Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.03.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 15.03.1905, Blaðsíða 1
Pasteur-hreinsaða iiýiujólK. er geymist vikum saman, hentuga í nesti, selur; S. J3, Jónsson, Lundi, Reykjavik. Útgefandi: hlctafélaöib nREyK.iAVÍK“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðsluna annast: SlGEÍBCB ÓLAFSSON IRepkjavíh. Arg. (,60 tbl. minst) kostar með burðar- ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. BO aura.— 2 sh. — 60 cts). Afgreiðsla í Bóksölcbúb Jóns Ólafssonar. Útbreiddasta blað landsins. — Bezta fréttablaðið. — Upplag 3100. * VI. árgangur. Miðviku daginn 15. Marz. 1905. 14. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNl. i Dfnor nn- oWowAlor -íáta al,ir að b e z t og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júl. UIMdl Og eiuaveidl Schau. eða getur nokkur mótmœlt því? Mjólkiirskilvindan FENIX, sú er hlaut verölaunapoiiíiiii úi* ífulli á keisaralegu landbúnaðar- sýningunni i Moskva 1903, fæst ávalt i öllum verzlunum J. 1*. T. Bryde’s (Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi, Vestmannaeyjum og Yík) og hjá hr. konsúl J. V. llavsteen á Oddeyri. FEIIIX kostar 80 kr. og hún skilur eftir O,O4°/0 af fltu í undanrennumii; aðrar þar á móti 0,00% næst henni alt að O,I2°/0. FEIIX er miklu betri, eiufaldnri og ódýrnri en nokkur önnur skilvinda, er hingað flytst til iandsins; menn eru því alvarlega að- varaðir um, að láta ekki ósaimar og villandi atiglýsingar um aðrar fánýtar skilvindur villa sig. g|^“ Það sem er áreiðanlega gott, niælir- bezt með sér sjálft; svo er og um slcilvinduna FEHII. Áreiðanlegir viðskiftamenn út um landið óskast. Samkvæmt tilmælum er mér sönn ánægja að votta, að skilvinda sú, FEIII* er eg keypti í vor að J. I*. T. BRTDE’S verzlnn í Reykjavík, er hin bezta og vanduðasta að ölhim frágangi, auk þess sem hún er handhæg mjög, hljóðlitil og hægt, að hreinsa hnna. Eg vil því sér- staklega mæla sem bezt með henni og ráða hverjum þeim, sem vill eign- ast góöa skilvindu, að kaupa hana, því það er full sannfæring mín, að það marg-borgar sig. Engey, 29. júní 1904. Brynj úlfu r Bj a rnason. % A síðastliðna ári keypti eg nijólKursKililvinduna FEMIX af herra J. I*. T. IIRYDE’S ver/Jnu í BeyKjavíK fyrir 125 krón- ur, og heflr hún roynst ága-llega í alla staöí. SKilur bæöi fljótt Og vcl, er mjög liljóölítil og oinfblil og því mjög auðvelt að hreinsa hana; af öllum þeim skilvindum er eg hefi séð og þekki, er mér óhætt að telja liana fromsta aö gæöuin og öllum frá» gangi. Eg get því með beztu samvizku mælt moö sKilvinduinii FEIIX og ráðíð hverjum þeim, er vill eignast ároiöanlog’a góöa og vandaöa sKilviiulii, til að kaupa hana. Sandgerði á Miðnesi 27. Pebrúar 1905. Einar 8voinbjörnsson. 0 0 0 0 0 0 ^ Hér moö or sKoraö á alla þá, sem enn ekki hafa ^ q vitjað um myndir þær, er þeir liafa pantað á vinnustofu minni, ^ Q að taka þær nú sem allra fvrst. Q Q Eftirloiöis verður ongri pöntun sint noma að minsta 0 0 kosti heliningur andviröis fylgi. 0 „(3*rofmt/nó“ Borgisí ávaíí aé 0 Juííu Jyrir Jram. 0 0 0 Árrii Thor5teia$5ori. ♦ooooooooooooonoooooooooooo^ r komið aftur í verzl. Edinborg-. Stór avmningur Marnarínið eftirspurða komið aftur í verzl. CóinSorg. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. ísaumað belti tapaðist 12. þ. m. á götum bsejarins. Einnandi skili gegn fundarlaunum á afgr. þessa blaðs. Járnvörör mörgum tegundum nýkomnar í VERZLUNINA ifnfcra er það fyrir iðjusamt fólk að geta lagt inn hluti sína smíðaða, ofna, heklaða, saumaða, spunna, prjónaða, eða hvaða íslenzka vinnu sem er, á Bazar Thorvaldsensfélagsins og fengið þá selda þar. Jleö vorinu fjölgar óðum út- lendingum í bænum, sem ávalt kaupa mikið af íslenzkum munum. CRRi má gteyma því, að vanda alla vinnu sem bezt því það er skylyrbið fyrir fljótri sölu. Þeir sem úr fjarliggjandi héruðum vilja hagnýta sér þetta fyrirtæki, ættu að senda muni sína sem fyrst. 2__3 herbergi og cldhús óskast til leigu sem fyrst eða frá 14, Maí. Upplýs- ingar fást hjá Jóní Ólafssyni Skólavörðu- stíg 4. Yfir 100 sortir af SLipsum komu nú með „Laura" í Lækjargötu 4. Ennfremur mikib af silKjmii í svuntnr og kjóllíf. BUDDA með peningum týnd í Austur- bffinum. Ritstj. ávís. eiganda. Til leigu óskast, frá 1. eða 14. Maí, tvö her- bergi með inngang úr forstofu. Her- bergi á móti sól og á góðum stað óskast helzt. Tilboð merkt 101 sendist afgr. blaðsins. Vinnumaður vinnukona óskast í góða vist í kaupstað á Aust- fjörðum. Ilátt Kaup. Upplýsing- ar í prentsm. Gutenberg til 25. Marz. Alt af keypt fyrir peninga gott íslenzkt smjör, í Vallarstræti 4. Bjern Símonarson. [—tL

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.