Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 4
 42 REYKJAVÍK „Actína“ (Rafmagnsverkfœri, sem læknar sjónleysi o. fl.) Skrifið Sig. Fr. Einarssyni, Þingeyri, Dýrafirði, sem hefir einka-umboð fyrir ísland á verkfæri þessu, og bið.jið um upplýsingar. Menn geta lesíð áður útgefna auglýsingu mína i Báruhúsinu í Reykjavík og víðar, oinnig í sölubúðum i Hafnarfirði. Auiglýsingunni fylgir votíorð. Þingeyri, Dýrafirði, 18. Febr. 1908. tf. Si{í. I'i-. Einai’sson. 2 stór og 2 lítil herbcrgi með eldhúsi, ofurlillu geymslurúmi og helzt með bletti við húsið, óskast til leigu, helzt 1. Mbí. Tilboð send- ist ráðherrafrú R, Hafstein, [tf. Nokkur orð um fyrirkomulag er stofnsett var á Seltjarnarnesi 1905, íí 5 Blómsturfræ af nijiijr mörgtnn tegunduiu. Einnig sdi«íjMS'íjíí'pæ, selur Jón Eijvindsson, »LiverpooI«. [—10. Brunnur hennar er undir einu horni hússins 7 álna djúpur Botnlag hans er brunagrjót og kemur vatn í hann svo ört, að hann er lítt tæm andi. Mikið af efri hluta brunnsins er móhellulag. Vatnið er, þegar það kemur upp, 2^/g0 Celsius og er því óvanalega kalt vatn. Þegar hitaðar eru vélarnar, er vatninu dælt upp í vind-ketil, sem aftur þrýstir því í gegn um vélarnar. Á þeirri leið gengur vatnið í gegn um 120° Celsius hita, •og því næst, við 25° Celsius liitu, geiigur [að gegn um síunarvél. Þaðan rennur það í loftþéttan ketil, og er svo kælt til 2° Celsius. Með því að þessar vélar eru því nær ný-uppfundnar, þá er þetta fyrsta verksmiðjan hér á landi, sem fer með vatnið eins og áður er sagt. Ég veit heldur ekki til, að í Danmörku só nema ein. af þeirri tegund og tilheyrir hun 'Tuborg’s ölgerðarhúsi, og 4—5 í Svíþjóð. Með fám orðum sagt, kemst vatnið ekki undir hert loft fyrr enn neytandi drykkjanna opnar flöskuna. Að steriliséra (gerilsneyða) og destillera (eimsvala) vatn er eina aðferðin. sem dugir, til þess að fá vatnið hakteriulaust. Almenningi hlýtur að verða ljóst, að þegar með vatmð er farið á áður sagðan hátt, þá er það orðið heilnæmt eða gerialaust. Það virðist því vera óþarfi að kaupa hráf.t vatu •og vinnuna frá útlöndum, eins og margir kaupmenn hafa gert og gera enn. Annars er margur hér ekki íslenzkari en það, að hann styður fremur út lendan en innlendan iðnað, og það þótt sá mnlendi sé betri. Þó hefir verksmiðjan ,.Sanitas“ töluvert rutt sér braut á svo stutlum tíma, og á hún eflaust það að þakka sínum góðu drykkjum og duglegu útsöiumönn- •um. Yerksmiðjan er undir læknis eftirliti. Pöntunar- og afgreiðslu staður er í Lælcjargötu 10. Veiksmiðjan óskar fleiri útsölumanna. Reykjavík, 7. Marz 1906. 6ísli 6n9mnnðsson, verksmiðjustjóri. Látið ekki tæla yður, en gætið þess vandlega að þér fáið ekía KÍNA-LÍFS-ELIXÍR. A boðstólum eru fjölmargir heilsu-bitterar, og nálega allir reyna þeir að stæla nafn og útlit ins Ekta Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens — og af hverju? Það er kærasta skylda hvers ráðvands manns að halda hreinum fána á lofti, og það eru víkingar einir, sem reyna að dylja lélegleik sinn og sviksamlegan tilgang undir þeim viðurkenningarmerkjum, sem verulega góðum og ágætum vörum hafa hlotnast. Waldemar Petersen’s ekta Kína-lífs-elixír hefir áunnið sér alheims- viðurkenningu, sem hefir vakið upp fjölmarga öfundarmenn, sem reyna að græða á því að hafa á boðstólum einskisvert samsull i þeim um- búðum, að torvelt er að komast hjá, að vilst verði á því og inu ein- asta ekta KÍAA-LÉFS-fXIXÍK, en vörumerki þess er Kínverji með staup í hendi, prentað á miðann, oginnsiglið í grænu lakki á glas-stútnum. Hverjum manni er auðskilið, að það cr ekki tilefnislaust að eg aðvara: Varið yður á foljsimum og hafnið slíkum eftirstælingum sem »Chína Bitter«, »Lífs-Elixír« og þvíuml. Heiintið ávalt ekta Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn — Köbenhavn. Fæst hvervetna á 2 kr. giasið. SAMKOMUHÚSIÐ 13 JE T E Tj við Ingóll'stræti og Spitalastig. Samkonmr verða haldnar framvegis eins og hér segir: Suimuaaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. K!. 6V2 e. h. Fyrirlestur. Miðvikudaga: Kl. 8 e. Ii. Bihlíusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bænasamkoma og bibliulestur. Kirkjusálmasöngsbókin verður viðhöfö Allir velkomnir á samkomurnar. [tf. Vinsamlegast I). Östlund. Reynið einu sinni «ín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert R. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Eií'agasín. Xeikjélag Reykjavíknr leikur annað kvöld (Sunnudag) kl. 8 siðdegis Gildruna. í Msðnwta siim. SÍÍQTlIÍQT*d er ódýrusta, og frjálslyndasta lífs- 0IdflHdi 11 ábyrgðarfélagið. Það tekur alls- konar tryggingar, alm. Hfsábyrgð, ellistyrk, fjái ábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóniasson, ritstj. Bergstaðast.ræti 3. Heima 4—5. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Brjóstnál fundin á Hverfisgötu. Vitja má til trésmiðs Guðm. Guðmundssonar, Rargstaðastræti 23 B, og borga auglýsingu þessa. JÚN 1IERMANNSS0N, úrsmiður, Hverfisgötu 6, hefir ílr* og I48sj!vKiii* til sölu tlð eins fiá vönduðum verk- smiðjum. [—tf. íjúsisœliissknfsioj?. Reykjavikur hefir íií umráða margar stærri og smærri íhúðir með flestum aðal- götum bæjarins. Þeir sem enn ekki hafa fengið sér leigt frá 14. Maí n. k., ættu því að snúa sér þangað sem fyrst meðan nógu er úr að velja. Laugaveg 33 Sigurður Bjornsson. rrn leioí j frá 14. Maí n. k. er efra lyfti Báru- hússins; mjög hentugt fyrir Kaffi og matsölu. Umsóknir verða að vera kom- nar til andiritaðs fyrir 15, Apríl n. k. Reykjavík 2. Fehr 1906, (—11 Gtío N, Þorláksson. Hér með auglýsist, að í fjarveru minni veitir herra Halldór Sigurðs- son úrsmiður verzlun minni og vinnustofu forstöðu, og eru menn vinsamlega beðnir að snúa sér til lians að því er þessi viðskifti snertir. — En hins vegar að því er snertir umráð yfir fasteignum mínum, út- borgun peninga o. s. frv., þá liefi ég veitt herra cand. jur. Eggert Claessen fult og ótakmarkað um- boð til ráðstafana fyrir mína hönd. Reykjavík 3. Marz 1906 Guðjón Sigurðsson úrsmiður. Fyrir mina hönd, barna minna og tengda- harna, votta ég öllum þeim, er á einn eða annan hátt sýndu okkur hlirttekningu í sorg okkar við fráfaíl míns ástkæra eiginmanns, Bjarna Jónssonar frá Fögrueyri við Fáskrúðs- fjörð, og heiðruðu útför hans með návist sinni, okkar inniiegasta hjartans þakklæti. Reykjavík, 7. Marz 1906. Elizabet ÞóróHfsdóttir. THOMSENS MAGASÍN. Prima líokosmjöl 48 aur. pd. Thonisens kafti er brent og malað daglega. Óbrent Riokafli 60 aur. pd. Neftóbak. Munntóbak. Reyktóbak. Cigarettur. Thomsens vindlar, hundraðið frá 3 kr. upp í 40 kr., eru langbeztir. Nýhöfn. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn t'rá Jóni Ólafssyni. I

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.