Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 25.10.1905, Blaðsíða 1

Reykjavík - 25.10.1905, Blaðsíða 1
Útgefandi: hluuafílagib „Rrfkjavík* Ábyrgðarmaður: Jón Ólapsson. Afgreiðandi: Sigrísto Ólapsson (búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5). Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,B0 — 2 sh. — 60 cts). Telefónar: Nr. 29 (Laufásv. 5) og 80(þinghúsið) — 71 (Prentsnaiðjan). Ú t b r e i d d a s t a blað landslnt. -dsstn * r é 11 cb I a ð I ð. — Upplag 3100. VI. árgangur. Miðvikudaginn 25. Október 1905. 50. tölublað. ALT FÆST I THOMSENS MAGASÍNI. nfnar f\cv nlrlowÁlor jata allir aðbezt ódýrast sé hjá steinhöggyara Júl. UT a\ Og BluSVGIQr 5c|,ai| . e5a getur nokkur mótmælt þyi? Verzlnnarmaðar ungur, einhleypur, vanur bókfærslu ug öðrum verzlunarstörfum, getur fengið atvinnu við verzlun á Yestur- landi 1. April 1806. — Umsóknir með upplýsingum og meðmælum merkjist, 2793 og afhendist á afgreiðslu þessa blaðs. [—51 Kjötaksir eru enn sem fyr, bcztar og ó- dýrastar hjá JES ZIMSEN. f—50 15('/d ;t verð á allri í Liiidurgötu 25. I»orst. l’orsteiiissoii. [—50 2 góð herbergi með eldhúsi og geymslu fást leigð nú þegar S. M. . I iMiscn hjá Thomsen. (—50. 6ott !oftherbergi til leigu á Smiðjustíg 6. lang-beztur og ódýrastur er nú kom- inn í verzlunina í Lindargötu 25 hjá Porst. Þorsteiiissyni. [50 Ljósmóðir Í’uríðn r Bárðardóttir, lO Grj^tagÖtu lO. Tækifæriskaup. ~~tr ,, til sölu með g-óðu verði. Mjög I s \ hentugt.il aðbyggjaáibúðar- I í I f I I hús. Staðurinn góður (rétt við miðbæinn). Upplýsingar gefur Porv. Porvarðsson prentari. [—tf. — Smáleturs-auglýsingai', með fyrsta orði feitu, kosta 3 au. orðið (ekki yfir 15 stafi); minsta auglýsing 25 au. Þær verður að borga fyrir frani. Brjóstnál týndist Sunnudaginn var, í kyrkjunni eða á götunum. 'Pinnandi skili nálinni í gamlá Doktorshús gegn launum. Til söíu fermingarkjóll með vægu verði. Afgr. ávísar. Tilsögn í að linsterkja geta 2 stúlkur fongið í Pósthústræti nr. 14. — Kaupendur í bænum, sem ekki fá blaðið með skilum, gera oss greiða með því að láta afgroiðslustofuna vita það sem fyrst. m ggerz, Ufírréttármálaflutningsmaður. hingholtsstræti 28. Telef. 131. Ær' Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Enn þá nýtt í Edinborg/ r ~ í 5. ? 1 2 2 2 1 2 2 í! 1 2 1 2 5 íll jlj A „Vita“ „Tita“ ,Vita“ „Vita- „Vita44 „Vita44 er nýr óáfengur drykkur, áður óþektur hér á landi. er samsett af ávaxtaseyði, einkar bragðgóður hressandi og heilnæmur drykkur. er viðurkent sem ágætur borðdrykkur, og er nú notað- ur nálega á hverju heimili og veitingastað um allan inn mentaða heim. hefir hlotið marga heiðurspeninga úr gulli, og ýmsar aðr- ar heiðursviðurkenningar á sýningum í Hamborg, Altona, Marseille, Bremen, London, Berliu, Charlottenborg, Wies- baden og víðar. er ágætt óáfengt toddyefní: 2 hl. „Vita,“ 9 hl. vatn með sykri. er ágætt sem kaldur drykkur: 1 hl. „Vita,“ 9 hl. vatns. er ágætt með te og kaffi sem Likjör. selst hér undir verksmiðjuverði: */i flii'Ska 1,50, ^/2 A- 0,80. Einkaútsölu fyrir Islantl hefir „EDINBORQ.« Á <±- clt t t Iflisæmtfilir fæ§t keypt í verzi. G-odthaab. Pilskipið „EGILL“ verður í því bezta standi, sem hægt er að fá; er orðinn gersamlega nýr, stendur á dráttarbraut „Slippfólags- ins“, og er til sölu með mjög aðgengi- legum kjörum. Semjið sem fyrst við Porst. Þor§tein§§on, Lindargötu 25. [—50 Tungumálakensla VERZL UNA RSKÓLANS. Nokkrir nemendur geta enn fengið að taka þátt í tungumálanáminu í I dagtímum verzlunarskólans, 1—3 á daginn. Námsgreinar eru: danska, enska og þýzka. Reykjavík 24. október 1905. Skólanefndin. [Ið íslenzka kvenfólag heldur fund Mánudaginn 30. Okt. á venjulegum stað og tíma. Ýms fó- lagsmál verða rædd. Gjalddagi fé- lagsins. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.