Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.02.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 28.02.1905, Blaðsíða 1
Ötgefandi: hlutaffj.agib „Rkvkjavík“ Abyrgðarmaður: Jón ÓlAfssön. . . jAfgreiðskma annast; SlGRÍÐUR ÓlAPSSON Arg. ^60 tbl. minst) kostar með burðar- i; . : ■: i ;; \| ejii 1 kr. (erlenáis 1 kr. So áúra,— 2 sb. — 60 cts). Afgreiðsla í Bóks’Ölubúb Jóns Ólafssonar. Útbreiddasta bIa ð Ia n d sin s Bezta fréttablaðið. - Upplag 3100. VI. árgangur. Þriðjiidaginn 28. Febrúar. 1905. 11. tölublað. hefir alt af haft stærstar birgðir 31 hér í bæ af OFIIIH, ELDAFÉLUM og ö)lu öðru steypig-ó*i. Það vita orðið flestallir, en það sem onn þá ekkl allir vita er, að nú með vorinu fær hún enn STÆRRI OG FJÖLSKRÚÐUGRI BIRGÐIR af þessum vörutegundum, og verður það hóðan af UR VA L frd beztu verksmidjum d Norðurlöndum, svo ekki þurfi að hampa að eins einni tegund framan í kaupendur. Til þess að rýrna fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlun- in flest af þvi sem fyrir hendi er af ofnum in. m. með 10—20°\o afslætti frá hennar alþekta núverandi lága verði. Þetta er ekkert „dót“, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur selur vevzlunin ,&oótRaa&. Sjóhattar inir heztu, sem flytjast til bæjarins, og 011 önnur oliuföt, fást lvvergi jafn-góð og ódýr og í verzl. ?,Cxodthaab.4t Rúsínum í smáum kössum, sérlega góðum, get- ur hvert heimili fengið tælúfæris- kaup á í verzl. „G o d t li a a b.“ 09 ■J handa sjómönnum fást nú sem áður fyr í verzl. malað hér á landi úr príma banka byggi, fæst hvergi betra né ódýrar; en í verzl. „Godthaab." 'Godthaab" Sjóvettlingar koyptii hæsta verði í verzl. „&oétfíaa6.u í verzlun J. P. T. Bryde’s í ltcykjavík fást ágætar Kartöflur. Stórar birgðir af vönduðum sjó- fötum frá beztu verksmiðjum i Englandi, Noregi og Svíaríki sel- jast með óvanalega lágu verði í verzluninni „Godthaab.“ Sýningin. —:o;— Hr. ritstjóri! — Það scm vakti fyrir mér, er ég gekk að því að hafa afskifti afþess- ari sýningu, var það, að ég áleit, að af henni gæti risið mikið gagn fyrir land vort, og að einkum mætti með henni efla út- lendan markað fyrir ýmislegan íslenzkan varning (bæði iðnað, tóvinnu, gull- og silfursmíðar o. fl.) svo framarl e g a sem hægt væri að gera sýninguna fyrir hönd íslands svo vel úr garði, að viðun- anlegt væri. Ég liafði þá trú, að það væri hægt, og þá trú hefi ég enn. Ég hafði líka þá trú — og hana hefi ég enn — að bæði einstakir menn og stofnanir (verk- smiðjur) ættu og gætu sér til gagns og landinu til sóma styrkt sýninguna, og ég lét í ljósi, jafnskjótt og málið kom til tals, að slíkan stuðning frá íslandi þvrfti sýningin að fá; þetta varð til þess að Reykjavikur-nefndin myndaðist, og á hún allan heiður skilið fyrir framkomu sína frá því fyrsta. Nú er búið að afstýra því, að sýningin verði eins og til var ætlast, viðáttumikil og fjölskrúðug, og bera þeir ábyrgðina, sem hafa verið í mótmæla-flaninu, fyrst og fremst valtýsku blöðin í Reykjavík, sem hai’a verið svo áköf. „Þjóðólfur“ hefir tekið miklu hetur í málið. Þess skal getið, að í nefndinni hér hefir það aldrei komið til tals, að „sýna menn“ frá íslandi, eða að „sýna familíu.1' Það eru fullkomin ósannindi, þegar slíkt hefir verið sagt, og það er ófyrirgefanleg aðferð ísl. stúdenta að breiða slíka lygi út eftir blaða- þvaðri, í stað þess að lcita fulls sannleika í því efni, sem þeim var innan liandar að gera.1 Nú verður sýningin haldin alt um það, þótt með öðru móti verði en til var stofn- að, og munum vér reyna að gera hana svo vel úr garði, sem unt er. Að ísl. sýningin verður alveg út af fyrir sig og í einu lagi, er auðvitað og hefir alia tíð verið. Að um sömu mundir og á sama svæði sé líka sýning fyrir aðra ríkis- hlnta Danaveldis, kemur beinlínis af þeim tilgangi sem sýninginhefir, og hann er góður. Það þarf meir en lítinn þjóðar-oflátungs- skap og hársárleik til þoss að lmeykslast á þessu, og það, einmitt það, hvernig ísl. stúdentar hafa hegðað sér í þessu máli, 1) Var það ekki Bjálfur nefndarmaðurinn Dr Valtýr, sem skaut þcssu út að stúdentum, en rtð þeirn frá að leita viðtals við nefndina! Ritstj. er svo langt frá sannri föðurlandsást, sem himininn er jörðunni, þótt sumum þeirra kunni að hafa gengið gott til, eftir þeirra skilningi. En það er líka auðséð, hvar fiskur liggur undir steini aðallega. Það vita allir, að hávaðinn af þeim stú- dentum, sem hafa tekið þátt i æsingunum, eru „landvarnarmenn," og það eru einmitt foringjar þeirra, sem hafa látið verst og verið gjósorðastir, skrifað ákafast og tal- að. Sumir af þessum mönnum „spekúlera“ eftir lunderni sínu í „Danahatri" og halda að þeir geri landi sínu greiða með því að koma öllu i uppnám og æsa fólk. Þetta stendur í fylsta samræmi við ina óþjóð- legu, skaðlegu og nú algerlega ástæðu- lausu „pólitík" þeirra. Að ráðherra fs- lands var bendlaður við málið í upphafi, var sjálísagt lika ein ástæðan til, að svona fór, og þ a ð er eflaust u ð a 1 ástæðan til þess, að valtýsku blöðin hafa sett sig svo mjög á móti sýningunni; svo að banda- lag „þeirra sameinuðu" gat hér aftur sýnt sína ávexti. Þessi pólitík samfara inni nefndu „spckúlation“ er eitthvert ið lúa- legasta tímanna teikn, sem inir síðustu. tímar hafa birt oss. Nokkrir stúdentar hafa tekið þátt í mót- spyrnunni og æsingunum af misskilningi eða af þjóðaroflætistilfinningu. Þeim, sem svo eru gerðir, er ævinlega nokkur vor- kunn, og ég áfelli þá ekki svo mjög sem hina, en það er leitt, að þeir sjá ekki hví- líkan skaða þeir hafa gert, eða átt þátt í að gera. Þenna skaða er sem stendur nú ekki hægt að reikna út, en h a n n e r e k k i 1 í t i 11.2 Vér munum hinsvegar gera alt, sem vér getum, til að draga úr afleiðingunum. Þeir, sem hafa talað um „stóra hættu“ fyrir ísland ef sýningin yrði, sýna að eins að þeirra heiii er ekki heiibrigður. Það eru þ e i r sem gera mestan skaðan sjálfir. Að suin dönsk blöð hafa tekið málið óstint er ekki annað en við var að búast. Svo skal þess getið, að hentugi i s t a ð en Tívólí var ekki hægt að fá fyrir sýningu; þar koma menn alstaðar að, innlendir sem útlendir, á hverjum degi alt sumarið, svo liundi'uðum og þúsundum og tugum þús- unda skiftir, staðurinn er að öllu fullboð- legur. Þar syngja _t. d. mestu og beztu söngmenn og söngkonur og láta sér enga lægingu þykja. Sem sagt, það sem vakti fyrir mér, var það, að hér gafst ágætt tækifæri til þess að sýna góðar ísl. afurðir, vekja athygli á þeim, skapa markað handa þeim, svo og að útbreiða þekkingu á íslandi og högum þess. Ef þetta or „ópatríótiskt," föðurlands- svik og landráð — þá er ísland vist ið eina land heimsins, sem hefir þá skoðun. En liefir landið ráð á því? Það er undarlegt, að þeir sem kvarta mest yfir þekkingarleysi Dana á oss og hag vorum, eru. einmitt sömu mennirnir, sem vilja hindra, að Döuum gefist kostur á að kynnast menningu vorri. En hvað verðar ekki, þegar „pólitík" er látin læð- ast inn? Kliöfn «/2 1906. Finnur Jónsson. 2) Oss er ritað, að nokkurt hik sé komið á suina þingmenn Dana með að veita fó til aukinna strand- varna hér, og stafi það af þessu máli. Ritstj.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.