Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 20.08.1903, Blaðsíða 3

Reykjavík - 20.08.1903, Blaðsíða 3
3 £ 11 NYKOMIÖ: t Regnkápur karla do. kvenna Regnhlífar Lakaefni, ný tegund Vetrargardínutau, fl. teg. Pique, Flonelette Borðdúkadregill Handklæðadregiil Vasaklútar, Kommöðudúkar Fiolin, Fiolinstrengir do. stólar, skrúfur o. fl. Hnappar, Krókapör, Tvinni, fl. teg. Heklugarn, Prjónagarn o. m. fl. / ^lsgeir SignrSsson^, töður víðast erm -úti, • sumstaðar tek- nar að hrekjast ik.il muna. Hafísinn síielt Skamt unáari 'Horni. Mamialát. 7. iþ. >m. andaðist á spítaránum a Akukayri Skúli Skúla- son, „sem margir kölluðu listamann, og var það sarantnefni fyrir margra hluta sakir, því ;áð hann bar skyn- hragð á margar íistir: myndasmíð, útskurð og dráttfist. iHonum var og sýnt um ýmis for.n fræði, þjóðsögur • og þess háttar. ífann var fæddur 1867.“ (,,N1.“). Brú á Laxá. Mývetningar og ..Laxdælir lögðu bnú í vor yfir Laxá íhjá Brettingsstöðuma. Xfirsmiður var sSteinþór steinhöggvara ;á Litlu-Strönd. lí»Nl.“). Aíiabrög'ð. „Norðuri." 8. þ. m. '.segir: Síðustu viku heifir aflast lítið aaf síld innan til í tirðimun, enda •veður óhagstætt til síldvaiða. Fjörð- urinn utan til hefir aftui- verið full- WT;af síld að heita má, n.g þorskafli aljgóður, en lítið aflast eakir ógæfta. Mænt, það sem aflast íhafir. Þessi fiakiskip hafa komið íujj : „Julius" aaadð 12000, „Frériiad" með 10000 og „)Hélga“ með 4000 af fiski. flrestskosning gengin ram garð í Útrikálaprestakaili 12. þ. m. Séra Kristinn Daníelsson á Söndum hlaut 108 atJiv., en séra Eiriar Þ.órðarson á Iiofteigi 72. Kosning ekki lögmæt. ’VantáSi ,13 atkv. á helming, Prestskosning var og haldin snernma ú þessum mánuði að Breiða- bólstað á ,‘Skógarströnd. Hiaut kosn- ingu kíiiiíUdat Lárus Halldórsson. — Eyjafjalla vísur. „Allir hiýiM ossu fulli amra fjaíla #yalins hallar“! Eyjafjöll með ótal skellum óðarsmíði jþessjj. hlýði! Ilrýtur fast í aælum sveitum ssofið ijón með sjkálda-klónum — feát og inndæl ænda læti Æíftum skemta þingMns köllum. „Þjóðviljinn" með þoli greiðu 'jþessa flytur ijóðablessun! -Aldiim stýrir „íeafold.ar“ allur á lofti verður, kallinn! .Langlokaii niun vara' lengi, lýðum skemta ok fljóðura þýðum, aldinn meðan yfir foldn Eyjafjalla horfrr skallinn ! Hoppa ijóða klókir kappar, köllin drynja úr Eyjafjöllum! Mjúk og listug mærðar blika menn og konur saman spennir! Undrast allir út um landið óðinn furðulega góðan — Eyjafjöllin undrum skella, allir nú í stafi falla. Hoppar skáld í kvæða-kreppu, kannar dýrðir fjalla-ránna, hoppar foss og hlær og flissar, hróður keyrir skálds að eyrum; allir kappar einnig hoppa, allir flissa, syngja, kyssa — upp úr háugi1 Ounnar gægist, glápir hlessa á vísur þessar! — r. — Œ ítf a b t öitr. Páflmi er dáinn. Lags Hvor Sommeren dufter vidunderlig frisk*) Úr heiði skín sólin í suðrinu hlý, ■ en sóet ekkí nokkurt á himninum ský; með hljóðöldum berst þó um bláinn: að bleseaður páfinn só dáinn. Og hví er þá himininn heiður og blár ? — Eghélthonummundiþóvökna umbrár Og daggperlum dreypa á stráin, sem drúpa, því páfinn er dáinn. Ó, ég er svo skammsýnn, — en skil það samt nú, að skreytt hljóta’ að vera öll uppheima bú fyrst út yfir aldanna raðir sá andlegi horfinn er faðir. !) Damnarks Melodibog III. nr. 132. Nú setst hann við hliðina á Maríu mey, til manniífsins sorga þár finnur hann ei hjá Þorláki’ og Guðmundi Góða, sem gestinn sinn velkominn bjóða. Já, hálærðnr sá var, er sálaðist nú, og sanit var hann fastur við kaþólska trú eins og iax, sem er læstur í háfi, —• en líklegast því hann var páfi. Hann latínu þekti og las hana rétt og ljóð gat hann fögur í hendingar sett; var annars að almanna dómi nú éinhver sá íærðasti’ í Rómi. Úr heiminum hurt er ’ann horfinn frá sorg til himins í andlega Rómaborg, þar er hann í útvaldra heimi með englanna páfum á sveimi. (Plausor. 1Re\>kjavíft 00 ðrenð. Brengir stela dýnamíti. Félag myndaðist í sumar hér í bænum til að mylja grjót og gera cementsteypu- steina til hleðslu. Forsprakkar þess múnu vera þeír herrar ingenior Knud Zimsen, Guðm. Björnsson læknir, Þórh. Bjarnarson lector, o. fL Féiag þetta hefir fólk í virinu hér inn um holtiri og hefir þar verkfæra- skýli úr bárujárni; er því lauslega hrófað upp eins og gerist og má skríða undir véggina sumstaðar. Þar inni; geymdi félagið meðai anriars talsvert af dýnamíti, sprengistöngla lausa í óp- num kassa. Strákar tveir. hálfgerðir óvitar annar 10 vetra, en hálfgerð- ur bjáni, lcomust inn i byrgið og sáu stönglana og þótti þetta tilvalin leik- föng; stálu þeir þar um 80 stöngium. — Sumt af þessu grófri þeir niður, til að geyma sér, sumu fleygðu þeir víðsvegat um strætin hór, nokkrurit inn í kj'allara á húsi, sem veriðerað reisa. Stöhglarnir eru nú fundnir aftur, allir nema fáeinir, sóm haldið er að strákarnir hafi fleygt í vatn. Strákarnir hafa báðir veiið flengdir fyrir, óg Reykvíkingar eru að verðá rólegir aftur og hættir að kvíða því að þeir eigi á hættu við hvert fót- mál að sprínga í loft uþp. En' fólagið ætti að fá alvarlega- sekt fyrir ökeytirigarléysi sitt í með- ferð svo háskálegs efnis. Útileguiiiénii í Öskjulilíð. Hér á dögunum iögðust 5 menn út í. Öskjuhlíð og. höfðust þar við eina 4 til 5 daga, að sögn, unz bjargar- skortur kom þeim til að leita bygða. Þetta vóru Norðmenn, sem struku af norsku skipi í Hafnarfirði sakir illrar meðferðar skipstjóra á þeim. Þeir þorðu ekki vei hingað ofan í sjálfan bæinn — hafa óttast að þeir yrðu teknir og keyrðir um borð a sama skipið. Loks herti hungrið að þeim, svo að þeir leítuðu til efstu kota og liúsa í nándinni og báðu sér matar. Þrír er mælt að hafl komist hér í skip og þannig af landi, einn höfum vér ekki um frétt, en sá fimti var ungiings-drengur. Hefir góður mað- ur skotið skjóíshúsi yfir hann og veitt honum vinnu. Hann var svo skemdur á fingruin á annari hend- inni eftir barsmið skipstjóra, að hann getur enn lítt neytt þeirrar handar- innar til vinnu. Pústmeistara-frúin (Guðrún ís- leifsdóttir Briem) fótbrotnaði um helgina uppi í Borgarfirði; vóru þau hjónin þar ein á ferð, nokkuð fjarri bæjum, og mun hesturinn hafa dott- ið með hana- Frúin verður flutt hingað með „Reykjavíkinni“ ámorgun. Skipakomur. „Kong Inge“ frá Thore-fél. kom hingað á Mánudags- morgun, fór til Hafnarfjarðar og kom aftur í gærkvöldi, affermdi hér í nótt og fer í dag vestur til ísafjarðar. Kemur svo þaðan hingað aftur og

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.