Reykjavík - 05.08.1905, Blaðsíða 2
148
REYKJAVÍK
KR. KRISTJÁNSSON,
Skólavörðustíg 4,
pnníðar manna bezt húsgögn og gerir við
Er slíkt á yiti bygt?
Þeir sem nörruðu nokkra bændur
af ísafoldar-iiðinu til að yfirgefa hey-
skapinn um hásumar og halda suð-
ur til Reykjavíkur, í pví skyni, að
heimta af ráðherra íslands, að hann
geri það, sem hann álítur í!t, og skað-
legt þjóðinn, og af þingmönnum, að
þeir greiði atkvæði þvert ofan í sann-
færing sína um, hvað þjóðinni sé
fyrir beztu, þeir hljóta að hafa hug-
leitt það, að þó að þeir orði kröfur
sínar öðruvísi, þá er þetta — og
ekkert annað — það sem þeir fara
frárn á.
Þeir kjósendur, sem láta tæla sig
til .slíkra ályktana, hvort heldur á
þingmálafundum eða í skriflegum á-
skorunum, þeir hljóta (ef þeir vilja
ekki láta nota sig sem hugsunarlaus
og ábyrgðarlaus flón) að byggja þess-
ar kröfur sínar til stjórnar og þing-
manna á einhverri einni eða fleirum
af þessum þremur ástæðum:
1. að þeir hafi betri gögn á að byggja
-í ritsímamálinu en stjórn ogþing;
þeim sé kunnugra um, hver kjör
og kostir hafa verið um að velja; —
2. að þeir hafi betri þekking til að
• meta þessi kjör og kosti, áreið-
-'anleik þeirra og dýrleik, heldur
. -en stjóm og þing; að þeir ósér-
fróðu blaðamenn, sem þeir festa
trúnað á, hafl betur vit á þessum
málum, en þeir reyndu sérfræð-
ingar, sem stjórn og þing hafa
fengið áætlanir og álit frá, þó að
þessir menn þekki sumir, hversu
hér til hagar, og aðrir þeirra hafi
reynslu og þekkingu á þessu máli
í iöndum og undir náttúruskil-
yrðum, sem að flestu eða öllu
eru lík sem hjá oss; —
3. eða þá að stjórn vor og lang-
samlegur meiri hluti þingmanna
séu þeir ódrengir, að þeir vi!ji
skaða ættjörðu sína til hagsmuna
fyrir aðra.
Það þarf nú engum blöðum um
að fletta, hvað 1. atriðið snertir, að
stjórn og þing hafa þar í höndum 'óll
þau gögn, sem til eru og fram hafa
komið, þar sem kjósendur vita fiestir
hverjir ekkert — alls ekkert — um
þetta, annað en meir og minna rang-
færða og falsaða frásögn hiutdrægra
og ósannorðra blaða.
m 2. atriðið ætti heldur ekki að vera
mikið vafamál. Ætli þeir sé margir
kjósendurnir, sem vilja segja: „Jú,
ég hefi betri þekking og meira vit á
máli þessu“?
3. atriðið ætti engra svara að bíða.
Hver vill ætla nál. þrem fjórðu hlut-
um fulltrúa þjóðarinnar og ráðherra
Islands landráð og ódrengskap? Þeir I
verða víst fáir, að undanteknum Jóní
Jenssyni yfirdómara.
Það væri að svívirða sína eigin
þjóð að iáta sér slíkt til hugarkoma
— hvað þá um munn fara.
aö láta tæla sig til að -slá sleggju-
dómum fram um órannsakað mál,
það er að lát.a hafa sig að ginning-
ingarfífli.
En að ginna menn svo, af valda-
fýsn, persónulegri óvild og kappgirni,
— og að láta leika svo með sig af
léttúð eða hugsunarleysi — og það
í mikilsverðustu velferðnrmálum þjóð-
arinnar, það er sá ábyrgðarhluti, sem
margur hver ekki gerir sér ljóst, hve
alvarlegur og þungur er.
„Fjöllin tólm letla-sótt.“
Pau kváðu hafa fundið upp á pví
fyrri fjöllin, að fá létlasóitar-hriðir og
leggjast á gólf og fœða svo ofurlítið
músar-skrípi.
í petta sinn var fjallið félag eitt hér
í bœnum, sem alment er katlað Skril-
rœðis-félagið — eftir tilgangi síniim.
Forseti pess er fíjörn Jónsson, ritstjóri
»ísafotdar,« c.n œztu ráð og kanzlarar
kváiðu peir vera fíjörn Kristjánsson
kaupmaður og andatrúar-presturinn séra
Einar Hjörleifsson. Kórdjáknar eru pau
Magnús fíenjamínsson og Skessan með
sáhlemms-andlitið; pauhafa pað embœtti
á hcndi að hrópa »heyr« á fundum, pá
er peir tata forsetinn cða séra Einar.
Félagar eru nokkrir kjósendur í Regk-
javík, hrlzt inir cinfaldari og fáfróðari,
gfir liöfuð peir sem kokvíðastir eru til
að gleijpa úlfalda; en fjölmennari hlut-
inn félagsmanna eru götustrákar og ann-
ar ópjóðalýður, ásamt nokkrum kven-
sniftum. Alt er petta eins konar póli-
tískiir sáhihjátpar-her. — Sveitarforing-
j ar eru 10. hver maður og hefi ég' að
cins liegrt nefnda fáieina ina merkustu,
svo sem eru peir: Gvcndur góða-tgkt,
Haraldur Nielsson, Guðjón prenlvilla,
Guðmundur Tómasson, Gísli Porketsson,
Ólafur »málbein«, fíjörn Rósinkranz,
Halldór Gorgur, Indriði slagsíða, Gvend-
ur Fimbutfamb, Gísli krúkk, fíjarni
dauðastund, Jón sinnep og gmsir fleiri
ágœtir m erkism enn.1
í fgrri viku fór pað að kvisást, að
fíjörn Kristjánsson hefði sendla marga
úli um nœrsveitirnar: Haraldur Níetsson
var sendur vestur á Mgrar, Gísli Por-
kelsson í eftirleit upp í fíorgarfjörð,
séra Einar Hjörleifsson snður í
Hafnarfjörð, og hélt par 4 stunda
fund; séra Jens í Görðum hufði verið
eins og pegtispjald um Álftanesið og víð-
ar, en gmist pess á milli liér inni í
Regkjavík; var sagt að hann hefðienga
nólt heima sofið alla vikuna. Suður
með sjó fóru margir sendlar, svo langt
sem tand entist, en aðrir austur um
Arness og Rangárvalla sgslur á fund
höfðingja: Egjólfs »landshöfðingja« og
Einars landvarnar-sýslumanns, og vildu
peir hafa Eyjólf LjóstoII í ráðum með
sér, en honum pótti skömm til koma og
fór hvergi, og urðu peir að taka Stefán
Sterka í staðinn.
Erindi allra pessara sendla var að
bera bréf til valtgskra flokkshöfðingja
og fá pá lil að skera upp herör og heita
l) Ýmsir Skrílræffltsielagar bern þnð aftur,
að Jón Sinnep sé sveitarhöfðingi, en eftir
öllu mannvalinu að dæma að öðru lcyti
virðist ótrúlegt að svo sé eklii.
á bœndur og búa-lið að ríða nú suður
til Regkjavikur, skora á pingmenn úr
peim kjördœmum, pá er gruusamir póttu,
að afstgra peim voða, að ísland kœmist
í símasamband við umheiminn og fcngi
símasamband um land alt; en ef peir
pverskölluðust, og vildu ekki dansa eftir
hljóðpipu skrílræðis-félagsins, pái að
heimta afpeim að leggja niður pingmensku
tafarlaust. Ef peir hlgddu pví ckki, pá
var látið i veðri vaka, að Rangceingar
skýldu handtaka séra Eggert Pálsson
og reiða hann með sér austur, til að
láta hann ekki mannspilla scr lengur
hér á pinginu. Hvað gera skgldi við
Magnús Stephcnsen og Hannes Porstcins-
son, séra Pórhall og fleiri pingmenn,
var alt á huldu. En ráðherrann átti
að afsctja, cn rgðja pinghúsið og stökkva
burt pingmönnum, peim cr eigi vildu
lúta skrílrœðinu. Lárus fíjarnason og
Jón Olafsson álti að hengja. — Svo átti
að afsetja konginn upp á norsku fgrir
pað, að hann hafði tckið Ilanncs Ilaf-
stein til ráðherra íslands — pvert ofan
í vilja minnihlutans. Var pá helzt um
talað, að segja slitið öllu sambandi við
Danaveldi, gera Island að pjóðveldi og
taka Pjóðvillu-Skúla fgrir forscta; en
hann skoraðist undan, »pvi að Danskur-
inn getur komið með bgssit, og ég stend
ekki fgrir skoti,« hafði lumn sagt. En
hinir buðu pá að sauma bárujárns-plötu
í buxna-setu hans, til að hlífa hjartanu,
og fíjörn Jónsson hét pvi við marg-
regndan drengskap sinn, að kalla haiín
aldrei framar Skúla heybuxa, eins og
hann hafði gert til forna i »ísu.« Við
pað lét Skúli sér segjast og hét að taka
við tigninni, ef hann fengi ástvin sinn
Valtý fgrir œðsta ráðgjafa og Hdlldór
Gorg, fíjörn Iiosinkranz og Indriða
slagsíðu fgrir lífverði sina og siðamcist-
ara pjóðurinnar.
Pessi ráðagerð öll vur pó ckki látin
ii/)j)i við bœnditr, pví að íslenzkir bænd-
ar ern ftcstir stillingarmcim og sein-
preyttir til stórrœða. Pcim var talin
trú um, að ping og stjórn væri að gcra
peim ólíf't í landina; hcfðu pegar lagt
30 aura toll á lwert sgkurpund og 50
aura á kaffið, krónn á pottinn afsopan-
um og jafnmikið á tóbakspundið; svo
œtli að leggja 250 kr. nefskatt á hvcrt
mannsbarn á landinu, til að koma á
ritsíma og talsíma til niðurdreps verzlnn
landsins, búnaði, fiskveiðum, og regra
ísland og íslendinga með stálstrengjum
og bronzifjötrum við Danmörku.
Var pví á pát heilið, að hirða ekki
itm hegpurlcinn, en stefna liði til Reyk-
javíkur og frelsa svo landið úr liöndum
pessara landráðamanna, sem Jón gflr-
dómari kallar, ráðherrans og meiri-
hlnta alpingismanna. Um aðferðina
átlu peir f'yrst fá að vita, er suður kœmi.
Ég er ekki skrílrœðisfélagi, svo að
mér er ekki fullkunnugt um, hvort alt,
sem hér heflr sagt verið um félagið og
tildrög götuslrákaládanna hér 1. p. m.,
er að öllu réll eða ckki. Eg hcrmi að
eins pað sem ég hcfl hcgrt og sel ekki
dýrara en ég kegpti. En í aðalatriðum
býst ég við að pað sé nokkuð sönnu
nærri.
Öðru mátli er að gegna um pað sem
fram fór hér 1. p. m. Par vóru svo
margir sjónar og lieyrnar vottar að öllu,
að ég pykist par mega treysta heimild-
armönnum mínum, pótt sjálfur kœmi
ég par hvergi nærri.
Að kvöldi 30. f. m. kom einhver slæð-
ingur (20—30 mannsj austan gflr ffall;
um nóltina nokkuru fleiri. 31. s. m. bælt-
ist margl manna við, enda hatði fíjörn
Ilristjánsson pót gufubáta í förttm til <tð
sœkja pað er saman smalaðist bcéði of-
an úr fíorgarfjarðarsýslu og víðsvegqr
úr kjördæihi sinu (K. cfc Gbr.s.J. Alls
mun hafa kömið pessara erinda í
bœinn nokkuð talsvert á 2. hundrað
manna ú að gezka.
Pað póttí peim kynlegt austanbœnd-
um, cr pcir komu að Lækjarbotnum og
keyptu sér par kaffi, að botlinn. af pví
var ckki dýrari en vant var. Skildu
ekki í, hversu pað mœtti vera, er 50
aura aukatollur væri kominn á kaffi-
pundið og 30 qu. á sykurpundið. Pegar
peim var sagt, að tollaukinn yrði að
eins í'/2 eyrir á sykurpundið og 3 au.
á kaffipundið, pá trúðu peir ekki ífyrstu.
Loks munu ftcstir peirra eða allir hafa
sannfærst um petta, að minsta kosti er
peir komu hér í bæinn.
Nokkra vcit ég um, sem spurðir vóru
um erindi sitt 31. f. m., en peir sögðust
ógcrla vita; sér hefði verið gerð strengi-
leg boð að koma og sagt að velfcrð
fósturjarðarinnar væri í vcði, en peir
gœtu afstýrt voðannm, ef' pcir kœmu.
En mcð hverju móti, vissu pcir ekki,
cn sögðust eiga að fá að vita pað i
kvöld á fundi í fíárubúð.
Par mætlu peim sveitarforingjar skríl-
rœðisfélagsins og aðrir höfðingjar, Garða-
guðsmaðurinn, séra Einar Hjörleifsson
o. fl., að ógleymdum sjálfum yflrforing-
janum, fíirni general Jónssyni. Par
töluðu peir einkum Garða-goðinn og
gcncralinn og suðn enn á ný upp kraf't-
súpu af öllum peim ósannindum, rang-
færslum og blckkingnm, sem »Isa« og
»Fjósakonan« hafa án afláls fhrlt í pví
máli nú um hálft annuð missiri. Ilér
væri sá voði á ferðum, að dcmba ætli
hundriiðum króna í árlegan nefskatt á
hvcrt mannsbarn í landinu til ritsímans,
jafnt á gamalmennin 'sem börnin í
vöggu; ef' pcssu yrði framgcngt, hlyti
landið að lcggjast í auðn, pví að pað
væri sjálfsagl fyrir alla, scm ckkí, létu
líflð fyrir iuðingsskap ráðhcrrans, að
flýja lil Amerikn; pví að svo mikil f'úl-
mcnni ixrrn peir ráðhcrrann og sá
míkli mciri hiuti pingmanna, er honum
fylgdu að pessu máli, að mí ætti að fyrir-
muna mönnum gersamlega hér eftir að
hagnýta sér loftið, scm allir önduðu að
sér og lifðu og lirœrðusl í.
Pað hcrplust sanum kvcrkarnar á
snmum bændnnnm, svo að lá við and-
köf'um, cr pcir hcyrðu pctta. En Stefán
sterki svitnaði 1<> potlmn aflýsi og kreysti
hncfana svo að hnúarnir hvítnuðu, og
hafði hann pó ckki pvegið sér um hend-
urnar pann morgun.
Eitthvað lítillega var minst á undir-
skriftar-rnálið og eitthvert gufuskips-mál;
en pví var lítið sint. Allir hiigsuðu um
ritsíinavoðann. — Einn bóndi læddist
fram til gcneralsins og spurði hann eill-
hvað á pá leið; »Hvað getur mönnun-
iim gengið til aö fara svona með okk-
nr 9 Getur nokkur niaður í hcimimim
hafl luig cða gagn af pvi að gercyða
landið ?« — »Skiljið pér pað ekki9« svar-
aði generalinn; »pað er alt saman til
hagsmnna fyrir Dani og dönsk auð-
mannafélög.« — »Nei, ég skil ckki . • •«
sagði bóndinn. — ».Jií, víst skiljið per
pað,pcgár pér hugsið yður um. Pér
mcgið ekki vera að triifla mig núna,«
sagði generalinn. En bóndi settist niður
og skildi pelta ekki. Og hann fór svo
úr Reykjavik, að hami gat ekki komist
í skilning mn pað.
fíændur spurðu, hvað œtlast væri lil
að peir gcrðu, til að frclsa fóstUrjörð-
ina, og var peím svarað, að pað skyldu
peir fá að vita á morgun, pví að stundu
fyrir hádegi skyldi fund halda á vellin-
um við tjörnina suðar af húsi Kristjáns
kaupmanns Porgrímssonar. Kvaðsl gene-
ralinn skyldu láta reisa par rœðustól