Reykjavík - 05.08.1905, Blaðsíða 4
150
REYKJAVÍK
Skemtikerrur °s vagna
(fyrir 1—2 hesta), frá Ameriku, útvegar kaupm.
S. B. Jónsson í Reykjavík.
Yerð: ÍIO kr. og upp. Ein slík 120 kr. kerra er hér til
sýnis í Reykjavík.
Hverri pöntun verður að fylgja full borgun.
Aktygi
með beizli og dragólum etc. útvegar
T 5. Jónwson. Pau kosta
50. kr. og þar yfir.
Sérvara
í verzl. Einars Árnasonar.
Feitur og fínn svissneskur-
einkar-góður og ljúffengur
rúss. Steppe-
afbragðs góður Gouda-
ginnandi hollenzliur-
feitur og bragðskarpur Iiolsteliiskup-
skarpur og góður Thy-
mjúkur fflysu-
grænn Alpa-
gulur klaustup-
OSTÍ
framan í annan og tók enginn undir.
Það var auðsóð, að þeir tóku þetta
til sín.
Loks tók adjútant generalsins, Ind-
riði slagsíða, og nokkrir með honum
(Á., G. og Þ.)-að ryðjast inn í þing-
húsið, og ýttu bæjarfógetanum (Oddi
Gíslasyni) á undan sér inn og vildu
ryðjast upp á loft.
Fógetinn kom þeim þó út með til-
styrk tveggja lögregluþjóna. Sá þriðji,
Þorvaldur Björnsson, stóð með hang-
andi hendur við dyrnar og hreyfði
sig aldrei til að halda skrílnum í
skefjum.
Svo snautaði hver heim til sín og
áhorendurnir hurfu burt, þeir sem
ekki vóru þegar farnir.
---- m ■ » ■ m- -
•Regftjavík 09 qvcwö.
Hornafjarðarlæknishérað var
veitt 6. f. m. Halldóri Gunnlaugs-
syni, er áður var aðstoðarlæknir á
Akureyri.
Riddarar af dbr. eru þeir orðnir
sr. Jón Helgason prestaskólakennari,
Zophonías Halldórsson prófastnr í
Viðvík og L- Zöllner stórkaupmaður.
Lansn frá embætti heflr Þor-
steinn Jónsson læknir í Vestmanna-
eyjum sótt um frá 1. okt. næstk.
„Kong Trygre" (E. Nielsen) kom
hingað 31. Júlí um kvöldið. Með
skipinu voru 30 farþegar þar á meðal:
læknir Halldór Gunnlaugsson og frú
hans, Chr. Fr. Nielsen agent, Hans
Hansson, járnsmiður Sigurður Jóns-
son, stud. mag. Sveinn Bjórnsson,
fröken Leopoldina Halldórsdóttir (bæj-
arfógeta) frk. Hemmert, frú Inger
Gstlund og móðir hennar, frú Á-
mundsen, (til ísafj.), frk. Dagmar
Bjarnason (Frá París), norskur verzl-
unam. Gundersen. — Til Vestm.eyja
F. A. Bald með franskan spítala sem
á að byggja þar, o. fl. Frá Vestmanna-
eyjum kom Ásgr. Jónsson málari.
„Modesta“ (skipstj. Gjestsen) auka-
skip Thore félagsins, kom hingað frá
Leith. 2. ág. um kvöldið, með um
200 tons af vörum hingað sem „Kong
Trygve" gat ekki tekið þar eð hann
var fullfermdur frá Kmhöfn; fer héð-
an til Eskifjarðar.
Mlslingar. Með „Kong Trygve"
var norskt barn veikt af mislingum
á leið til Vestfjarða ásamt móður
sinni. Bamið og móðir þess eru nú
hér á sóttvarnarhúsinu.
„Hólar“ eru nýkomnir að austan
Með þeim kom Halldór Daníelsson
bæjarfógeti og frú hans aftur frá
Eskiflrði, ennfremur frú R. Thorlac-
ius frá Djúpavogi, sr. P. Þorsteins
son frá Heydölum og frú hans, Gisli
Jónsson kaupm. í Vestmannaeyjum.
Pýzht herskip, æfingaskipkom
hér inn nú í vikunni með um 500
liðsforingjaefni.
„Botnia“ er nýlega komin frá
Englandi með um 30 ferðamenn.
Alþingis-tiðindi.
v.
Þessi mál hafa verið tekin til með-
ferðar í viðbót við þau sem áður eru
talin.
I. í neðri deild.
43. Frv. til laga um breyting á
lögum 12. Júlí 1878 um gjafsóknir.
Flm.: Sk. Th., Ól. Ól. Nefnd: Sk.
Th., H. Þorst. (form.), M. Kr. (skr.),
Lárus, Hermann.
44. Frv. til laga um löggilding
verzlunarstaðar í Ólafsflrði í Eyja-
fjarðarsýslu. Flm.: St. Stefánsson,
Fagrask.
45. Frv. til laga um afnám rétt-
ar hreppsnefnda og bæjarstjórna til
þess að synja mönnum um aðseturs-
leyfi. Flm.: Sk. Thoroddsen.
46. Frv. til laga um breyting á
opnu bréfl 6. Jan. 1857 um að stofna
byggingarnefnd á Akureyri. Flm.:
Guðl. Guðmundsson, M. Kristjáns-
son.
47. Tillaga til þingsályktunar uin
undirskrift undir skipunarbréf ráð-
herra íslands. Flm.: Skúli Thor. o. fl.
48. Frv. til laga um viðauka við
lög 14. Des. 1877 um ýmisleg atriði
er snerta fiskiveiðar á opnum skipum.
Flm.: Skúli Thoroddsen.
49. Frv. til laga um löggilding
verzlunarstaðar við Holtsós undir
Eyjafjöllum. Flm.: Eggert Pálsson.
50. Frv. til laga um heimild fyrir
stjórnarráð íslands til að setja reglur
um notkun hafna við kauptún á ís-
landi. Fim.: Guðl. Guðmundsson,
Jón Jónsson.
(25.) Frv. til laga um afnám fóður-
skyldu svonefndra Maríu- og Péturs-
lamba var felt í neðri deild við 1.
umr. 26. þ. m.
Herra ritstjóri!
Leyfið mér í tilefni af ummælum í . . .
tölubl. Reykjavíkur um fund þann, er hald-
inn var á Seltjarnarnesi inn . . . Júní þ. á.
að ég átti cngan þátt í að samþykkja van-
traustsyfirlýsingu þá til þingmanna Kjósar-
og GuUbringusýslu, er kom fram þar á
fundinum, enda var sú tillaga eigi borin
upp að mér áheyrandi. Hins vegar skal
jeg taka það fram að ég gat þess á fund-
inum, að þingmennirnir mundu engu hafa
til spilt við að mæta sjálfir á fundinum.
Ráðagerði '*■>!-, 1905.
Pórður Jónsson.
*•
* *
— Þó að „Rvík“ hafi ekkert í þá átt sagt,
að hr. Þ. J. hafi samþ. ofannefnda tillögu
eða verið á fundi, er hún var upp borin,
getum vér gert honum það til geðs að taka
upp ofanskráðar línur orðrétt eins og
hann hefir afhent þær. Fundarskýrela
„Rvíkur“ var samin af skrifara fundarins.
50,000 ltr.
i*of'nar
til að auglýsa sig. — Scndið kr. 1,50 í
póstávisun (ekki frím.) til umbúða og af-
greiðslukostnaðar: þá fáið þér ókeypis þess-
ar vörur: 1 kínematógraf, 1 reiknivél, 1
karlmannshring úr ósviknum gulmálmi,
1 samsk. kvenhring með rauðum eða hvítum
steinum, 1 fyrirtaks-fína slipsnál roeð rauð-
um, grænum eða blám steini, 1 kvenbrjóst-
nál, 1 spogil, 1 pung, 1 hálskeðju úr kór-
alla-stælingu. - - Alh.: 10,000 kr. ábyrg-
jumst vér hverjum, er þessu sinnir, ef vér
sendum ekki vörurnar. — Skrifið til:
„Handelskontoret Merknr, Malmö, Sverrig11.
Gerðu svo vel að skila skaröxinni,
sem þú tókst í leyfisleysi á verkstæðinu
hjá mér; stúlkan, scm sá þig, þekkir þig
aftur ef hún sér þig, þó hún viti ekki hvað
þú heitir. — Rvík 5,—05 M. Arnason.
Brjóstnál gylt (engilsmynd), og önnur
með steinum (opal í miðju) hafa tapast.
Finnandi skili í Þingholtsstr. 27.
Veðurathuganir
i Reykjavík, eftir Sioríbi Björnsdóttcr.
1905 Júlí Ágúst | Loftvog millim. Hiti (C.) *o æ t—l *o a> t> Ö bo cð a zn Úrkoma millim.
Fi 27. 8 753,8 9,4 jnW i 10
2 7
9 756,5 NW i 2
Fö 28. 8 758,5 0 2
2 757,1 11,5 W 1 3
9 755,8 N 1 4
Ld 29. 8 755,3 NE 1 10
2 755,0 13,9 NE 1 10
9 754,5 NE 1 10
00 ö co 66 756,4 10,4 NNE 1 10 1,0
2 756,7 14,4 NW 1 5
9 756,4 W 1 8
Má 31. 8 738,6 11,4 NE 1 4 8,5
2 759,4 14,2 NW 1 3
9 759,8 11,8 0 5
Þr 1. 8 761,0 10,7 0 4
2 759,6 14,6 NNE 1 2
9 759,9 10,5 0 3
Mi 2. 8 763,6 9,7 0 1
2 7 12,7
9 759,3 8,7 NW 2 4
Prentsmiðjan Gutenberg.
Pappírinn fró, Jóni_Ólafa8yni,