Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 28.02.1905, Side 3

Reykjavík - 28.02.1905, Side 3
nbfe flfl* 1.0 ,;liío! a'>y I tfstd oignWilod; setlur, hefst hann við suðnr á.i'Kritn,; toi«T^4i>ýða,^3Minwg jiaqeia lfar),h. Trtlinn,,heppinn, .el herilámur- inn dæmir hann; ekki frá æru og lifi. í umsátinni unt P. A. hafa fallið af Japönum 11000 raanns, en 44000 orðið sárir og óvigir (ekki allir þó til lang- franta). Japanar liafa nú 35000. rúsn. fanga i haldi. — Japanar eru sárirylirþví, að iinna í p. ,\i ejna 7f, japanska fanga, alla horaða og við illa meðfcrð — si- ft“lt í ofnlausuni húsum, þótt raargra ára birgðir væru af kolum. En þeir segja, að raörg hundruð Jsærðra Jap- ana hafi Rusar tekið til fanga — hvar eru þeir allir? Herfang Japana í P. A. var: Pöst virki og vígi 59. — Fallbyssur stórar 54, miðlungs 149, smærri 343.—• 83,070 »umferðir« (ronnds) af fall- bj>ssu-skotfærum. Sprengivélar 60; Sprengiefni 3,176 pd. (dönsk). Púður 60,000 pd. Rifflar 35,252. Skammbyss- ur 579. Sverð 1891. Hlaðin skothylki fyrir bvssur 2,266,800. Skotfæravagnar 290. Fannvagnar 606. Ymsir vagnar 65. Reiðfæri 87. Aktygi 2,096. Raf; ljós 17. Rafmagnsvélar 15. Telefón- ahöld 134. Rafmagns-merkjavitar 3. Viggirðingaáhöld 1171. Hross 1920; Vigskip 4 (auk Sevastopol), Reitiskip 2. Fallbyssubátar og tundurskip 14. Stór gufuskip 10. Gufusnekkjur (her-) 8. Ymis skip 12.— Öll þessi skip sökkin. Auk þess 35 gufuskip á iloti. Rúsland. Með s/s »Hekla« til Godt- haab-verzlunar barst oss »Glasgov Her- ald« frá 18. og 20. Febr. Par er skýrt og greinilega lýst þeim atburði, er varð 17. Febr., að Sergíus stórfursti, föður- bróðir keisarans, var myrtur um bjart- an dag í Moscow. Hann var að aka heim til sin í luktum sleða. Pá koma móti honum tvéir sleðar og tveir menn vopnaðir í hvoriuh. Maður úr öðrum sleðanum stökk lir hönum, er hann mætti Sergíúsi, hljóp ýfir að sleða lianS °15 skygndist inn í hann og sá, að stór- furstinn var einn inni í sleðanum. í þvi sleðinn fór hjá, kastaði inaðurinn sprengikúlu á eftir honum inn á milli lijólanna, og heýrðist þá bréstur alla borgina, er húh sprakk. V; fór í mola og Sergíus allur í smá-tætl- ur. Ekillinn særðist og dó rétt undir eins að kalla. Alþýðu manna í Rúslandi varð ekk- ert um þetta, enda kom þetta engum á óvart þar né annarstaðar, því að bylt- inga-miðnefndin liafði dæmt lnmn til dauða og birt þann dóm. Vladimir bróðir hans hafði áður borið það af sér opinberléga, að hann liel'ði ált nokkurn þátt í að skotið var á lýðinn í Pélursborg 20. Jan. Var það síðar eignað Sergíusi. En svo var orðstír þeirra bræðra meðal almenn- lngs, að engin illvirki eða grimd hefir svo fram komið af stjórnarinnar hendi, að þeim hræðrum væri eigi upptökin ætluð. Keisarann er mælt að byltinga-mið- nefndin hafi dæmt til dauða og móð- ur hans, Maríu Fedórówna (Dagmar dóttur Kristjáns IX), og háfa tilkynt lienni, að lnin standi næst á skrá sinni. Morðingi Sergíusar náðist. Hann neitar að skýra frá, liver hann sé, en lætur vel yfir verki sinu, og var eink- um glaður yfir því, að Sergius var einn i sleðanum: »Hefði ég séð kon- una hans inni hjá honum, liefði hann sloppið i þetta sinn.« Vladimir lagðist sjúkur, er hann frá lát bróður síns. Keisara félst mikið um, er bar sig þó stillilega. Hvorki k'éíShWlíé' neÍnnH ‘ÍWgtitS- ar þorðu að verawið jarðarförina; k:váðu„engwm„af,íptt sinni-pú:.óhult á almannafæri. ..Sungu þeir lionum sálu-! messur liver heiimr hj.á sér greftrun- ardaginn. Lögjafningjum og frelsismönnum í Rúslandi líkaði stórilla morðið, því að keisari liafði rétt áður lýst yfir því, að nú ætlaði hann að kveðja á ráðgjafar- ping fulltrúa allra stétta í Ri'islandi^ og óttuðust þeir, að hann mundi nú hverfa frá þvi ráði aftur. En svo er haft eftir keisara 19. Febr., að liann sé einráðinn eftir sem áður að kalla saman fulltrúaþing. En verði þetta loforð ein, eða eigi a,ð draga efndirnar á langinn, þáverð ur eitthvað sögulegt í Rúslandi innan eins eða tveggja mánaða. 11000 Japanar og Tsjungusar, ridd- arar og fótgöngulið, eru í nánd við járnbraut Rúsa, að baki Rúsahers, og sitja um að brjóta þar upp braut og brýr. Rúsar sendu flokk á móti þeim, og hitti hann nokkra Japana og stökti þeim á flótta; en er minst varði, um- kringdu Japanar þá á þrjá vegu og sluppu Rúsar undan við illan leik og létu mikið af liði sinu. (Meira næst). um agninn 3ám-|élagið og norskir sjómenn. Rúmið hefir til þessa hindrað oss frá að binda enda á það heitorð vort í 7. bl., að minnast á fund sjómanna- félagsins „Bárunnar“ um hingaðráð- ning 50 norskra sjómanna. Þeir skipstjórar og sjómenn, sem þar töluðu, vóru þessir: Ottó N. Þor- láksson, Guðm. Jónsson, Guðjón Rögn- valdsson, Þorst. Egilsson, Einar Þor- steinsson. — Edilon skipstj. Gríms- son kvaðst fremur vera útgerðarmað- ur nú en skipstjóri; Jón kaupmaður Þórðarson talaði sem útgerðarmaði r; Tryggvi Gunnarsson sem meðlimur útgerðarmannafólagsins; Sigutður Sig- urðsson ráðunautur Bún.fél. talaði, og er hann (auka-?)meðlimur Bárufélags- ins. Ennfremur talaði Jón ritstj. Ólafsson með leyfi fundarins. Það einkendi ræður allra Bárufélags- manna, hve siillilega og sanngjarn- lega þeir töluðu; sýndu það í öllu, að þeir skildu það vel, að ekki tjáði að reyna að spenna bogann of hátt í launa-kröfum, svo að útgerðarmenn stæðust eigi við. Öllum var þeim létt til máls og töluðu greiðlega, og var auðheyrt, að þeir eru ræðuhöldum vanir úr fólags- skap sínum. Það sem einna óviðkunnanlegast var, það var það, að flestir sjómenn, sem töluðu, létu sér einkar ant um að taka það fram, að það væri engan veginn af því, að þeir óttuðust Norð- menn sem keppinauta í atvinnu, að þeir hefðu á móti ráðningu þessara 50 Norðmanna. Nei, því fór fjarri; ekkert slíkt vakti fyrir þeim, heldur eingöngu kvíðbeygur fyrir því, að Norðmenn, sem yfirleitt væru svolar irfja [{-•( / nflaacj öa t.laijiqq« ibv icóif- ®gr.idryMjönMJifia, rraiátdu j'.afVégah-ife islétiSikíPls^m'ðnin-til^'tiryUkjúsftapar1 óreglu, serii þteft^íísl. sjóm.) anrjars væru yflrieitt orðnir svo., frábituir. Það var einvörðungu kviðbeygurinn fyrir siðaspilling þeirri, sem Norð- menn mundu leiða inn í landið. Því að svo mikið sem Bárufél. hefði gert sór far um að efla bindindi og bæta siðferði meðlima sinna [og það er dagsanna og félagið á lof og heiður fyrir þaðj, þá var svo að heyra, sem rhargir mundu þó enn svo veikir á svellinu, að þeir gætu ekki staðist það að sjá fáeina dtukkna Norðmenn, án þess að falla sjálflr fyrir freisting- unni til að gera sjálfa sig eins. Einn ræðumaður hafði verið sam tímis 100 norskum skipum á Siglu- firði í fyrra sumar og gaf ófagra lýs- ing á framferði norskra sjómanna þar, og taldi norska sjómannastétt yfirleitt drykkjusvola og ribbalda. Auk þess væri auðvitað, að það sem hingað kæmi upp nú af norsk- um sjómönnum, yrði lélegasta rusl, afhrak lýðs, sem ekki ætti annars úr- kosta. Útgerðarmennirnir, sem hefðu ráðið þá, hlytu að borga þeim fargjald hingað, og þar af leiðandi yrðu þeir að borga þeim lægra kaup hór, en íslenzkum sjómönnum. En Noregur hefði ekki of mikið af fólki, svo að auðsætt væri, hvernig þeir menn mundu vera, er hingað leituðu upp á þessi kjör. Það kom fram r ræðum allra, sem töluðu, að það mundu vera tveir út- gerðarmenn i Rvík, sem hefðu ráðið þessa 50 Norðmenn, sem von væri á. EDginn nefndi þá; en gefið var í skyn, að það væru þeir tveir útgerð- armenn, er einkum hefðu ónýtt sam- tök sjómanna og útgerðarmanna um, að ráða menn upp á hálfdrætti í stað fasts kaups, með því að bregðast samtökum í þá átt, og vóru allir, sjómenn, skipstjórar og útgerðarmenn, samdóma um, að hálfdrættis-ráðning- in sé langróttlátasta ráðningarað- ferðin. Nú þótt annaðhvort kurteisin væri of mikil eða einurðin of lítil, til að nefna þessa útgerðarmenn, þá vóru þó nöfn þeirra hvísluð í eyra þeim er eftir spurðu, enda öllum skiljan- legt og vitanlegt, að hér var átt við þá kaupmennina Geir Zoéga og Th. Thorsteinsson, tvo stærstu útgerðar- menn bæjarins. Á fundinum vissi enginn annað en að allir þessir 50 Norðmenn væru ráðnir af Matthíasi Þórðarsyni fyrir þessa tvo útgerðar- menn eina; en vér höfum síðar fengið að vita, að þeir eru ráðnir af 4 út- gerðarmönnum við Faxaflóa: inurn tveim nefndu kaupmönnum í Rvík og af Ágúst kaupm. Flygenring í Hafn- arflrði og Duus verzlun í Keflavík. Edílon Grímsson skipstj. gat þess, að haim hefði haft dálitla reynslu af Norð- inönnum sem hásetum og lét vel yfir þeim. Sagði að 50 Norðmenn á þau skip, sem | fl-rdöcj ttnfd iflflún iteij irmv jirasaalsert mundi nema u%n ^wg;4 ^B^V^ffl5»l®ÍSÍftPihlí3}»18ÍFk o£ yi.t á, a.A beita, þfiUfu þa væri sk-ijis^r- úm vorkunnaríaust að hafa stjórn á fólki sínu; vandræoalaust að hafa hemil á 2—3 óreglumönnum á skipi, eða reka þá burt; en auk þess engin sönnun fyrir, að allir þessir Norðmenn yrðu óreglumenn. Sér fyndist það vera að gera of lítið úr ísl. sjómönnum og skipstjórum og þeirri roenn- ingar og siðferðisbót, sem Bárufélagsskap- urinn hefði komið á meðal sjómannastétt- ar vorrar, að vera hrœddir við siðspilling ísl. sjómanna fyrir það, að ein 16 skip eða svo hefðu svo sem 3 norska háseta, þar sem fólkstala á skipunum mundi vera um og yfir 20 á skipi. Tryggvi Gunnarsson gat þess, að það mundi vera landstjórnin, sem hefði sent Matth. Þórð. til Noregs til að ráða hingað norska sjómenn. Hann gat eigi annað skilið, en að landinu hlyti að vera ábati í því að fá hingað ódýran vinnukraft. Sanna ástœðan til ágieinings milli útgerðarmanna og sjó- manna í þessu máli væri eiginn hagur hvorra um sig. Þessu mótmæiti þegar einn sjómaður (G. J.); hér gengi sjóm. ekkert til nema umhyggja fyrir siðferði stéttarinnar. Ed. Gr. gat þess, að kaupgjald væri lægra hjá Norðmönnum en oss. en að hann hefði heyrt, að þessir 50 væru ráðnir upp á á- líka kaup og títt væri á norskum fiski- skipum. Jón Ólafsson ritstj. skýrði frá, að það væri ekki ré-tt hermt hjá Tr. G., að land- stjórnin hafi sent M. Þ. til að ráða hing- að sjómenn. — Siðasta alþingi hefði veitt fé til að efla innflutning í landið, með því einkum að gera kunnuga i útlöndum atvinnuvegi vora og arðsvonina af þeim. Það væri skylda landstjórnar- innar að framkvæma þessa ályktun þings- ius, og sér væri kunnugt, að hún væri að )áta semja rit þessa efnis, sem væri nokk- uð á veg komið og ætti að birtast á út- lendum tungum. Þetta næði auðvitað jafnt til a 11 r a atvinnuvega, svo sjávarútvegs sem landbúnaðar, enda helði tillagan komið frain frá einum fulltrúa eins stærsta sjávarsíðukjördæmis, Dr. Yalty Guðmunds- syni, 2. þm. Gullbr. og Kjósarsýslu. Sam- kvæmt þessu hefði landstjórnin hér, er M. Þ. fór til Noregs, veitt honum einhvern dálítinn styrk sem kunnugum og nokkuð reyndum sjómanni, til að gera kunnugan þar í landi sjávarútveg vorn. En auðvit- að hefði landstjórnin ekki falið honum að ráða hingað menn. Þaðliefðu náttúrlega þeir útgerðarmenn gert, sem mennirnir væru ráðnir fyrir. Sjómenn hér í kvöld hefðu talað drengi- lega, stillilega og sanugjarnlega um málið. Það væri að eins eitt atriði, sem hann kynni ekki við; það væru þessar eilífu full- yrðingar um, að það væri að eins um- hyggja fyrir siðferðinu, sem gerði sjómenn andvíga þessum innflutningi 50 Norðmanna, og að atvinnukeppnin ætti hér ekkert skylt við Það væri miklu réttara og hreinlegra, áð sogja sem satt væri, að það væri atvinnu- keppnin, og hún ein, sem hér réði málum — og það því fremur sem þetta væri ekk- ert Ijótt; þvert á móti væri það réttur hvers manns og hverrar stéttar, og skylda við sjálfan sig, að vernda atvinnuvog sinn. — Þessa siðferðishættu yrði hann að skoða annaðhvort sem fyrirslátt eða þá ástæðu- lausan ótta. Kvaðst þekkja Norðmenn vel, einnig norska sjómenn. Árin 1877—80 hefði hanu verið á Austurlandi, og þá hefðu verið þar áEskif. og Seyðisf. norsk- ir síldveiðamenn, sum sumrin 100—150 skip, Reynsla sín hefði verið, að þeir væru engu drykkfeldari en ísl. sjómenn; því að þótt ráðendur ættu, væri svo fáir, að ekki Bárufélagsmenn væru yfirleitt fyrirmynd

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.