Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 28.02.1905, Blaðsíða 2

Reykjavík - 28.02.1905, Blaðsíða 2
KR. KRISTJÁNSSON, »» smioar manna Dezt husgogn og genr vio. „*ffiey/ijavíR“. Ojaldkeri „Reykjavíkur" er Sig- fús Eymundsson bóksali. Hann tek- ur við borgun fyrir blaðið og auglýs- ingar. yV* Afgreiðslustofan tekur og við borg- un fyrir blaðið og gefur kvittanir fyrir hönd gjaldkera. 0C Smáleturs-auglýsingar eru teknar fyrir 3 au. orðið (25 au. minst), ef fyrirfram er borgað. Þeim má koma til ritstjóra, eða á afgr.stofuna eða í prent- smiðjuna. er blaðið borið reglu- lega, undir eins og út er komið, en auk þess dreift á heimili í bænum sömu tölu og áður (alls borin í bæinn um 1400); en kaupendur einir geta búist við að fá það reglulega (hinir á vixi, sina viku hver oft). Til að vera viss um að fá bl reglulega, þarf ekki annað en vera áskrifandi (allir umburðardrengirnir hafa áskriftabækur). Engin fyrirframborgun er áskilin. Verðið er að eins I ki'. um árið. gC Afgreiðsla Reykjavíkur er í Bókaverzluu Jóns Olafssonar á Kyrkjutorgi (sunnan við kyrkjuna), opin kl. 10—3 og 4-7. Sigriður Oiafsson. 2., 3., 4 B. og 6. tölubl. afþ.á. „Rvík“er keypt fyrir háttverð á afgreiðslustofunni. Atvinnurógurinn rekinn. —:o:— ))Þjóðviljinn« byrjaði, »ísafold« tók við og »Fj.konan« nndir eins af henni, að ilylja lygasögur um útbreiðslu »Reykjavíkur«. Þessir þrír horgemlingar hafa hugsað eins og mögru beljurnar hans Faraós, að ef þeir ætu slíkt feitmeti sem »Reykjavíkina«, þá mundu þeir fitna sjálfir. En» Reykja- vík« stendur nú í þeim, og þeim verður ekki matur úr henni. Lyg- um sjálfra sín geta þessi blöð nú rent niður, en óvíst þau fitni af að leggja sér það góðgæti til munns. Tvö fyrr nefndu blöðin eru með lygasögur um það, hvað hafi ver- ið »sagt« og »upplýst« á fundi um Jcaupenda-tö\u Rvíkur. »Þjóðvilj- inn« kemst að þeirri niðurstóðu, að liún sé minst úthreidd allra blaða landsins. Bæði byggja þau á tveim- ur auðsæjum vitleysum, auk ósann- indanna: 1. að kaupenda-tala sé sama sem útbreiðsla. 2. að af því verð blaðsins sé 1 króna, þá sé kaupendur þess jafn- margir og krónurnar, sem inn koma á árinu fyrir það. Þegar nú þess er gætt, að fastir kaupendur »Reykjavíkur« hér í bæn- um eru um 500, en að alls hafa verið borin út um bæinn að auk ókeypis 8—900 af hverju einasta tölublgpi kaup <: utfn-ífc 11 a (uití' ÆoOy en'ckki inn snertir. »Rvík« hefir aftur og aftur aug- lýst þetta, og ekki dregið neinár dulur á það, að miklu væri lítbýtt ókeypis í bænum. Ut um land aftur er blaðið yíir- leitt að eins sent kaupendum (og blaðamönnum skifti-eintök). Sömu- leiðis til útlanda. Af viku-útg. af »Timcs« eru þrjú eintök send ókeypis hverjum þjón- andi foringja, æðri og lægri, í her Breta í Afríku, og tvö eintök hverju einasta brezku lierskipi hvar sem er í heimi (brezk lierskip munu vera um eða yfir 600). Eru þessi eintök, sem nema sjálfsagt um tveim þúsundum, ekki teljandi ineð út- breiðslu blaðsins? í ánnan stað er það svo fávís- legt, að miða kaupenda-tölu »Rvík- ur« við krónutalið, sem inn kemur á árinu; því að: 1.) dragast sölulaun frá; og »Rvík« gefur engum útsölumanni minna en 25°/o (x/i) af andvirðinu; sumum meira; þeim sem selja 50 eintök eða þar yfir, 50% (V2). svo að hver króna frá slíkum útsölumönnum táknar 2 kaupendur. 2) Þeim sem kaupendur gerðust eftir að einstök blöð árg. vóru þrot- in, einkum í fyrra, var árg. seldur 75—50 au. og sé nú frá reiknuð sölulaun, þeim er sendu borgun íýrir nokkra slíka kaupendur, þá getur þar 1 króna táknað 3—4 kaup- endur. 3.) Kaupandi er kanpandi, þótt hann borgi ekki á árinu. Eða er það vandi Skúla kaupmanns Thox-- oddsens að reiluia svo í árslok, að þeir hafi ekkert keypt af sér, sem ekki hafa borgað ið keypta í árs- lok? Gefur hann þeim það upp? Eitthvað hefir annað frézt af ísa- íirði! Eða gefur »ísafold« upp skuldina hverjum sem ekki heíir borgað blað- ið í ái’slok, og reiknar þá ekki verið hafa kaupendur? Má vera. En ekki er það líkt blaðinu, sem heíir vei'ið að senda í dánaibú manna skuldakröfur fyrir marga árganga, þótt kvittanir hafi fundist í búsins vörzlum fyrir öllu fi-am að yfir- standandi árgangi. En, það er satt: Þessi sannleiks- vitni segja, að samkvæmt framlagðri skrá yfir útistandandi skuldir fyrir blaðið, hafi þær ekki nunxið nema 200 kr. En þetta er uppspuna-lygi. Alls engin skrá hefir verið sam- in, því síður verið fram lögð, yflr útisíandandi skuldir fyrir blaðið, nema að eins fyrir útistandandi aug- lýsinga-skuldir. (íeti þeir eða nokkur annar maður sannað, að slík skrá (a: yfir ógoldin andvirði blaðs- med til að ÍOOO kr. tafarlaust út í hönd til hvers þess manns eða fyrirtækis, sem þeir vilja til nefna. Að öðru leyti læt ég nægja að segja, að auglýsendum í blaði stend- ur það á xniklu, hve útbye/ift lílaðið er; en hitt á litlu, hveinargir afþeim, sem bláðið fá í hendur, eru kaup- endur, og því sízt, hve margir af kaupendum kunna að borga blað- ið sarna ár eða ekki. »Fjallkonan« gengur það lengi-a en hin tvö blöðin, að hún segir ekki að svo eða svo sé »skýrt frá«, lxeldur fullyrðir hlátt áfram, að »Reykjavík« hafi að eins 600 kaup- endur!! Að vísu mun inn dreng- lyndi og liugrakki ritstjóri »Fjk.« hafa ætlað að firra sig laga-ábyrgð gagnvart útgefendxuh »Rvíkur« meo því, að nefna ekki »Rvík«, heldur »blað eitt í Reykjavík.« En með því að ekki hefir verið tilrætt urn xxtbreiðslu neins annars blaðs hér nýlega, en unx »Rvíkur« vikuna á undan, þá veiður honum það skammgóður vermir. Hann her útg. blaðsins á brýn, að þeir »afli fjár á sviksanxlegan hátt.« Og hann vill láta setja þá í tukthúsið, eða lxver veit hvað, fyrir svik og pretti. — Hvað þeim herrum, sem eru eða verið liafa í stjórn hlutafélagsins, kann að sýn- ast um þessi unxmæli i'itstj. »Fjk.«, látunx vér ósagt. Allir sem þekkja þá menn, vita, að það eru éín- hverjir helztu kaupmenn bæjarins, alþeldir að öllu öðrxx en svikunx og prettum. Hitt væri síður úr vegi, að til væri lög um að liýða á Austurvelli eða ámóta almannafæri ærulausa dóna, sem bera heiðvirðunx mönn- um svik og pretti á brýn og gera sér lygixxa að handverki, bæði í atvinnurógi og öðru. Að lokum skal hér pi'enta þessi vottorð : 1. „Frá 1 Jan. 1903 til 1. Apríl 1904 var upplagið af hverju tbl. „Reykjavíkur“ 2S80 eintök (stöku sinnum meira); en frá 1. Apríl til 31 Desbr. 1904 var upplagið stöðugt 3010 eintök (af stöku blöðum meira). Frá 1. Jan. þ. á. hefir upplagið verið 3100 eintök (af 1. tbl. þó 3400). Þetta votta ég undir eiðs tilboð. Reykjavík, 27. Febr. 1905. Þorvarður Þorvarðsson eigand.i Reykjav.prentsm. þessi ár“. 2. „Eg var á afgreiðslustofu „Reykjavíkur11 fyrir hönd Sigriðar dóttur minnar, er hr. Guðm. Gamalielsson sendi þangað þau eintök af 1,—7. tbl. þ. á. af blaðinu, sem hann hafði aflögum eftir útsending sína á þeim, og var það: af 1. tbl. stór slatti, á áð gezka yfir 200; af 2., 3. og 4 B tbl. e k k e r t; af 4 A tbl. 12 eintök; af íí.jaxATn.iH : it if 6. tbl.4 eintök; . / Wu,lí’'íbo: •«'j6«!'w*68n<íA Þetta voita ég undÍEfieiðaifilboð Reykjavík 27. Febr. 1905 ión Ólafsson. Að ofanskrifað sé rétt, viðurkennist, hér með. Guðm. Gamalíelsson. 3. Af 4. árg. „Rvkr“ vóru til 1. Jan. 1905 milli 10 og 20 eintök heil, og slattar af mörg- ,um ósamst.æðum blöðum. — Af 5. árg. var ekkert heilt eintak til, en slattar áf einstökum tölublöðum. Þetta var alt, sem hr. Ben. S. Þórarinsson afhenti mér sem afgang þess. er út var sent af upplaginu. Reykjavik, 28. Febr. 1905. Sjgfús Eymundsson. Þessi vottoi'ð eru næg sönnun og óræk fyi'ir útbreiðslu »Reykjavíkur«. En þó má bæta við meiri gögnum við tækifæri. Benda má á það, að stæi'stu verzl- anir í Reykjavík, sem mest auglýsa, eru: »H. Tli. A. Thomsen«, »Edin- borg« óg»Godthaab«. En þeir lierrar 1). Thomsen, Ásgeir Sigurðssoxx og Thor Jensen eru (2) eða liafa verið (1) í stjórn hlutafélagsins, senx gef- ur út »Reykjavik«, og þeir hafa auglýst meira í því blaði en nokkru öðru, einn þeira tiltölul. lítið í öðr- um híöðum, og boi'ga þó ekki minna fyrir augk í »Rvík» en í blöðum, senx hafa þiiðjungi til lielmingi miniii útbreiðslu. Peim æiti þó að vera manna kunnugast um útbreiðslu blaðsins og auglýsinga-gildi þess. Enginn þeirra ei' líklegur til að hafa viljað skaða sjálfan sig. Jón Olafsson. Reimsendarma milli. Gyllingin af. Mikið var guniað um liugprýði Stðzzels, rúsn. yíirliershðfð- ingjans í Port Arthur, er Vilhjálmur keisari sænixli verðlelkaorðunni niiklu. En nú kveður við annan tón um all- an heim, ekki sízt í Rúslandi. Eftir að l’. A. gafst upp og herforingjar frá Ev- rópu fengu að koma inn í borgina og sjá virkin par og verksuiuintrki, segja þeir.svo frá, að aldrei haíi sðgurfanð af bleyðilegri uppgjöf en þessari. Telja Port Arthur hafa verið óvinnandi um langa hríð enn, ef vistir entust og vopn og skotfæri og lið til að verja. En á engu þessu hali hðrgull verið. Stjórn- in haíi haft 2—3 mánaða vistaforða, og auk þess miklar birgðir í vörzlum ein- stakra manna, þær er herstjórnin hefði getað látið fram selja. Skotfæri liafi alls ekki verið á þrotum og nægt lið til varnar. — I byrjun umsátarinnar vóru í P. A. 55,00 mannsalls: hermenn úr landher og flotalxer, og aðrir menn er ckki vóru í herþjónustu. Af þessu vóru 10,000 fallnir, 14,000 sjúkir á spítöl- um, en 28,500 hermenn, auk 878 foringja, vóru vígfærir og teknir fangnir af Jap- ðnuin. Vörn Rúsa var þó in frægileg- asta meðan Kondratenko hershöfðingi lifði; lxann geklc næstur Stözzel og stýrði vörninni. En eftir að hann féll, var ekkert lið í Stözzel. — Margir aðrir hershöfðingjar og foringjar vildu ekki gefast upp nú, en Stözzel réð. — Stözzel liélt heimleiðis til að mæta fyrir her- dómi, en þangað til sá dómur verður

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.