Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.09.1905, Blaðsíða 4

Reykjavík - 23.09.1905, Blaðsíða 4
180 REYKJAVÍK cKRomsens tMagasín lætur halda fjánnarkaði á þessum stöðum: í Landréttum . . . . 26. Sept. - Rángárvallaréttum . . 27. — - Kambsrétt í Holtum . 28. — - Skaptholtsrét.t ... 29. — - Reykjarétt á Skeiðum . 30. — - Hrepparéttum í Ytrihrepp 2. Okt. - Biskupstungnaréttum . . 4. — Á Snorrastöðum í Laugardal 5. — 1 Klausturhólarétt í Grímsnesi 6. — - Grafningi.................7. -- Það verða keypt fleiri þúsund fjár, •en að eins vænt fé, og verður það borgað með peningum út í hönd. Einnig tekur Magasínið að sér að slátra fó og selja í umboði. Omaks- launin ekki dýrari en annarstaðar, ■en húsakynnín og meðferðin miklu betri í inu nýja siátrunarhúsi. H. Th. A. Thomsen. <J/íúmscns cTfíagasin. jí-ý-t-t k-j-ö-t fæst daglega nýslátrað í stór- og smá- kaupum og með allra lægsta verði í bænum. í dag er verðið þetta: Dilkakjöt 20, 22, 24 aur pd. Veturgamalt 22, 24, 26 aur. pd. Sauðakjöt 22, 24, 26 aur. pd. í sumar hefir Magasínið iátið reisa nýtt og vandað slátrunarhús, ið eina sem fullnægir öllum skilyrðum heil- brigðissamþyktarinnar út í æsar. Eftir- leiðis fer öll slátrun fram þar, með- ferðin á kjötinu verður miklu betri, og hljóta menn því að sjá sjer hag í, að öðru jöfnu, að verzla þar. Slát.runardeildln. Sápuverzlunin Áusturstræti 6, Reykjavík hefir á boðstólum: Prima grænsápu, pd.. . . 14 au. Prima brún sápa „ . . . 16 , Prima brún kristallssápa pd. 18 „ Prima hvít sápa, pd. . . 12 „ Prima Marseille-sápa, pd. . 25 „ Prima Salmiak terpentín-sápa 26 „ Prima Marmóreruð sápa, pd. 29 „ Prima Perfections sápa, pd.. 35 „ Prima Pálmasápa, pd. . . 38 „ Prima úrgangssápa, pd. . . 20 „ Prima sápuspænir, pd. . . 35 „ Sóda, fínn, og kristall, pd. . 4x/2 „ Bleikisóda, pd............ 8 „ Lútdust ekta, pd..........20 „ ---- — í lausri vigt, pd. 18 „ Úrgangs-handsápa, pd. . . 40 „ Að eins beztu vörur á boðstóluml S ápuverzlunin Austurstr. O, Reykjavík. cTRomsens sMagasín. jyí-a~t~a-r-$-e~ð~i~l~l, Blóðmör, nýr og súr 20 au. Lundabaggar 40 au. Svið beiniaus 50 au. Rullupylsur salt. 45 au. do. soðnar 50 au. Lifrarpósteik 55 au. Slldarsalat 60 au. Soðið saltkjöt ofan á brauð 50 au. Egg 8 au. og margar aðrar nýungar daglega. Matardeildin lætur taka innan úr mörgum hundruðum fjár og matreiða slátrið með mjög mikilli nákvæmni og þrifnaði. Húsmæður hafa þegar látið í ljósi ánægju síua yflr þeim þægind- um og verkasparnaði, sem Magasínið gerir þeim með þessu, og þær munu fljótt komast að raun um, að það verður einnig töluverður sparnaður þegar það er búið tíl á einum siað í stórum stíl. Matardeildin. cTfíomsans <fflagasín. Dömufataðeilíin. Nú heflr Magasinið fengið útlærðan og æfðan Dömuskraddara frá Kaupmannahöfn, hr. Sigurð Hall- dórsson, sem á að standa fyrir Dömu- fatadeildinni ásamt konu sinni, sem einnig er útlærð í þeirri iðn. — Þau hafa unnið á fínustu verkstæðum í Kaupmannahöfn, og hafa þaðan in beztu meðmæli. Inar hæstvirtu döm- ur geta nú fengið sér „tailor made“ fatnaði, sem ekki standa í neinu að baki þeim fínustu „bestiltu" fötum frá London og París — nema að kostnaði. Laiiitii verður opinn frá I.—10. Oklóber frá kl. 6—7 e. m. til þess að taka móti greiðslum til Acödeildar- innar. HÉ R með tilkynnist heiðruðum bæjarbúum Reykjavíkur, að frá 1. Október næstkomandi verður taxt- inn á Laugakeyrslu þessi: Fyrir heilsekk ... 70 aur. — hálfsekk . . . 35 — — kvartsekk... 20 — — Bala . . . . 10 — Venjulega verða farnar 2 ferðir á dag. • Pokarnir, sem fara eiga með fyrri ferðinni, verða að vera komnir á móttökustaðina kl. 7x/2 árdegis, með seinni ferðinni kl. 12 á hádegi. Reykjavík, 20. Sept. 1905. ólafur Stefánsson. Guðm. Guðmundsson, kaupmaður á Laugavegi nr.. 2, auglýsir ekki eins og aðrir kaupmenn: ódýrustu og heztu vörur í hverju blaði. Hann lætur sínar vörur mæla með sór sjáifar, og þarf því ekki að leggja á þær auglýsingakostnaðinn. Lesið auglýsingarnar á búðinni, Laugaveg 2, komið þar inn og skoðið vörurnar, þá munuð þér sannfærast um, að þetta er ekkert skrum. Það eru góð- ar vörur, gott verð og gott viðmót á Laugavegi nr. 2. Virðingarfylst Guðm. Guðmundsson. H var fá menn kröftugastan á- burð? Óefað hjá ÁBURÐARFÉ- LAGI REYKJAVÍKUR, sem selur vagnhlassið 50—60 au. eftir livað inikið er keypt. Menn snúi sér til Jóns Sigurðssonar Laugaveg 35. Talsimi nr. 52. Félagsmenn ganga fyrir. Félagið befir enn nokkur lilutabréf óseld. Tækifæriskaup á sætri og súrri saft hjá Eggert Snœbjarnarsyni á Laugaveg 10. Piano — orgel — danska. Nemendur í þeim námsgreinum tek- ur frú Anna Christensen, Tjarnargötu 5. Heima cftir kl. 3. Rúgbrauðs-hnoðvél er til sölu í bakarabúðinni Austurstræti 17. ■ l/f/,7 Vg llimi.l. er til sölu í liakarabúðinni Austurstræti W. keyptar háu verði í „LIVERPOOL rNrr liefir^ verið dáðst að '“-"'-L L)1 stumpasirzinu hjá Jóni Poröarsyni, en aldrei þó eins og því sem kom með síðustu ferð »Kong Tryggve« ásamt fleiri vörum, t. d. inum orð- Iögðu reiðjöltkum frá 10,50—13,75. lCi'liöisí'öt koma með næsta skipi! lltJSGflftl. Enginn selur jafn ódýra STÓLA, B0RÐ o. fl. og Ben. S. Þórarinsson. Áreiðanlegir érongir eéa síúíRur lil að bera út blöð óskast í Afjgr. Riíkur. Heimiliskennari, karl eða kona, óskast að Skildinganesi. Getur búið par eða i Rvik, eftir sem um semur. Ol. Stepliensen. í gróðrarstöðinni fást keyptar ýmsar matjurtir og mik- ið af góðum og ódýrum fóðurrófum (túrnips o. 11.) Einar Helgason. Stór stofa til leigu 1. Október eða nú þegar, nærri miðbænum, fegursta útsýni, hentug fyrir námsfólk. Guðm. Gestsson, Laugaveg 2. Til leigu frá 1. Október 1 stofa með innanhússmunum, forstofuinngangur. 2 loftherbergi á sama stað. Ritstj. ávis. Ijjúkrunarnemi. Greind, þrifin og myndarleg stúlka getur komist að í holdsveikraspít- alanum til þess að læra hjúkrunar- störf. Nánari upplýsingar fást hjá Sæm. lækni Rjarnhéðinssyni, Laugav. 11. _ Smáleturs-auglýsingar, með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær verður að borga fyrir fram. PrentBmiðjan Gutenberg. Pappírinn fr4 Jóni ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.