Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 20.08.1903, Síða 2

Reykjavík - 20.08.1903, Síða 2
2 t»á feldi ]>að og verðið riokkuð, að samur fiskurinn var ekki góður. — Cietur hann til, að það hafi, ef tii vill, komið af inum miklu hitum(?) á íslandi í fyrra sumar; fiskurinn liafi ])ornað of fljott að utan, án þess að verða ]>ó þurr í gegn. En þessa Jtefðu kaupmenn átt að gæta og út^ gerðarmenn. * Breytist ekki vexkun og flokkun til batnaðar á íslandi, er hætt við að reki að því, að fari með ísl. fisk cins og nú er komið með Labrador- fiskinn, að kaupmenn geti ekki selt fi.skinn fyrir fram, en verði að senda liann upp á von og óvon til um- lioðssölu og sitja svo við það, sem fyrir hann kann að fást. Fiskikaupmenn hér hefðu í vetur Itaftmunum meiri skaða á fiskinum, «n þeir þó höfðu, hefði það eigi til viljað, að veðrið var svo hagstætt ■«m veturinn, að íiskurinn geymdist vol. Svo íluttist og lítið að af fiski eftir nýjárið, svo að 1. Apríl í vor var hér ekki óselt nema 1200 kvin- töl [hvert kvintal er 100 kíló]. Svo kallaður „smáfiskur* af ís- Jandi var of stór, eftir því sem hér «r heimtað af þeirri vörutegund. — Hún selst mest upp um sveitir hér, en þar vilja menn fá reglulegan saw-fisk. ' (Niðurl. næst). „Kong* Inge.“ l>etta nýja skip Thore-félagsins er anjög laglegt skip' og vænt. Það er ~tæp 500 reg.-tons, en ber 900 tons, d>ví að búlkarúmið er mikið og skip- ið alt yfirbygt (tvennar þiljur). Ölltffn 3>er saman um, sem reynt háfa, að skipið fari frábærlega vel í sjó, sé stöðugt. Það fer 10—11 mílnaferð. 3>að ©r alt vandað Og er 12 áragam- alt, gert í Newcastle o. T., og er í 1. flokki A. (Lloyds). — Nokkrum kaupmönnum, ritstjórum o. fl. var boðið um borð i skipið að sjá það á Mánudaginn. Umboðsmaður Thore- iélagsins hór, konsúll D. Thomsen, rnælti þar fyrir skál íélagsins; Jón ritstj. Óiafsson mælti íyrir skál hr. Thor. E. Tuliniusar og skipstjóra Nielsens, en Nielsm skipstjóri þakk- aði skálarnar og mælti fyrir minni íslendinga og íslands. Vóru skálar- nar drukknar í kampavíni (af bind- indismönnum í límónaði). 1. lyfting er rúmgóð og vel um vönduð og sáum vór þar svofnrúm fyrir 26 manns; þar upp yfir er leykinga-salur. Á 2. lyfting sáum vér svefnrúm íyrir 17 manns; er þar eðlilega þrengra, en lyftingin þó rnjög sæmileg. Áfastur við skip- stjórnarbrúna er breiður pallur; var þar margt hægra stóla, og er það setlað farþegum til þæginda. „Yngvi konungur" eða „Kong Inge“ war áður eign Sendenfjeldske Damp- Tskibsselskal’s í Kristíaníu, og fór þá mest milli Kristíaníu, Hamborgar og Havre. — Skipið er 170 feta langt, 28 feta breitt og ristir 12—13 fet. Flest Kaupm’.hafnar-blöð minnast á skip þetta óg öll með lofsorði. „Nat. Tid.“ segir m. a.: „Yfir höfhð er þetta viðbót, sem vor danski eim- skipafloti getur verið þektur fyrir, og yonandi skipið verði Thore-fólaginu til ánægju.“ Úr gróðrarstöðinni. Það var gaman að koma upp til hr. Einars Helgasonar og fá að sjá hjá honum árangurinn af tilraunum þeim sem hann hefir gert rneð að sá útl. grasfræi. Það er nú á aðra viku síðan ég kom þangað, Hér skal nefna nokkrar helztu tegundir, sem hann hefir sáð til, og árangurinn. Fyrst er nafnið á grastegundum, þá hæðin, þá þéttleikinn (hve þétt það ívex), og loks er einkunn, sem hr. É. H. heíir gefið hverju, eftir því sem hann telur gæði þeirra að öllu sam- töldu (og þá auðvitað tekið tillit til grasmegns og grasgæða). Einkunn- irnar eru frá 1 (verst) til 6 (bezt) og þriðjunga-brot þar á milli (6, 52/3, 5^/g 5, o. s. frv.). eh CD W c-t- o o p g 5’ w o p fc. y p, c- g o# œ p < p cr CTQ CÍQ Ui CÍQ b a c jq. { • a á 3 v- Œ> W » W 'S & ts cn tr po tsD 1—» K-4 1—» 1—* to 03 O 00 CD ÍO o o o W ►CÉ >TTJ ►o' S s 3 3 3 3 3 3 3 ‘ rv p' á o CXQ OQ. ot’ ox Ul W < < gð P b g CD xr 3 CD ►O1 CDs c-t- p CD^ ►o4 a>> • ’ CD> CJQ. w' CJQ_ sr a>> <rt- <rt- CD* S Ó' s ox C“t- c-r c-r hZ> to to OT Ox OT ot 03 os " CC ■ Ulgresi (arfi) hafði alveg eyðilagt einn tilraunareit. Hr. E. H. sýndi mér, hvar slegið hafði verið með Sláttuvél (Deerings, er kostaði 200 kr.). Kvað hann slátt- inn hafa gengið svo vel með henni, að hann gerði sér ekki von um að önn- ur vél gæfi betri raun. Sé nægilega sléttur vöHur, slær hún sem næst alveg eins- vel og maður slær með orfi og ljá» Vélin ætluð fyrir 1 hest (stóran), og þyrfti til notkunar hér á landi að breyta henni svo, að 2 hest- ar gengju-fyrir henni. Ég átti síðan tal við hr. Björn Jensson um arfann og hvað gera mætti til að eyða honum. Arfanum mætti líklega eyða, mælti hann, með því að plægja jörðina undir eins og arf- inn kemur- upp, áður en hann nær að sá sér; þetta mætti endurtaka ein- um 2 sinnum, og gæti þó verið búið 15 Júlí. Þá ætti að si mustarðs- grasi í jörðina; það þroskást á svo sem 6 vikum og er ágætt fóðurgras. Heitnsendanna tnilU. Transvaal. Bretar verða -að halda 25,000 hermanna í Búa-lýð- léndunum til að halda friði á. För Chamberíains suður þangað er nú viðurkent að verið hafi verr en á- rangurslaus. Irar austan hafs og vestan. Svo er að sjá seffi ífar í AméríkU' vilji nú engin mök hafa við forsprakka íra heima á Írlandi, fyrir það að þeir hafa viljað þiggja landlögin írsku og styðjá að framgangi þeirra. Vest- ur-írar kalla nú t. d. John Redmond liðhlaupa, föðurlandssvika og öðrum nöfnum þvílikum. Ungaraland. Maður er nefndur Szapary og er greifi og fylkisstjóri í Fiume. Hann hefir verið talinn mik- ill vin Hedervary greifa, forsætisráð- herra Ungverja. Hann hefir nú með- gengið, að hann hafi reynt að múta þingmanni af mótstöðuflokki stjórn- arinnar til að mæta ekki á fundi við atkvæðagreiðslu. Vildu stjórnar- andstæðingar bendla stjórnarforset- ann við þetta, og vildu að hann legði niður völd. En hann neitaði því, enda kvaðst ekkert viðriðinn mútumálin, og það ætla menn satt 'vera. Humbcrt-inálið. Mál þetta kom {fyrir kviðdóm 8. þ. m. i París. La- fiori, sem varði Dreyfus, ver málið. IHyggja menn til, að margt muni sögulegt fram koma, er vitnin eru jleidd. Nýr páfi. 4. þ. m. var páfakos- ningunni lokið og var þá páfi kosinn Giuseppe Sarto kardínáli, patrí- arki af Feneyjum (Venedig). Hann er af lágum stigum og fæddur í Riesé í Ítalíu 2. Júní 1835, hefir því átta um sextugt. Hann er lærður maður og góður maður, stiltur, lag- inn, hógvær; var hann ástsæll mjög í Venedig og hefir verið það hver vetna þar sem hann hefir verið,— Hann er einkar-Iátlaus og lítið fyrir viðhöfn. Það er fullyrt, að þá er atkvæðum tók að fjölga um hann (hann varð fyrst kosinn við 7. kos- ningu), þá hafi hann sárbéðið alla, að greiða sór ekki atkvæði, kvaðst því ekki vaxinn né verður þess. Hafði honum verið sýnilega órótt, er atkvæðatala hans fór að vaxa, og eins fyrst eftir kosninguna. En ein- mitt þetta látlausa lítillæti hans hafði aukið honum atkvæðafjölda. Hann er inn kurteisasti og vingjarn- legasti maður, en það segjaþeirsem þekkja hann, að hann rnuni haida fast við þá reglu fyrirrennara sinna, að skoða Ítalíu-konung sem valdræn- ingja að páfastólslöndunum og aldrei viðurkenna vald hans yfir Rómaborg. En hitt þykir líklegt, að alt um það muni ált fara hæglátlega um þetta mál. 9. þ. m. var páfinn nýi krýndur í Péturs-kyrkju í viðurvist 54,000 á- horfenda. Vóru þar við 54 kardín- álar, 54 erkibyskupar og 54 bysk- upar. Páfinn hefir tekið sér páfa-nafnið> Pins X. Lamllögin írskn hafa átt örð- ugt uppdráttar. 6. þ. m. var breyt- ingar-tillaga, sem stjórnin var á móti, samþykt í lávarða-deildinni með 64 gégn ’ 61 atkv. og verðá þau því að koma fyrir fulltrúadeildina á ný, og þá tvísýnt enn um forlög þeirra. Toll-tillögur Cliamberlains. — Daily Mail, sem oftast er sannfrótt um fregnir, sem það flytur, segir 8. þ. m.: Það mun áréiðanlegt vera, að embættismennirnir i fjármálaráða- neytinu og verzlunar-ráðinu (Board of Trade) hafi allir í einu hijóði látið það álit uppi við stjórnina, að með öllu sé ótiltækilegt að hugsa til að gera lýðlendunum nokkra ívilnun, sem bygð sé á tollum á matföngum. Þetta er í raun og veru árangur- inn og niðurstaðan af þeirri rann- sókn, sem Balfóúr kvaðst ætla að* láta gera um tillögur Chamberlain’s — segir blaðið —, og má húast við> að afstaða hans í málinu fari eftir þessum tillögum. En Chamberlain ætlar að hefja ræðuhöld um land alt í Okt. í haust,. til að vinna sinni skoðun fylgi. — Ætlar hann að byrja í Glasgew. Landar í útlöndum. TJngfr. Þórdís Griiðlaugsdóttir- (sýslumanns) andaðist úr lungna- bólgu á alm.sjúkrahúsinu í Winnipeg.; seint í f. m. Séra Bjarni Þórarinsson, sem þjónað hefir Tjaldbúðarsöfnuði í Winnipeg, er nú hættur því. TiIIaga á safnaðarfundi um, að segja honum upp með 6 mánaða fyrirvara, sakir fjárskorts safnaðarins og af því að prestur ynni slælega að safnaðarmál- um, var feld. En svo sagði prestur söfnuðínum upp til 1. Ágúst þ. á. jMngmenska. Fylkiskosningar- nar í Manitoba fóru svo í f. m., að> stjórnarliðar á þingi urðu 33, en> andstæðingar (Greenways-liðar) 7. Baldvin L. Baldvinsson var endur- kosinn þingmaður Gimli-kjördæmis. Frá Kaupmannahöfn. Þar er fyrir skömmu látinn Gustav Iversen, er lengi var verzlunarstjóri 0rum & Wulífs verzl. á Austurlandi, en síð- an aðalumboðsmaður þess verzlunar- húss. Gust. Iversen var hálfbróðir Guðm. Thorgrímsen á Eyrarbakka„ og var gáfumaður og bezti drenguir ■Landshornarma milli. Tíðarfari segir „ísaf.“ sama af að frétta, sem hér, að norðan, frá Miðfirði og norður eftir. En vestan Miðfjarðar, í Hrútafirði og Stranda- sýslu hefir verið norðangarður undan- farið með súld og lireti. Þar liggja

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.