Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 29.04.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 29.04.1905, Blaðsíða 4
88 ■^Atvinna. Efnilegur unglingur 15—18 ára getur fengið atvinnu hjá undirrituð- um nú þegar. Kaup er 18 kr. um mánuðinn til að byrja með. Saust S Deppesen bakarar, j Fisclierssnndi, Rvík. U ppboðsaug'lýsing’. Opinbert uppboð verður haldið Eimtudaginn 4. Maí næstkomandi í húseigninni nr. 37 við Laufásveg, og þar seldir ýmsir munir tilheyr- andi dánarbúi Jóhannesar Quðmunds- sonar trésmiðs, svo sem: karlmanns- fatnaður, rúmstæði og rúmfatnaður, mikið af góðum smíðatólum, talsvert af bókum og m. fl. Uppboðið byrja,r kl. 11 árd. Upp- boðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. Apríl 1905. Halldór Haníelsson. íslenzkt smjör, kæfa og liangið kjöt fæst nú í verzlun I1 . Si g'urð.ssonar, Laugav. 44. Fræ. íslenzkt gulrófnafræ úr bezta rófu- plássi á Suðurlandi er til í verzl. II. Sigurðssonar, Laugav. 44. Hjá undirrituðum geta stúlkur, sem vilja læra 13?“ kjólasanm, -m komist að miklu hetri kjörum en annarstaðar. I<æltjapg:ötu 4. Sigr. Benediktsson. Elín Sigurðard. Sauöskinn, xeykt og óreykt, góð og ódýr, fást á Laugavegi 24. jjSST Herkergi til leigu í Þing- holtsstræti 26. Þorst. Erlingsson. Góð ífoúð óskast til leigu frá 14. Maí fyrir fjölskyklu. Ritstj. ávísar. STOFA með forstofuinngangi fæst tíl leigu frá 14. Maí tll 1. Oktbr. þ. á. í Lindargötu 19. Loft og fæða eru fyrstu lífsskilyrðin fyrir mann- legan líkama. Þennan heilaga sann- leika segist einn háttvirtur stóttar- bróðir hafa haft fyrir augum, þegar hann lét reisa vefnaðarvörubúð sína, eins og sjá má af auglýsingunum í síðustu blöðunum Thomsens Magasín vill einnig út- vega bæjarmönnum hreint loft og góða fæðu. Ekki ætlar samt Maga- sínið að reisa neinn loftkastala eða seija mönnum loftið í álnatali; það hetir dálítið annað á prjónunum, sem Víkvei'jum mun falla fult eins vel í geð í því efni. Magasinið ætlar að leigja mönnum ísumar vagna, liesta og biíta, svo að bæjarmönnum gefist kostur á að bregða sér út úr reyknum og svæl- unni í bænum og njóta ins heil- næma sveita- og sjávarlofcs í frítím um sínum. Ferðirnar byrja á sumardaginn fyrsta, ef veður leyfir. Þá verða til taks 3 bátar og 3 vagnar, og hefir hr. Guðmundur Matthíasson í pakk- húsdeildinni á hendi umsjón með þeim. Innan skamms verður bætt við nýjum mótórbát og fleiri vögn- um, en reiðhestar koma síðar. Þá er að minnast á þær ráðstaf- anir, sem Magasínið hefir gert og ætlar að framkvæma, tii að tryggja mönnum hreína og heilnæma fæðu. In nýja matardeild, sem var sett á stofn í vetur, er þegar orðin hús- mæðrum bæjarins góðkunn. Deíldin verður nú stækkuð að mun og bætt við hana slátrunarhúsi, kjötgeymslu- húsi og gripahúsi. Ekkert verður sparað til þess að gera hana einsvel úr garði og bezt gerist erlendis. Með mjólkina gerir Magasínið sem stendur ýmsartilraunir, tilþess að verja hana sóttkveikjum, og býst við að geta bráðlega skýrt frá þýðingarmikilli upp- götvun í þessu efni. Þegar auk þess farið verður að sækja mjólk á mó- torbátnum úr næstu sýslum, gefst bæjarbúum kostur á moiri, hollari og ódýrari mjólk en að undanförnu. Á þenna hátt vinnur Magasíniö að því að útvega mönuum hreint loft og heilnæma fæðu. Loft er auðvitað einnig í vefnaðarvörubúðinni, en að- allega er hún þó fyiir vefnaðarvörur. //. 77/. A. Tliomsen. K fjarveru niiniil veitir hr. Charles Nielsen Ijósmynda- verkstofu minni forstöðu. Rvík 17. Apríl, 1905. [— 22 J*- Brynjólfsson. Sölubúð, einnig fleiri íbúðarherbergi til leigu hjá Samúel Olafssyni. [ah —22. Veðurathuganir i Reykjavík, eftir SioRÍni Björnsdóttur. 1905 Apríl Loftvog millim. Hiti (C.) •< «o (h 3 *o o> > U&BUI^g Úrkoma j millim. | Fi 13. 8 752,5 3,5 NE 1 6 2 750.7 6,7 E 1 5 9 749,8 6,5 E 2 7 Fö 14. 8 751,3 5,9 NE 1 10 2 752,4 7,8 E 1 0 9 752.9 7,6 0 10 Ld 15. 8 753,2 6,5 NE 1 8 2 756,9 8,1 E 1 9 9 758.1 6,2 0 10 Sd 16. 8 763.3 6,5 NE 1 8 2 765,4 8,5 N 1 9 9 766,6 7.7 0 7 Má 17. g 769,4 7,9 NE 1 6 2 770,7 9,7 NE 1 10 9 771,9 6.9 0 10 Þr 18. 8 774,4 7,3 E 1 9 2 775,0 9,1 SE 1 10 9 773.2 6,7 E 1 10 Mi 19. 8 773.7 7,8 0 10 1,1 2 772,9 11,6 SSE 1 7 9 772.1 7,2 E 1 7 Fi 20. 8 772,5 6,2 E 1 8 2 771.1 7,6 E 1 10 9 766,9 6,3 E 1 7 Fö 21. 8 768,8 5,6 SW 1 9 2,0 2 770,1 7,2 W 1 7 9 769,5 4,7 0 10 Ld 22. « 767,6 4.1 SW 1 9 2 768.4 5,6 WSW 1 10 9 766,8 4,4 NW 1 <8 SA 23. 8 773.5 3,5 N 1 0 2 769,3 5.4 NW 1 1 9 766,3 3,1 NW 1 0 Má 24. 8 767,8 2,4 NW 1 0 2 762,0 6,8 NW 1 0 9 758.5 4,0 NW 1 2 Þr 25. 8 759,9 2,8 NE 1 2 2 756 0 7,4 NE 1 5 *9 754,3 6,7 0 6 Mi 26. 8 756,1 6,0 E 1 8 2 757,1 7,6 NE 1- 10 9 758,6 5,7 0 10 Smá-úrklippnr af viðurkenningum þeirra miklu yfirburða, sem Kina-Lífs-Elixír frá Waldemar Petersen hefir til að bera. Matarlystar-skortur í 20 ár og sársaukl í brjósti í 4 ár. Við þessum sjúkdómum leitaði ég árangnrslaust ýmsra lækna, en aftur batnaði heilsa mín mikið, er óg hafði neytt 4 glasa af Kína-Lífs-Elixír. — Reykjavík, w/3 —’04. Guðrún Páls- dóttir tkkja. Maga veiki og nýrna. Að ráði læknis míns neytti ég Elixírsins við þessum sjúkdómum og varð alheil. Lyndby, Sept. 1903. Kona óðals- bónda Hans Larsens. Læknisvottorö. Ég hefi notað Elixírið við sjúklinga mína. Það er ágætt meltingarlyf, og hefi ég'orðið var við lækniskraft þess í ýmsar áttir. Kristiania. Dr. T. Rodian. Tæring . . . leitaði margra lækna, en fór fyrst verulega að batna, er ég fór að neyta elixírsins. Hundested, Júní 1904. Kona J. P. Amorsens lcaupmanns. Meltingar-torveldi. Elixírið hef- ir styrkt melting mína og kornið reglu á hana, og það get ég vottað, að það er sá bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn. N. Rasmussen. Heimtið skilmerkilega Waldemar Petersens ekta Kína-Lífs-Elixír. Það fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Varist «'i‘í i i‘st ;«‘l i ii <2f:i i’- í rsýju foúsi er til leigu frá 14. Maí 1 herbergi moð forstofuaðgangi, hcntugt fyrir einhleypa. Grettisgötu 42. Penmgabudíla lýnú í gair, skila má í prentsmiðjuna Gutenborg. Stólbrýr, allar stærðir og ódýrar mjög, útvegar S. B. Jónsson kaupm. í Reykjavík. I*rentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.