Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.09.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 23.09.1905, Blaðsíða 1
tftgefandi: hmttí.fíi.aoib „R*«jAvf** Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Afgreiðandi: Siokíbub Ói.afsson (böð Jóns Ólaf880nar, Xiaufásreg 5). 'IRcpftjavtk. Koaéar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (oriendi* kr. 1,60 — S ih. — 60 cts). TeleAónari Nr. 29 (LauKsv. 5) og 80 (þinghAsið) — 71 (Prenteœiðjan). Útbreiddasta blað landslns. — Beata fráttwblaðlð. — Upplag 3100. VI. árgangur. Laugardaginn 23. September 1905. 45 B. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. Ofnar og eldavélar játa allir aðbezt og ó d ý r a s t sé hjá steinhöggvara Júl. Schau | eða getur nokkur mótmælt þvi? TÆKIFLÆRI berst að höndum, sem er betra en Gulliö undir Eskihlíð, cr ekki liggur ofan jarðar enn, en KUTTERARNIR Sopliim ^VliGSLtly 8088 lí. T. og Ragnheiður 88,10- I {. T. eru Gullkorni n af Faxaílóa þilskipaflota; þau eru til taks nú þegar, og fást keypt með rá og reiða ef viðunanleg boð fást. P*au eru bæði fyrsta llokks, fárra ára göniul, (ein- hver yngstu skip við Faxaflóa) eirseymd og mjög vönd- uð; hafa verið sérlega happasæl, enda eru bæði skipin sjálf, og útbúnaður þeirra svo góður, sem frekast má. Lysthafendur sendi tilboð sín til verzlunarinnar „Godthaab" fyrir miðjan Nóvember næstkomandi. II99erz> yrirréttarmála/lutningsmaðiir. Pingholtsstræti 28. Telef. 131. Hvar á að kaupa ól og vín? En í Thomsens magasín. tilkynnir hér með sinum heiðruðu viðskiptamönnum, að hún hefir nú sett á stofn Skósmíðavinnustofu undir stjórn herra skósnxiðs Steíans Gtnnnarssonar, sem þektur er að vandvirkni og kunnáttu i þeiri'i grein. Á verkstofunni verður því smíðaður alls konar skófatnaður eftir máli, og sömuleiðis tekinn til viðgerðar. Yerkið verður fljótt og vel af liendi leyst. Skófaínaðardeild vepzlunapiiinap verðup því Iiép eftir jafnan birg af vönduduin lIllljLEllDUM og ÍITtEHDlJBI SKÓFATHAÐI af öllmn teg^ uuduiii. MT Nýlega hefir verzlunin íengið talsverðar bii'gðir af skófatnaði frá Þýzkalaudi, þar á meðal stei'ka, vandaða, en þó ódýra Verkmannaskó og Guttaperkastígvél til vetrarins. Áreiðanlega verður bezt að kaupa skófatnað i „EDINB0RG“. Áreiðanlega verður bezt að láta smiða skófatnað í „EDINB0RG“. Áreiðanlega verður bezt að láta gera við skófatnað í „EDINB0RG“. Tombóla í Alþýðulestrarfél. Rvíkur er ákveðin 7. og 8. Okt. n. k. í Iðnaðarmanna- húsinu. Nánai-a auglýst síðar. Rauuður hestur hcfir tapast úr Foss- vogi 5 v. gamali, affextúr, með mark stýft h., heilrifað v. Skyldi einhver verða var við hest þennan, er hann vinsamlega beðinn að koma honum til Halldórs Kjartanssonar Hverfisgötu 6. Uppboð. Tómar tunnuur, Kassar, Hurðir Grltig-g'ai* ýmislegt Brak o. íl. verður selt við opinbert uppboð Laugardaginn 30. þ. m. kl. 11 f. h. í verzl. <3oótfiaa6u. 9r Kensla. Undirritaður tekur að sér að kenna börnum allar algengar námsgreinar. Sömuleiðis að kenna fullorðnum Ensku og Dönsku m. m. Nánari upplýsingar fást á Bræðraborgarstig 31. Benedikt Einarsson. Jil leigu iskast: 3 herbergi og eldhús nú þegar. Sigurður Halldórsson, skraddari. (Klampenborg). Stofa til leigu frá 1. Okt. Áusturstræti 10.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.