Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.04.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 29.04.1905, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafélagib „Rbtkjavík" Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Sigríbub Olafsson fbúð Jóns Óiafssonar, Kyrkjutorgi). 1Rq>kja\úk. Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,50 — 2 sh. — 50 cts). Telefónar: Nr. 29 (Aðalstr. 16) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Útbreiddasta hlað landsins. Bezta fréttablaðið. - Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 29. Apríl 1905. 22. tölublað. J|8P ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. "8W Ofnar og eldavélar játa allir að b e z t og ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl. Schau ; eða getur nokkur mótmælt því? hefir alt af haft ffiSB stærstar birgdir hér í bæ af OFIIII, ELDAVÉLUW, og öllu öðru steyplg-ózi. Það vita orðið flestallir, en það sem enn ])á ekki allir vita cr, að nú með vorinu fær hún enn STÆRRI 0G FJÖLSKROÐUGRI BIRGÐIR af þessum vörutegundum, og veiður það héðan af ÚRVAL frd bezlu verksmiðjum d Norðurlöndum, svo ekki þurfi að hampa að eins einni tegund framan i kaupendur. Til þess að rýma fyrir þessum nýju birgðum, selur verzlun- in flest af því sem fyrir hendi er af ofnum m. m. með 10-20} afslætti frá hennar alþekta núverandi lága verði. Þetta er ekkert „dót“, sem boðið er, því að eins þarfar, góðar og ódýrar vörur selur verzlunin ^Gningabudda týnst. Finnandi skili í prentsmiðiuna. 2 bóS herbergi tillcigu fyrir einhleypa. Uitstj. ávisar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. Skófatnaðarverzlun W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alls konar skófatnað, sem er viðurkendur að gæðum og með nýtízku sniði og selur hann með mjög' lágu voröi. Af þessurn góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykja- vik hjá herra Stef'áni Gfumiarssyni í AUSTURSTRÆTI 3. í Hiomsens pagasíni hefir ætíð miklar birgðir af alls konar NÝLENDUVÖRUM. Þar fá menn beztar og ódýr- astar Kryddvörur alls konar. Niðursoðnar vörur ~ €píi, dlppeíaínur og önnur aldini. Ostana ágætu. THOf.lSENS ijúffenga brjóstsykur. Innlenda og útlenda VINDLA. Reyktóbak, Neftóbak, Munntóbak. Matur. Þegar húsmæður fara að kaupa mat til tækifæra ættu þær að muna eftir nýju matardeildinni í Tlioinsens Mag-aseni þarfæst: Alikálfakjöt, nautakjöt, ílesk, nýtt og saltað, reykt svínshöfuð, hangi- kjöt, rjúpur, andir, spægipylsa, servelatpylsa, mediterpylsa, kjöt- fræ, reyktar nautatungur, sylta, kæfa, lifrarposteik, blóðmör, lyfra- pylsa, egg, fínt íslenzkt smjör, smjörlíki, nýmjólk og allskonar brauð og kökur. í fjarveru iitiimi annast iir. Gruðmnndur Magn- ússon trósmiður, Hveríisgötu 30, um leigu á Bjarnaborg frá 14. Maí 1905, og veitir móttöku greiðslu á húsaleigu og öðrum skuldum fyrir mína hönd. [—23. Reykjavík, 13. Apríl 1905. Barni .Tdnsson, snikkttri.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.