Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 3
r REYKJAVÍK 41 Játvarður VII. er á ferð á skipi og er nú í Birriz í Noiður-Frakk- landi. Þaðan mun hann, ef til vill, ætla suður í Miðjarðarliaf, og liitta þar Vilhjálm keisara. Pjóðrækni(!) Rosbery lávarður heflr selt sitt fræga safn af hand- ritum Burns, skozka skáldsins, ameríska milíónaranum Pierport Morgan fyrir £ 50,000 (o: vel 900,000 kr.). — Er Rosbery í fjárþröng? Og hvar er nú þjóðræknin brezka? Veizlu-lijal. Mikið er um það rætt, að sendiherra Japana í Wash- ington sló því fram í veizluræðu, að Bandaríkin ættu nú helzt að ganga í bandalagið með Bretum og Japönum. Engum, sem til þekkir, mun þó koma til hugar, að slíkt taki neinu tali. -- i— • —---- Landshornanna milli. Trúlofanii*. Axel Meinholt, húsgagnasm. og ungfr. Kristín Benediktsdóttir, Skál- holtskoti. — Stefán Bjarnason sjómaður, frá Bryggjum i Rangárvallasýslu, og ungfr. Margrét Jónsdóttir, hér i bænum. Þilskip nokkur hafa komið inn með veika menn. Ekkert peirra getað reynt við fisk, nema 1 þilskip Thorsteinsons, er gat rent eitthvað 3 klukkustundir í Eyrar- bakka-flóa og fékk 7—800 afvænum þorski á þeim tima. S/s ,.Hólar“ fóru til útl. 3. þ. m., og með því bæjarf. Halldór Danielsson; dvel- ur hann nokkra mánuði ytra sér til heilsu- bótar („taugaveiklun og minnisleysi“ gekk að honum). Páll Einarsson sýslumaður G - og K.- sýslu gegnir bæjarfógetastörfum hér i íjar- veru H. D , nema hvað Jón Magnússon skrifstofustjóri er formaður bæjarstjórnariunar í fjærveru bæjarfógeta. Sig. Eggerz cand.jur. þjónar nú Gullbr, og Kjósar sýslum í fjarveru Páls sýslumanns. D Thomsen konsúll er að setja ishús á fót. Atvinna. Þeir sem æskja atvinnu við sírnalagning landssjóðs á komandi sumri, snúi sér fyrir 1. Apríl til vegaverkstjóra Daníels Hjálmssonar, Bergstaðastræti 52, Reykjavík. [—11 kaupir alls konar vandaðan íslenzkan heiinilisiðnað. Menn snúi sér til „Baz- ars“ Thorvaldsensfélagsins. Austur- stræti 4. [—12. Safnaðarfundur fríkyrkjumanna verður haldinn í frí- kyrkjunni Sunnudaginn 11. Marz kl, 5 síðdegis. Æskilegt að fundurinn verði vel sóttur. Safiiaðai'sljórnin. Ág’æt fataefni. seljast við ínjdi* nioursettu veröi í Karlmannafatadeildinni r í Jhcmsens jVtagasini. < * i í‘l 1111» ’. Ungur ísl. maður (22 ára) i góðri stöðu með góðum launum, sem getur haft bústað hvort heldur vill á íslandi eða i K.höfn, óskar eftir myndarlegu og elskulegu konu- efni. Þögn er heimtuð og þögn er heitið að viðlögðum drengskap. Tilboð með mynd merkt „9999“ sendist ritstjóra Reykjavíkur fyrir íí. Mai í lokuðu bréfi. £ i k k i s t n-m agasfnið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.) og gular (20—100 kr). Vandaðasta verk. Léð með fögur ábi eiða á kyrkju-skammelin. Botnvörpunjía-fstföml. Thomsens- sœluhúsiö á Skeiðarársandi heftr hjarguö 13 manna Uft! — 18. f. m. rakst þýzkt botnvörpuskip „Wurtem- berg“ á land austarlega á Skeiðarár- sandi. en þó fyrir vestan Skeiðará. Það var árla dags, en ekki komust skipverjar. 13 tals, á land af því fyrri en siðdegis. Þeir höfðu, eins og allir útl. sjómenn nú, uppdrátt af sandin- um og markað á sæluhúsið, er Thom- sen konsúll reisti. Þeir vissu því, hvert þeir áttu að halda. En svo var áliðið dags og þeir hraktir, að þeir urðu úti að vera um nóttina, en síðdegis næsta dag náðu þeir sælu- húsinu. Þar settust þeirað; þar var ijósmatur, eldsneyti, vistir, rúmföt, þur sokkaplögg o. s. frv. Við húsið vóru sleðar, bátnr, timbur; tjörukagg- ar og tjara til að kynda vita. í hús- inu vói'u leiðbeiningar á ýmsum mái- um, og samkvæmt þeim héldu þeir rólegir kyrru fyiir i húsinu þar til er þeirra var vitjað, en kyntu vita á nóttum. Þeir vóru 2 sólarhringa í húsinu. Viti þeirra sást þá að vest- an úr Fljótshverfinu (eða Síðunni?) En þó urðu menn fyrri til að vitja þeirra að austan, því að Öræflngar vóru að ríða á fjörur þar á sandinum og fundu för skipbrotsmanna, og röktu þau til sæiuhússins. Fylgdu þeir svo skipvérjum vestur yfir sand inn. — Það fullyrða skipverjar að Varla hefðu þeir iifað af, ef ekki hefði sæluhúsið verið. Nú eru þeir allir hraustir og heilir, og komu hingað í gærmorgun. 5 dögum áður, 13. Febr. strandaði brezkt bótnvörpuskip „South Coots“ á Breiðamerkursandi. Þar er greið- ara til bygða. Skipverjar er oss sagt að þar hafi iíka verið 13, vóru sendir til Austfjarða, nema skipstjóri hingað. ---—• . • . ---- TRcpfíjnvíft oq ðrenö. Ranghermí var það i siðasta bl., að H. Lúther Lárusson hefði haft á leigu skúrinn, sem brann í íngólfsstræti. Það var bróðir hans Carl lcaupm., sem hafði skúrinn og var hann honum leigður til geymslu á húsgögnum og öðrum vörum, en ekki til að reka þar smiðar eða aðra atvinnu; þ. e. skúrinu var leigður sem fíeyinsluhús („pakkhús"). Eigandi skúrs- ins, landf. Á. Thorsteinsson, hafði aldrei fengið neina beiðni um neina aðgerð á hitavélinni, sem var lítill límhitunarofn, sem hafði verið notaður svo fyrr meir meðan þar var smíðaskúr. HlutaHéSög. íshúsfélagið hefir nýl. hald- ið ársfund sinn og ákvað að greiða hlut- höfum 12% í árságóða af hlutum sínum. Auk þess fékk hver hiutur ö0 kr. skulda- bréf, er ber 41/! % arð. Hlutafól. „Reykjavík“ hélt og ársfund sinn, og ákvað að greiða hluthöfum 10% ársarð fyrir siðasta ár. Hlutafél. „Gutenberg“ hélt og fyrir nokkru ársfund sinn og var ákveðið að greiða hluthöfum 10% af lilut hverjum í árságóða. Ábyrgðai*félag fyrir mótorbáta er nýstofnað hér i bæ, og er það sérstók deild (með sérstökum fjárhag) af þilskipa- ábyrgðarfél. við Faxaflóa. Veðuratliuganii* i Reykjavík, eftir Sigkíbi Björnsuóttub. Mprz 1906 Loftvog j millim. Hiti (C.) -4-3 -4-3 *o 8$ rS 3 *o <Ú bo c<3 £ cn IJrkoma millim. El 1. 8 7 6.2 —10.8 E 1 10 . 2 758.5 — 9,6 NE 1 6 9 760,1 — 7,0 E 1 8 Eö 2. 8 756,4 — 4.2 E 1 10 2 750,4 — 0,2 E 1 10 9 745,5 3,4 E 1 10 00 cd 742,6 2.6 S 1 8 5,3 2 744,9 2,7 sw 1 10 9 739,4 1,7 SSE 1 10 Sd 4. 8 736,7 1,5 sw 1 5 5,1 2 738,1 2.4 s 1 10 9 740.5 — 1,7 s 1 9 Má 5. 8 741.3 — 1.8 s 1 8 0,7 2 743,3 — 0 5 sw 1 8 9 735.2 — 3.2 sw 1 10 Þr 6. 8 727.4 — 0.3 E 2 10 0,3 2 728.5 2.8 s 1 10 9 728.9 0,7 sw 1 9 Mi 7. 8 728.0 — 2,4 ssw 1 10 1,3 2 729.5 — 2.1 sw 1 10 9 727.5 — 2,4 sw 1 10 Húsnæði á góðum stað, 4—5 loftherbergi, með eldhúsi og geymslu, fást til íbúðar 14. Maí n. k. Ritstj. ávísar. Mikið af alls konar Álnavöru nýkomið í verzlun H. P. DUUS. Consum-Chocolade, Brent og malad Kafji í verzlun II. P. I )uus. á góðum stað við Laugaveg er til sölu, fyrir mjög sanngjarnt verð, Sömuleiðis mörg ibúðarhús — smá og stór — á ýmsum góðum stöðum í bænum. Ennfremur ágætar bygg- ingarlóðir. Nánari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson, Vesturgötu 27 6ó8ar kartöjlur og sattað siBnjlesk fæst í verzlun Gunnaríi Einarssonar, Kyrkjustræti 4. ísleuzk brukuð frimerki eru keypt hæsta verði hjá G. Guðmundssyni & Sig. Jónssyni verzlunarm. við Zimsens-verzluu. Kálmeti í verzlun I I . P. DUUS, Reykjavík. Ilvítkál. — RauöRál. Silltrí. — Rödbeder. — Oulrödder o. fl. G. 11. «T. Guóimin(l.sKoii. Káðskona. Kvenmaður (helzt einhleypur), sem lærð er i alls konar matreiðslu og búsýslustörfum, óskast frá 14. Maí 1906, á stórt samkomuhús. Meðmæli fylgi umsókninni. Skriflegt t.ilboð, merkt: „Ráðskona" sendist ritstj. þessa blaðs. Ratiu, óyggjandi rottueyðandi meðal, er komið aftur 1 TH0MSENS MAGASIN. Nýmjólk frá Álafossi kostar 16 au. potturinn. í TTiomsens Magasínf. ÍSHÚS hefir Magasinið látið útbúa hjá sér og mun þar verða á boðstólum fram- vegis alt það nýmeti (kjöt, fiskur, smjör,) sem hægt er að útvega hér. TH0MSENS MAGASÍN. Epli. — Appelsínur. Citronur. íjrokknu sjölin komin aftur í verzlun II. I *. DUUS. Böggull tneð prjónlesi tapaðist 3. Marz á leið frá húsi Vilborgar prjónakonu upp í Þingholtsstræti. Finnandi skili til Vil- borgar gegn fundarlaunum. Thomsens Magasín. Blóðmör 20 aur. pd. Nýreyktur lax Nýtt nautakjöt. Kæfa 35—40 aur pd. Flesk, saltað og reykt. íslenzkt smjör 80 aur. — 1 kr. pd« Niðurs. rjúpur. — tifrarposteik — ragout,. Andir. Rjúpur. flatardeildin.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.