Reykjavík

Issue

Reykjavík - 15.04.1905, Page 2

Reykjavík - 15.04.1905, Page 2
76 KR. KRISTJÁNSSON, SkólaTÖrftustíg 4, 8míðar manna bezt húsgögn og gerir við. Heitnsetxdanna tnillt. Með „Hólum" komu dönsk blöð tií 31. f. m. Ðaiunörk. Þar fór fram í Kaup mannahöfn 28 f. m. kosning á 7 bæjarfulltrúum. Albertingar (stjórn- arsinnar) og hægi'i menn höfðu sam- einað sig eins og við sömu kosning- ar í fyrra, og kölluðu sig lögjafn- ingja-fjendur (Anti-Socialister). í fyrra sigruðu þeir og höfðu þá alt að 2000 atkvæði (af 33,919) fram yfir lýðflokk- ana (lögjafningja og „Politíkur-“vinstri). Nú sigruðu lýðflokkarnir stórkostlega, með um 4000 atkv. mun. Kosnir vóru: Borghjerg fólksþingismaður, Baugstruj) skóari; Oustavsen pjátravi, Lyngsie fólksþinglsmaður (þessir 4 lögjafningjar), Leerbeck verksmiðju- eigandi, Prófessor Levison, Dr. Med., Trier fólksþingismaður (þessir 3 vinstri menn af „Politíken’s“ flokki). Þessir menn fengu frá 21,207 til 22,133 atkv. Fulltrúaefni hinna íengu frá 18,171 til 18,377 atkv. Þetta er stór sigur og bending þyk- ir það vera um, að stjórnin, sem nú er, og hennar flokkur, („endurbóta- flokkur vinstri manna") muni lúta í lægra haldi fyrir „vinstra flokki fólksþingsins" (Pólitíkur-flokknum), er til kjósenda landsins kemur. Tveir af meðmælendum Alberti ráðgjafa við síðustu þingkosningu hafa á kjósendafuudum í kjördæminu látið í Ijósi, að þeir mundu berjast gegn honum með hnúurn og hnjám. Búsland. Óspektir fara þar dag- vaxandi nú um alt land. Sumstað- ar hafa bændur kosið nefndir, til að veita málum sínurn forstöðu. Stríðið. „Berl. Localanzeiger“ flytur 29. f. m. þá fregn, að Japan- ar hafi stofnað stórar birgða-stöðvar fram með veginum milli Simingting og Tsitsikar og í átt til Tsjailaó. í þessum héruðum eru 60,000 Tsjung- úsar undir vopnum undir forustu japanskra fyrirliða. Tsitsikar og Tsjailaó liggja fyrir vestan Harbin, svo að só þessi fregn sönn, geta Japanar þaðan hindrað aðflutninga eftir Síberíu-brautinni að vestan til Harbin. London, 31. Marz. Til „Times“ er símað í dag frá Pétursborg, að Rúsar og Japanar liafi komið sór saman nin að fela ltoosevelt, forseta Bandaríkja, að semja um frið. Samningar eru byrjaðir, og má vænta vopnahlés bráðlega. Nikulás Rúsakeisari, segir „N. Y. Herald“, að hafi reynt að ráða sér bana, en móðir hens afstýrt því. — „Daily Telegr.“ (London) ber þetta aftur. £n það getur verið satt fyrir því. Danmörk. Japan hefir nú farið að troða illsakar við Dani út af því, að danska ríkið rauf allar hlutleys- isreglur, er rúsneski flotinn sigldi norður um sundin dönsku. Fyrst leið hún þeim að kola í 3 daga í danskri landhelgi, en hitt var þó sýnu verra, að ríkið lét kgl. danska hatn- sögumenn vísa skipunum leið um höfin öll. Talað er um, að Japanar heimti 1 milíón króna í skaðabætur, og geng- ur mikið á með samninga milli stjórna beggja landanna. Sýningin enn. Herra ritstjóri! Þér viljið að blað yðar flytji sannleikann og vona ég því að þér takið á móti nokkrum leiðréttingum á grein hr. próf. Finns Jónssonar í „Rvík“ VI. árs 11. blaði, Grein sú er að mestu ó- twmlndi. T. d.: Hr. F. .T. segir að aldrei hafl komið til tals að „sýna menn frá íslandi.“ í bréfi ankanefndarinnar í Rvik dagi 28. Nóv. 1904, sem var birt í öllum íslenzkum blöð- um, stendur meðal annars: „í s 1 e n z k a r s t ú 1 k u r í þjóðbúningi, eiga meðal ann- ars að sjá um sýninguna.11 Aðalfrömuður sýningarinnar, frú E. Gad, hefir sagt stúdentum hér að til hafi verið ætlast að stúlkur þessar sýndu ýmsa „þjóðlega“ ís- lenzka vinnu. Auðvitað hefir hr. F. J. verið fullkunnugt um þetta, en samt segir hann að það sé „ófyrirgefanlegt af stú- dentum að breiða út slíka 1 y g i eitir bl aðaþvaðri. “ Hann er prófessor og doktor, og samt —! Hr. F. .T. segir að stúdentar hafi farið eltir blaðaþvaðri „í stað þess að leita fulls sannleika — sem þeim var innan liandar að gera.“ Þetta er heldur ekki satt. Stú- dentar fóru til allra íslendinga sem sátu í nefndinni og fengu auk þess slcrá hennar, svo að þeim var fullkunnugt um málið. Enn fremur má geta þess að hr. F. J. var b e ð i n n að koma á fund þann í stúdenta- félaginu, sem fyrst var haldinn um sýning- una, en hr. F. .1. svaraði því einu að hann „talaði ekki við svona menn.“ Álit sitt á stúdéntum lætur hann i ljósi síðar i greininni, þar sem hann gcfur í skyn að flestum stúdenta bafi gengið ílt til, er þeir hófust handa gegn þessari sýningu („s u m- u m k a n n að hafa gengið gott til“). Þá segir hr. F. J.: „hávaðinn af þeim stúdentum sem hafa tekið þátt í æsingun- um eru landvarnarmenn og það eru ein- mitt, foringjar þeirra sem hafa látið verst.“ Enn fremur segir hr. F. J. að pólitík hafi verið aðalástæða landvarnarmanna og „Val- týinga.“ Þetta er ósatt („lygi“ mundi hr. F. J. segja undir sömu kringumstæðum). Sá stúdent, sem fyrstur hóf máls á því, að hér væri verið að gera íslandi smán, er og hefir altaf verið heimastjórnarmað- ur, sem frá upphafi hefir verið milligöngu- maður stúdenta og frú Gad (nefndarinnar dönsku). Hr. cand. Bogi Th. Melsted tal- aði þegar á fyrsta fundinum, sem hald- inn var um sýninguna á móti henni. Varla neitar hr. F. J. að hann sé heima- stjórnarmaður. „Þjóðólfur11 og „Reykja- vík“ (helztu blöð heimastjórnarmanna) hafa bæði ritað á móti sýningunni. — Svo eru framsóknarflokksmenn. Veit hr. F. J. ekki að dr. Valtýr Guðmundsson er í dönsku sýningarnefndinni? ‘Veit hann ekki að komið hefir til tals að víkja dr. V. G. úr stúdentafélaginu fyrir framkomu hans í málinu? Hr. F. J. situr sjálfur í nefndinni og hlýtur því að vita þetta. Hannhefir vísvitandi farið með rangt m á 1. Hr. F. J. segir að skaðinn sé ekki litill, sem íslendingar hafi gert sjálfum sér með „mótmælaflaninu.“ Ekki getur hann um það í hverju skaðinn er fólginn, enda hýgg ég að það sé ómögulegt. Aftur á móti segir ritstjórinn (í neðanmálsgrein) að sér sé ritað frá Höfn að „hik sé komið á Dani með að veita fé til aukinna strandvarna. og 8tafi það af þessu máli.“ Brófritarinn hefir hér ekki farið með rétt mál. Af þingtíðindunum má sjá, að a 11 i r þing- menn ern á eitt sáttir um það að ís- lendingar eigi heimting á að fá skipið; en lítilfjörlegur ágreiningur hefir orðið um það, hvort útgjöldin til þess eigi að teljast útgjöld t i 1 í s 1 a n d s eða t i 1 fl o t a n s. Stjórnin hefir talið útgjöldin undir gjalda- liðinn „ísland,“ en stjórnarfjendur scgja að þau eigi að standa á gjaldaskrá flota- málaráðaneytisíns Kaupmannahöfn, 21. Marz, 1905. Jón Kristjánsson. i Sér grefur gröf, þó grafi. Nú hefir einn Skuggabaldur ísafoldar, sem virðist þungt haldinn af allmikilli innri mis-sjón, klæðst dulargervi til þess að kasta til min ónotum, rangfæra orð mín og láta bálfsagða sögu um greinarstúf, sem ég skrifaði í fyrra í Þjóðvinafél. al- manakið um Höfl'ding prófessor. Eg myndi nú láta mér hægt um þetta, ef frásögn þessi snerti mig einan. Illkvitn- in í blöðum okkar er fyrir löngu gengin svo fram af mér, að ég færi varla að kippa mér upp við fáeinar miðúr vel sagðar hnútur í minn garð persónulega. En Surt. r þessi reynir líka að varpa skugga sínum á kenningar Höffdings og orð mín um þær, og það get ég síður þolað. Svo mikla rækt hefi ég til þess manns, af hvaða völdum sem Surtur þessi heldur, að hún sé sprottin. Eg þekki þig, séra Surtur! og það ofur vel. Fáir menn eru mýkri en þú, svona oían á, en fáir oru líka viðsjálli undir niðri en þú, og fáir róa betur að þvi, svona á laun, að ófrægja óvini sína, en þú, guðs- maðurinn! Eða ætli þú kannist ekki líka eitthvað við „sögurnar frá Litla-Rúslandi“ í Fj.k., svo sennilegar sem þær eru? Sál- inni prestsins hefir lengi verið viðbrugðið fyrir það, hve margt misjafnt gæti úr benni komið, eínkum á ferðalögum! En ég skal nú ekki fást um það, heldur reyna að lagfæra eitthvað af því, er þú slettir fram. Þú berð „innri missjönina" fyrir brjósti og þelckir hana ofur vel. Ef til vill ert þú eitthvað tengdur henni. En ég ætti lika að þekkja hana ofurlítið, þar sem ég nú hefi verið 12 ár í Danmörku og víðar, þar sem hún hefir stungið sér niður og breiðst út. Og það munu flestir andlega sjáandi menn samdóma um, að hún elur ofstæki og blindni, og gerir enda suma hálfsturlaða með helvítiskenuing sinni. Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá, segir þú. En þá hefðir þú átt að kynnast ein- hverjum þessara innri missjónarmanna og vita, hve andlega „gallsjúkir“ þeir eru og hve miklu ofstæki þeir koma til leiðar. Eða hvað verður þeim úr trú þeirra annað en að fordæma aðra og skelfa sjálfa sig? Læknar hafa sagt mjer, að engir menn ættu örðugra með að deyja en þessir vesal- ingar, því þeir þættust oft sjá opið helvíti fyrir fótum sér á dánardægri sínu, þó þeir hefðu þótst vera nógu háheilagír i lífinu. Er það kyn, þó ég amist eitthvað við ann- ari eins andlegri bráðapest, einkum ef hún gerist undirrót ofstækis og illsku, eins og hjá snrnum innri missjónar klerkum. Eða ertu búinn að gleyma Harboeyrar-málinu? Þessi innri missjón er inngangur þinn, og svo ferð þú að lesa úr máli mínu um Höffding. Getur vel verið, að þetta greinar- korn mitt, sé hvorki vel né Ijóslega samiðr en þá ættir þú sízt að afbaka það, séra Surtur! Þú tilfærir þannig orð mín, en þó ekki lengra en svo, að menn eigi örð- ugt með að skilja. Svo er t. d. um áhrif Sören Kicrkegaard’s á_Höffding. Þú hætt- ir tilvitnunnm þinum, þar sem ég segi, að Höfldmg hafi setið eins og milli tveggja elda. Fjarstæðunni (paradoxet), er Kierke- gaard lézt geta trúað á, gat hann ekki trúað, en á hinn bóginn var honum sárt um trúartilfinningu sina. Hann ætlaði þvi að reyna að íklæða hana heimspekilegum búningi, en hvarf frá því, er hann kynt- ist inni nýrri heimspeki, og þá einkum þróunarkenningunni ensku. — Er þetta ekki hverjum manni full skiljanlegt, nema þeim, er leitast við að misskilja og rang- I færa? Því næst tekur þú trúspeki Höffdings’ fyrir, og er vorkunn, þó hún aflagist í höndum þér, eins og þér finnst hún meiða trúartilfinning manna. Og þó er það hvorki’ tilgangur Höffdings né mín, að telja þig" né aðra af trú sinni. Hitt ætti þér ekki1 að vera ofvaxið að skilja, að það má fara með trúarbrögðin eins og hvert annað vís- indalegt viðfangsefni, rannsaka þau og' reyna að komast fyrir um, af hvaða rót- um þau séu runnin. Og það er víst, að’ Höft'ding hefir kömizt allnærri um það. En þar falsar þú aftur frásögn mína, göfug- mennið! Eg get að vísu verið samdóma Höffding um það, að trúin sé sprottin af' óskum og vonum manna, en það sem okk- ur greinir á um, er, að Höffdihg hyggur, að trúin byggist á voninni um „viðhald guðanna“ (værdiens bestáen); en ég hygg, að fara megi feti lengra og segja, að trú- in fari öllu lieldur fram á, að öll gæði aukist. Og mér finst ég hafa þar á réttu að standa, þvi maðurinn óskar sér ekkí einungis tímanlegs lífs, eins og hann nú lifir, eftir dauðann, heldur cilífs lífs, og ekki einungis hamingjunnar, er honum þykir fullnóg hérnamegin, heldur alsœl- linnar. Mér virðist þvi trúin fremur gera sér von um aukning gœðanna (værdiens berigelse) en viðhald peirra (værdiens bestáen). Þetta þykir Höfl'ding réttmæt aðfinning, og þá sæmir það þér ekki, séra Surtur! að rangfæra hana, þó þú þykist, ekki skilja hana. Þá þykist þú ekki skilja það, að þó bæðí trúarbrögðin og heimspekiskerfin séu sprott- in af óskum og vonum manna, þá geti' heimspekiskerfin þó staðið ólíku betur að- vígi, einkum ef þau styðjast við vísindin. og rökrétta hugsun, sem trúin sjaldnast. gerir, af því tilfinningin er of rík í hennL. En er það ekki munur að trúa í blindni einhverjum trúarlærdómum, eða vita það- með sjálfum sér, að maður stefnir í sömu átt og sannleiksrannsóknin fer, þó aldrei fái maður fulla vissu? Þú hefir, auminginn! líklega aldrei skygnso inn í heima mannlegrar sannleiks- ástar og veizt líklega ekki enn í hverju ið • sanna siðgæði er fólgið. Ég skal þá segja þér það. Það er ekki í því fólgið, að gera ið góða, af því maður óttist rcfsingu í öðru lífi, eða vænti eilífrar sælu fyrir; það myndir þú á prestsmáli þínu nefna þrælsótta eða augnaþjóuustu! En hið sanna siðgæði er í því fólgið, að gera ið góða fyrir sjálfs þess sakir, og það getur maðurinn gert án trúar. Góður maður getur og lifað eins og guðinn byggi í hjarta hans, lifað með lotninguna i brjósti sínu og trúna á alt gott og fagurt, hvaðan sem það kemur, þó hann trúi ekki á bókstaf biblíunnar. Og' inn góði maður getur dáið hughraustur,,

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.