og sýnir það, að til eru menn, sem geta ilokkaðr rétt, á ísl. 1 Eins og vita mátti hefir hvorlri ráð- gjafi né landshölðingi hreyft þvi með einu. orði að gera neitt í þessa átt. Ritstj. ÚRSMÍÐA.VINNUSTOFA. Yöuduð Úll og KLUKKUR. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. »-------------------------------

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.