Reykjavík

Issue

Reykjavík - 03.09.1903, Page 1

Reykjavík - 03.09.1903, Page 1
Útgefandi: hlutafblagib „TIeyk.iavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gjaldkérí og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRcphjavtk. Arg (60 tbl. minst) kostar með burðaÞ- éy i i I kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FBÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ t— SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINOABLAÐ. IV. árgangur. Fimtudaginn 3. September 1903. 42. tölublað. ALT FÆST 1 THOMSENS MAGASÍNI. 0|na og elðavélar selur KRSTJÁN t>0RGÍMSS0N. Legste ínar nfnar °K ELDAVÉLAR frá Bornholm ávalt t-il sölu hjá Jul. ' “ og ^ Schau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Cement í smásölu. Godthaab V erzlunin Fh (D > 43 cd cö -4-J wA. o Ch Verzlunin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til húsbygginga, háta- og þilskipaút- gerðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. LLágt verð. tjvergi betra að verzla en í verzl. GODTHÁAB Q o (3L trJ- W O 4» CÚ <! CD N i—‘ 0 0 niarv[zj9/^ qesiftpor) Hvíta-Bandið heldui' fundi fyrsta Mánudag í hverjum mánuði. Næsti fundur Mánudag- 7. Sept. Allir meðlimir beðnir að mæta; mikilsvert mál til umræðu. Hvíta-Bandið heldur Tombólu snemma í Okt. næstk. Þeir, sem viljastyðja hjúkrunarstarf félagsins með gjöfum til Tombólunnar, eru beðnir að koma þeim til undirritaðra, sem veita gjöfunum móttöku Agústa Svendsen, Ingibjorg Johnsen, Anna Petersen, Jarþrúðar Jönsdóttir, Inger Frederiksen, Valgerður Bjarnarson, Anna Magnúsdóttir, Euphemia Waage, Ingveldur Guðmnndsd., Hólmfriðnr Rósenkrmiz, Bene- diktína Benediktsd., Guðný Guðnad., Sara Bartels, Kristín Friðriksdóttir, Jóhanna Gcstsdóttir. HOLLENZKIR VINDLAR eru alstaðar í miklu áliti. úrval og gott verð á þeim hjá [—43. C. ZIMSEN, Brúkuð ísl. frímcrki kaupir hæsta verði fúðvig ^a/liðason • Edinbovg. GHOOOLADE, ýmsar tegundir, í pundumselur R. Felixson, Austurstr. Prjónles alls konar, sokka vettl- inga o. s. frv. selur **■ Felixson. XJm nýja kortið yflr Seltjarnarnes og Álftanes. Ekki heflr það mikið hjálpað, þó ég ritaði í „Fjallkonuna" nokkrar leiðréttingar á fyrra og minna kort- inu yflr þessi svæði. Nú ef nýtt og stærra kort komið út, en það er svo langt frá að það sé betra en hitt, að það er þvert á móti verra, og er það leiðinlegt, þar sem kortin eru svo falleg og mælingarnar sjálfsagt réttar. En mælingamennirnir hafa líklega haft einhvern óáreiðanlegan mann til að segja sér til, ókunnugan og hirðulausan, því ekki er við því að búast að þeir viti hvert örnefni. Á kortinu er nægilegt rúm fyrir mörg örnefni, sem áttu að standa þar, úr því einu sinni var farið að eiga við þetta. Á Seltjarnarnes-kortinu vantar t.a. m. „Se]tjörn“, sem nesið dregur náfn af, en tjörnin sjálf er sett þar; vantar og nöfnin Nýibær, Bygggarð- ur, Hrólfsskáli, Bakki, Bakkakot (og líklega fleiri), en allir þessir bæir eru teiknaðir, og nóg rúm fyrir nöfn- in. Yantar og „Rauðará"; hún sést hvergi, en „Rauðarárholt" og „Rauð- arárlækur" eru þar (Rauðárá hefir af sumum verið rituð „Reyðará", en hitt nafnið er alt af haft og mun rétt- ara; lækjarfarvegurinn er rauður af járnefnum eða Okker). Þá vantar og Skildinganes-höla, Garðana o. fl.; Grímsstaðaholt er sett þar sem eng- inn fær séð að sé neitt „holt." „Eft- ersey" er daglegt latmæli fyrir „Ör- firisey," — Þá er það enn, að „Foss- vogur" heitir ekki eingngis vogurinn sjálfur, heldur einnig alt það grös- uga svæði, sem að veginum liggur og hallar ofan frá Öskjuhlíð; þá mun og vegurinn þar ekki rétt markaður á kortinu: þar er sýndur gamli veg- urinn, sem lá þétt frammi á háum bókkum, og djúp gil, sem oft voru ó- fær á vetrum; nýi vegurinn liggur miklu ofar og lengra frá voginum, en hinn veginn íer nú enginn. — Álftaness-kortið er enn verra. Ég bent.i á, að það eiginlega „Álftanes" endar við Selsgarð, en þar er ritað „Álftanes-hr(eppur), og á röngumstað, því „ Álftaness-hreppur" nær bæði yflr sjálft Álftanes, og svo yfir það óeiginlega Álftanes, sem er—Garða- hverfl og ætíð kallað svo, þó að raunar sé ritað „Garðar á Álftanesi." — Svo vantar margt á sjálfu Álfta- nesi, sem öllum er kunnugt, sem þar hafa verið. í Bessastaðanesi (það nafn flnst ekki) vantar „Skothúsið", það er hóll eðahæð frammi á nesirtu, og munu fálkarar hafa hafst þar ví5 (eins og á Valhúsinu); þar er og Músarvík. Þá vantar og nafnið á Bessahólma, þar sem Bessi á að vera grafinn (í miðri Bessastaðatjöm). Báruhaugseyri stendur enn eins vit- laust eins og á hinu kortinu: í riorð- ur og vestur af Breiðabólsstöðum, en hún er einmitt við suðurenda. Báruhaugseyrartjarnar (það nafn vant- ar); svo vantar og Akrakot, skamt frá Breiðabólsstöðum. Þau tvö nöfn vantar: „Báruhaugseyrarbakki" og „Bakkakotsbakki"; „Skurðirnir" er» á kortinu, en nafnlausir, og era alþektir og illa ræmdir. — f Eyvindarstaðatúni er „Grænhóll", ómerkilegt kot, sem vel hefði mátt missa sig. „ Aurvöllur" er ekki nefndur, vestur af Eyvindarstaðartúni. Nafn vantar og á „Garðaholti" og „Garðahrauni" (þar eru tveir auð- kendir klettar, sem kallaðir hafaver- ið „Gálginn" eða „Gálgaklettar", þvi þar áttu einhverjir að hafa verið hengdir), Vantar nöfnin „Lambhúsa- tjörn" og „Skógtjöm" (sem eru frent- ur vogar en tjarnir); einnig „Mels- höfða", á Hliðstanga, o. fl. Ekki hefir þeim þóknast að breyta rangnefninu „Jófriðarstaðir" í „Ófrið- arstaðir", sem er réttnefni, og má sjá það bæði í bréfi Páls Stígssonar, í Hirðsljóra-annál, í árbókum Espó- líns, í Johnsens jarðatali, i jai'ða- bókinni 1847, og sjálfsagt í kyrkju- bókum; i mínu ungdæmi heyrði ég oft þetta nafn, en Hafnfirðingar hafa fundið upp á þessari breytingu, lík- lega eftir J850 eða 1880. Annars er skaði að svo fallegkort og að öðru leyti rétt, skuli vera fulí af vitleysum, án þess nokkur vilji taka leiðréttingum, ef nú hin skyldu verða eins, svo miklu sem til þeirra. er kostað. Ben. Gröndal. TEKEX, KAFFIBRAUÐ, SYLTETAU og niðursoðnir ávextir hjá [ — 43. C. ZIMSEN. ÍP&~ Tröppusteinusar- tilhöggnir til söfti. f Lindargötu 19. ---------------------------* ÚRSIWÍÐA-VINNUSTOFA. Vönduð TÍR og KLUKKUR. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. ♦--------------------------*•

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.