Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 1

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 1
Otg-et'andi : hlutafélagib „Rf.tkjavík” Abyiyíartnaður, afgreiðandi og gjaldkeri: Jón Olapssok. (búð Jóns Ólafssonar, Laufásveg 5). IRe^kjaxúk Kostar um árið 60—70 tbl.) 1 kr. (erlendis kr. 1,50 — 2 sh — nO ets). Teiefónar: Nr. 29 (Laufásv. 5) og 8(» (þmghúsið) — 71 (Prentsiwiðjan). Útbrciddasla blað landsins. — Bezta fréttablaðið. llpplag 3100. VI!. árgangur. Laugardaginn 10. Marz 1906. 10. tölublað, ALT FÆST í TH01VSSENS MAGASÍNI. Oflia eldavélai* selur Kristján Þorgrimsson. „ „ , . , | játa allir að bezt og ódýrast sé hjá steinhöggvara Utnar Og GIOaVBlar J,-^j gchau; eða getur nokkur mótmælt því? „REYKJ AYÍK“ Árg. [GO -70 tbl.] kostar ^nnanlands 1 kr.; orlendis kr. 1,50—2 «li.—50 cts. Borgist fyr’r 1. -Túlí. Auglýsingar innlendar : á 1. bls. kr. 1,25; á 2. bls. 1,15; á 3. og 4. bls. 1,00 [á fastákveðnum stað á 3. og 4. bls. 1,15]. — Útl. augl. SS*/*0/® hœrra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Ititstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri: JTón Olutsson. Afgreiðsla; Laufásvegi 5, kjallaranum. Kitstjórn: ---„ stofunni. Blöð og blaðamenska. Það þarf engurn blöðum um það að fletta, að blöðin eru verzlunarvara. Þau eru seld eins og bækur, skór ■salt, timbur og hver annar varningur. Hvernig stendnr á því að t. d. skór, stólar og þvíuml. er framleitt r)g haft á boðstólum sem varningur ? Svo stendur á því, að þ'órf er slíkra hluta og því eftirspnrn eftir þeim. Þessir hlutir eru búnir til — framleiddir — í þeim tilgangi að bæta úr eftirspurn, þörf. Þetta er tilgang- ur alls varnings, sem framleiddur er. Uppruni blaðanria er inn sami, sem uppruni alls varnings annars, sá, að bæta úr eftirspurn. Blöð eru eldri en prentlistin. í Róm rituðu menn upp daglega viðburði og fregnir (acta diurna), og var það fyrst gert á rikisins kostnað og fregnunum slegið upp á almannafæri öllum til lestrar. En höfðingjar og efnamenn, er ekki bjuggu í borginni, vildu líka fá fréttirnar, og því varð það brátt atvinnuvegur fyrir nokkra menn, að taka eftirrit af þessum fregnmiðum og senda utanborgar-mönnum, sem borguðu þeim fyrir þetta. Þetta var fyrsta blaðamenskan. Það var dýrt að rita sérstakt eintak fyrir hvern áskrifanda. Meðan svo stóð, vóru það auðmenn einir, er gátu keypt þessi skrifuðu blöð. En prentlistin gerði þetta alt ódýr- ara. Hún er einhver in alþýðugagn- legasta uppfunding mannkynsins. Nú á dögum getnr hver fátæklingur hald- ið bla,ð. Upprnni blaðanna sýnir bezt til- gang þeirra — að flytja fregnir og nýjungar. Þessi var upphaflega eini tilgangur blaðanna, og ekki annað. Og enn í dag er það aðaltiJgangnr blaðanna að vera fréttablöð. En er blöðin urÖu ódýr og fengu mikla útbreiðslu, þá var eðlilegt, að menn reyndu að nota þau til annars. Menn fundu fljótt, að það var ó- dýrasti vegurinn til að korna skila- boðum til almennings, að láta blöð- in (sem almenningur keypti sakir fréttanna) flytja og útbreiða skila- boð sín. Þannig kom það tiJ, að menn fóru að fá blöðin til að flytja fyrir sig anglýsingar, og borguðu þeim fyrir það. — Útgefendur tóku svo mikla borgnn fyrir auglýsingarnar, að þeir gátu stækkað blöðin nokkru meira en auglýsingunuin nam, svo að kaup- endurnir fengu meira af eiginlegu blaðaefni en áður, og jafnframt lækk- aði einatt blaðverðið með. Kavpendur blaðanna eru því þeir sem aðallega græða á því, að blöð hafl sem mestar auglýsingar, því að þeim rnun meira fá þeir jafnframt af öðru efni í blaðinu og blaðið ódýrra. Síðan fóru menn að sjá, að blöðin vóru hentug verkfæri til að Utbreiða skoðanir. Við það mynduðust rit- stjómargreinar („leiðarar"); menn tóku að nota blöðin i þjónustu einhverrar stefnu. Jafnframt fundu menn, að þau vóru ágætt tæki til að útbreiða ýmislegan fróðleik. Því fóru menn að birta í þeim t. d. ritgerðir um atvinnuvegi o. s. frv. Loks fundu útgefendur upp á því, til að gera blöðin útgengilegri og skemtiiegri, að birta í þejm sögur og önnur skemtandi efni. Stórblöðin í Englandi og Ameríku t. d. koma út í meir en helmingi stærra broti en „Reykjavík", venju- lega 171fi X 22^/4 þuml. blaðsíðan sjö- dálkuð, og hvert tölublað 12 til 48 blaðsíður; þau eru auðvitað að 2/3 eða meiru full af auglýsingum. En samt er svo mikið lesmál þeirra, að hvert tbl. flytur með sínu smáa letri eins mikið efni, eins og kæmist í nokk- urra arka stóra hók. Slík blöð eru eiginlega meira en blöð; þau eru dag- leg tíniarit. Eðlilega geta vor litlu blöð hér á landi að eins að litlu leyti geflð sig við timarita-efninu, en verða að láta sinn eiginlega tilgang, fréttasöguna, standa í fyrirrúmi fyrir öðru,— Vér höfum og tvö tímarit fyrir landbú- nað, eitt fyrir sjávarútveg, tvö barna- timarit, eitt kvenmála-tímarit,. tvö eða fleiri bindindis tímarit, tvö eða fleiri trúmála-tímarit og þijú tímarit almenns efnis (Andvara, Eimreiðina, Skuni); svo að sérmálunum er nokk- uð borgið hjá oss að málgögnum til. Að vera fréttablöð, góð og áreið- anleg fregnblöð, það er aðaZtilgang- ur allra blaða. Flestöll önnur efni má flytja í bókum og tímaritum, þótt sjaldnar komi út. Blöðin með sinni tíðu útkomu eru aðallega miðuð við fréttirnar, og svo að benda á þýðing þess sem daglega ber við og helzter umtalsefni manna í þann og þann svipinn. Ritst. Jón Ólafsson hefir á hendi afgreiðslu »Rvíkur« og gjaldkerastarf. Laufásvegi 5. Tit kanpenða „Hvíkur“. Ilelzt. til margir af kaupendum „Rvíkur" gleyma að senda borgunina fyrir blaðið — þessa 1 (einu) krónu, sem árgangurinn kostar. Vér höfum farið vægt í að krefjast borgunar, og förum það enn þá. En til að gefa mönuum enn meiri hvatningu fil að standa í skilum, ætlum vér þetta ár að gefa út Sögusafn „Reykjavíkur“, 192 bls. i litlu broti alls á árinu (16 bls. á mánuði) og á hver skuldlaus kaup- andi að fá það ókeypis auk blaðsins, jafnótt og það kemur út; en engum verður sent það fyrri en hann hefir borgað þennan árgang, og eldri skuld. sína, ef nokkur er, svo að hann sé skuldlaus við blaðið. Jafnframt verður kaupandi að senda oss 10 au. í burðargjald undir „Sögnsafniðu. „Sögusafnið" verÖur alls ekki selt, verður því ófáanlegt hjá oss fyrir

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.