Reykjavík - 22.10.1903, Síða 1
TJtgefandi: hlutafélagib „Reykjavík11
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkerí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
♦
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar*
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 60 au. — 2
sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
PRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUÖLÝSINQABLAÐi
V. árgangur.
Fimtudaginn 22. Októoer 1903.
50. tölublað.
Cjfita eg elDavélar selur KRISTJÁN fORGRlMSSON.
I orrctf>Íníir Isl- nín?l’ °g ELDAVÉLAR frá tíornholm ávalt til sölu hjá J)ui.
LtJgölK.llal Ulliai §c|,aM_ Sömuleiðis eldfasUir le.ir. og Cement i smásölu.
Godthaab
Y erzlunin
tí
Sh
CD
>
>o
GÓ
tó
’-h?
o
th
Verzlunin GODTHAAB
er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum,
flest öllu til Msbyggiiiga, báta- og þilskipaút-
gerðar, sem selst með venjulega lágu verði.
Yandaðar vörur. Lágt verð.
ijvergi betra að verzla en i
Q
o
CL
ct-
§ 'í
<i
CD
N
c
2
uiurqzje a
quuiftpoo
T rygg i n ga r fél ag ið
g e gn
innbrotsþjófnaði,
Fortunstr. 4, ICaupmannahöfn,
'ábyrgist alls konar hluti gegn þjófnaði.
Iðgjöld mjög lág. [—51.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
<cand. jur. Egyert Claessen, Reykjavík.
SMkalar Ijóstnynðir.
Þeir, sem vilja láta stækka ljós-
Tnyndir i myndastofu Brandts í Ber-
gen, eru beðnir að snúa sér sem
fyrst til
Friðrik Eggertsson,
klæðskera. [—51
Nokkrar efnilegar stúlkur
geta fengiö tilsögn í klæðasautni.
Lindargötu 40. [ — 50
Frá inu konunglega
sjókortasafni í Kaupmannahötn
hefl ég nú til sölu mikið af
„parta-kortum“
yfir strendur landsins.
Kort þessi, sem eru ómissandi fyr-
ir fiskiskip, eru þau ailra nýjustu
endurbættu og flest álérefti. [—51.
Sigf. %mnnSssoa.
1« O. G> T«
(jr.-T.-klúbbs-fundur verður hald-
inn á Sunnudagskvöldið'kemur, kl. 6.
Ljósmyndir
stækkaðar betur en
víða erlendis hjá [_51.
Sigj. €ymunðssyni.
Alt kvenfólk ætti að kaupa allan
línfatnað í Veltusundi 1. Sömuleiðis
ættu allir karlmenn að kaupa bláar
ullarpeysur, ullarnærföt, vetrarhúfur
og hálslín í Veltusundi 1, því þar er
alt framúrskarandi vandað og ódýrt.
— 50]. Kristín Jónsdóttir.
r
Askorun
til allra þeirra sem
enn eiga ógreidd gjöld
sín til bæjarsjóðs
Rvíkur, að gera það
nú þegar; ella verða
þau bráðlega tekin
lögtaki.
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín!
A LAUFÁSVEGI 4
fást eingöngu danskir rammalistar af beztu
sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamviidir
Líkkistumyndir.
Enn fremur smíðaðar Mtfbler, Speglar
og Líkkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl.
/
€yv. ^ruason
Heimsendarma milli.
Rósa-keisari koin til Vínarborgar
30. f. m.
Sir Michael Herbert, sendiherra
Bretaveldis í Bandaríkjunum, er dá-
inn, og þykir bæði Bretum og Ame-
ríkumönnum mikil eftirsjá í honum.
Hann var virktavinur Roosevelts for-
seta, og er mælt að setti grát að
Roosevelt, er hann heyrði lát hans,
og sinti forsetinn engum manni né
máli það er eftir var dagsins.
Bretaveldi. Örðugt heflr Arthur
Balfour veitt að fyila skörðin í ráða-
neyti sínu, en þó iiafði það nú að
miklu leyti tekist 5. þ. m. — a$
nafninu til.
í Chamberlains stað er Hon. A_
Lyttelton orðinn lýðlendu-ráðgjafi. —
Hann er sonui Lytteltons lávarðs,
ins fjórða með því nafni, og varfað-
ir hans kvæntur systur konu Glad-
stones gamla. Hann á þrjá bræður,
og er einn þeirra byskupinn a£
Southampton, annar er hershöfðingi,
enn inn þriðji og elzti er erfingi iá-
varðstignarinnar. Hann er tvíkvænt-
ur, og er síðari kona hans Editl*
Balfour. Engum hafði hann í hug
komið sem ráðgjafa-efni áður.
í stað Ritchie’s er nú Austen.
Chamberlain (sonur J. Ch.) orðinn
fjármála-ráðgjafi [ehancdlor of the
exchequer], og er hann óreyadur
maður í þeim efnum, en all-efnileg-
ur talimi.
í stað Hamiitons lávarðs var Mr.
Brodriclc (hermála-ráðgjafi) gerður að
Indlands-r.iðujafa, og er ætlað aðþað.
muni vei j í megna óánægju á Ind-
landi, því að aðalástæðan til að gera.
Mr. Br. að Indlands-ráðgjafa, játa.
allir að verið haíi sú ein, að liarm
hafði reynst al-óhæfur hermála-ráð-
gjaíi, svo að stjórnin vai-ð að koma.
honum úr þeirri stöðu.
Aftur er II. 0. Arnold-Forster, er
áður var aðstoðar-flotamálaráðgjafi,
orðinn hermála-ráðgjafi.
í stað Balfour lávarðs af Burleigh
er Graham Murray orðinn Skotlands-
ráðgjaíi, og mælist það vel fyrir. —
Hann var áður aðstoðarmaður i lög-
stj órnarráðaney tinu.
Stanley lávarður er orðinn póst-
Reikninga-eyðublíið, ZiTCi-C.