Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.08.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 05.08.1905, Blaðsíða 1
Útgefandi: HMrrarÍLAOiB „RnrKjAvfl* Ábyrgðarmaður: Jón Ói.afsbon. Afgrreiðandi: Sigríbcr Ólapsson (búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg B). IRe^ftíaxnfc. Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 fer. (erlendis kr. 1,60 — S »h. — 60 ct»). Telefónar i Kr. 30 (Laufátv. 6) og 80 (þinghúsið) — 71 (Prentsmiðjan). Ú t b r e i d d a s t a blað landslna. — Beats f r * 11 sb I a ð I ð. — U p p I a o 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 5. Agúst 1905. 38. A. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. nfror AO. nWowálor •iftta allir a5 bezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara Júi. 1 UQ Schau; eðs getur nokkur mótmælt þvi? tí ir*5 eftte fyrir t*8** SE*P« ^ *Usk. ttlena, ar Tn forur é* 'e*ðj Fundin silfurbrjóstnál á Melunum. Vit.ja má gegn borgun á Laugaveg 11. Heygeimsluhús ásamt íbúðarherberg- jum er til leigu nú þegar. Ritstj. ávisar. g. gggcrz, Ufirréttarmálaflutningsmaður. Lækjargötu 4. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ sm • . ♦ ♦ ♦ I I I I I I I .1111 I Offi ♦ ____ \ fær vissiilega hvergi í Reyjkjjajjvjík ljúffengari ♦ r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ;3Avexti- * í dósum né betri og ódýrari £ nidursodin matvœli ♦ í nesti — en í ♦ verzluninni „EDINBORG.“ X I>relikii* þú áfeng vín við þorsta, þá er ♦ ♦ þér ekki til neins að koma - ! í „E D I N B O R G“ en ! viljir þú heldur Ijúffenga, svalandi og hressandi óáfenga ♦ ♦ drykki þá er sjálfsagt að koma í ♦ | ——‘ ! JEDINB0E6. Til sölu: Nýtt fortepiano af beztu gerð og barnavagn Ritstj. vísar á. [tf. Tapast hefir steinhringur úr gulli. Finnandi skili á afgreiðslu blaðsins gegn góðum fundariaunum. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín. Pyrir eixiax* XO krónur sendist til hvers er þess óskar, flutnings- gjaldslaust, með eftirkröfu: 10 álnir af skrautlegu, svörtu kjólataui, mjög sterkir kvensokkar úr ull, 1 normal kvenbuxur, 1 kvenskyrta úr ull, 25 stór lásnæli, 25 hárnálabréf, 3 stórir, hvítir vasaklútar, 75 saumnálar, 25 stoppnálar, 400 títuprjónar, 200 krókar. Alt fyrir einar 10 krónur. Skrifa því strax til J. Knudsen, Faaborg. Líki mönn- um ekki það sem sent er, þá er helzt tekið við því aftur gegn fullu endurgjaldi. Sendið peninga með. 'ibiRing. ijvaí er ^IíRing? Það er sá beztiutanlnisspappi bæði að efni og frágangi og um leið sá ódýrasti. — Einkasölu hefir VERZL. [—39. ,G0DTHAÁB.‘ TTi>1 — cr varningur, sem þarf að vera afbragðsgóður til að vera viðunandi. Miðlungsgott blek er ekki kaupandi né notandi. Kontór-blek parf að vera þunt, sora- laust, lithreint, geta endst öldum saman án pess að dofna, og efnasamsetningin vera svo, að blekið éti ekki stálið í pennanum. Skóla-blek þarf að hafa sömu eigin- leika, nema endinguna. Það er nóg ef það endist 50—100 ár. En það þarf að vera miklu ódýrra en kontór-blek. Alla þessa eiginleika heflr bæði kont- ór-blek og skóla-blek þaö, sem ber nafn * Jóns Ólafssonar á ilátsmiðunum. lletra blek flyzt ekki til þessa lands, og ekkert eins ódýrt. — Kaupmenn og kennarar fá auk þess svo mikinn af- slátt, að þeim verður ódýrara að kaupa blekið hér, en að panta það frá útlönd- um, fá fult svo mikinn ágóða sjálflr og geta þó selt það aftur ódýrara en ann- aö miklu lélegra blek. — Kaupmenn og kennarar geta fengið ókeypis byttu með hvorri tegundinni um sig, og reynt gæðin sjálflr. — Ekki er annað en snúa sér til - Jóns Ólalssonar, bóksala og alþm. (ritstj. »Reykjavikur«). Fíólín-spil kenni ég undirritaður, eins börnum sem fullorðnum. Þeir, er vilja sinna þessu, snúi sér til mín. Mig verður að hitta frá því á þriðjudaginn kemur á Vitastíg nr. 7, 8x/2—9J/2 síðdegis, Virðingarfylst. P. O. Bernburg.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.