Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 2

Reykjavík - 10.03.1906, Blaðsíða 2
R.n 1 3 4 5 8 9 10 12 13 15 17 18 19 22 23 24 25 26 28 33 34 36 37 39 49 50 51 52 53 54 77 78 79 81 84 87 94 100 101 102 103 104 105 106 í. S. 32 134 G. K. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 15 16 17 20 21 24 287 305 310 315 316 322 ERYKJAVÍK Skrá þilskip, sem ganga á flskiveíðar frá Faxaflóa 1906. Stærð. Nöfn skipstjóra. Nöfn útgerðarmanna. Heimilí. 86 P. Ejarnason Pétur Bjarnason o. 11 Reykjavík 30 Helgi Gíslason Halldór Jónsson o, (1 — 64 Guðm. Stefánssnn Guðm. Stefánsson o. fl — 61 Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson o. fl — 85 Oddur Jónsson Geir Zoega — 83 Jón Árnason 79 Sigurður Oddsson 80 Ellert Schram 80 Ól. Ólafsson 74 Hjalti Jónsson Jes Zimsen o. 11 69 Þorv. Eyjólfsson Þ. Þorsteinsson ; 89 Ól. Teitsson Ki'. Magnússon o. 11 — 81 Sig. Pétursson P. Sigurðsson Hrólfskála 83 P. M. Sigurðsson Th. Thorsteinsson Reykjavík 65 Jón Árnason 83 Guðm. Sigurðsson 85 Björn Gíslason 75 F. Finnsson 71 Páll Mathiasson Jón Þórðarson o. 11 93 Árni Hannesson Árni Hannesson o. fl — 86 Stefán Daníelsson Geir Zoega — 80 Halldór Steinsson Jón Laxdal ísafirði 81 Tómas Jónsson Sig. Jónsson o. 11 Görðunum 84 Jón Jónsson Þ. Þorsteinsson Reykjavík 88 Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson o. 11 — 81 Jafet Ólafsson Jafet Ólafsson o. fl — 84 Fr. Ólafsson Sig. Jónsson, Görðunum 86 Jón Magnússon Jón Guðmundsson Bakka 51 Geir Sigurðsson Draupnir, hlutafélag Reykjavlk 85 Sigurjón Ólafsson Guðm. Ólafsson o. íl Nýjabæ 75 Jafet Sigurðsson Jafet Sigurðsson o. 11 Reykjavík — Bergþ. Eyólfsson Reknetafélagið — 75 Helgi Björnsson Helgi Björnsson o. 11 — 83 Kr. Brynjólfsson Þorst. Þorsteinsson., — 86 Jón Þórðarson Jes Zimsen o. 11 — 79 Ing. Lárusson Elías Stefánsson o. fl, — 68 Guðm. Ivr. Ólafsson Guðin. Kr. Ólafsson o, 11. . — 77 Tyrfingur Magnússon H. P. Duus — 66 Jón Pétursson Thor Jensen — 83 E. Eiríksson Ól. Pétursson — 87 Jón Olafsson Jón Ólafsson o. fl — 49 Sig. Þorsteinsson Bergur Pálsson o. 11 — 49 Símon Sveinbjarnarson Þorv. Bjarnarson — 122 Sig. Þórðarson Sig. Þórðarson o. 11 — 80 79 Sölvi Víglundarson 54 Þór. Bjarnason Aug. Flygenring Hafnarfirði 85 Ol. Gíslason 82 Guðl. Ingimundsson 70 Bergur Jónsson Einar Þorgilsson o. 11 — 75 V. Gíslason .1. P. T. Bryde — 76 Sig. Jónsson 67 H. Friðriksson 48 Jóhann Jónsson 49 Agnar Magnússon S. Bergmann & Go — 65 Pétur Sigurðsson 82 Einar Einarsson Jón Jónsson Melshúsum 90 Hióm. Jóefsson S. Bergmann & Co Hafnarfirði 86 Engilb. Magnússon H. P. Dnns 89 Vigfús Jósefsson 86 Jóh. Guðmundsson Pétur Sigurðssou o. fl Hrólfskála 76 Eyólfur Jóhannsson Brvnjólfnr Bjarnasnn 99 Bj. Ólafsson Björn Ólafsson Mýrarhús. 51 Jóh. Einarsson Jóh. Einarsson o. fl Reykjavík 84 Egill Egilsson S. Bergmann & Co Hafnarfirði 77 Sig. Bjarnason Aug. Flvcenrins 122 Indr. Gottsveinsson Einar Þorgilsson o. 11 91 Bj. Helgason Aue FlvíJpnrinf* o. fl 24 Ingv. Jóelsson S. Bergmann & Co — 88 Guðm. Magnússon gerð út frá Reykjavík, og 17 frá Hafnaríirði. Ágúst og Kristján stunda síltl- en síðar og Skarphéðinn fer fyrst til Noregs til aðgerðar. nokkra peninga, nema að eins gefið skuldlausum kaupendum. I safnu verða skemtilegar sögur á góðu máli. Borgunina má senda oss í frímerkium (ekki stærri en 20 au., en helzt sem smæstum). u*- Ef kaupandi fær hlaðið hjá útsölu- manni, en sendir oss borgun beina leið, verður hann að geta um nafn útsölumanns- ins um leið 'bfxk TJtsölumenn, sem senda borgun fyrir blaðið, verða að tilgreina nafn hvers lcaup- anda, sem þeir senda borgun fyrir. Hverju eintaki af sögusafninu fylgir kviltun til kaupandans. Fyrstu 48 eða 64 biaðsíðurnar verða til snemma í næsta mánuði. Hvað kostuðu auglýsingarnar? „Það er nú svona — Isafold gaf mér heldur botri kjör en þið í Rcijkjavíkinni á auglýsingum síðasta ár“ sagði kaupmaður. „Er það svo? Þetta var nú svo lítið, sem þér auglýstuð hjá okkur árið sem leið.“ Það var ámóta mikið, sem ég auglýsti í báðum blöðunum. Það er bara fyrir bæjar- menn, sem ég auglýsi.11 Við fórum svo að bera sarrian reikning- ana. Isafold hafði reiknað manninum kr. 1,25 fyrir þumlunginn og gefið honum 331/3°/o afslátt. Reykjavik hafði reiknað kr. 1,00 fyrir þumlunginn og gefið honum 10°/o afslátt. Þumlungurinn í „ísafold“ hafði þannig kostað að afslætti frá dregn- um 83Vs au-i en 1 „Beykjavik“ 90 au. „Og kallið þérþetta ódýrara í Isafold?11 „Já, 62/3 eyris ódýrari þumlungurinn.“ „Gætum nú að: Reykjavík hefir flutt 900 bæjarbúum hvern þumlung af auglýs- ing yðar fyrir 90 au., þ. e. iO au. fyrir hverja 100 bæjarbúa. En ísafold hefir flutt þumlunginn fyrir 83^/g ey. segjum, hátt reiknað, 320 bæjarbúum, þ. e. liðlega 26 au. fyrir hverja 100 hæjarbúa. — Ef Reykjavik tæki jafnmikið eins og Isaf fyrir að flytja 1 þuml. hverjum 100 bæjar- búum, þá ætti þumlungurinn í henni að kosta 2 kr. 10 au. Pá væri jafndýrt að að auglýsa í báðum.“ „Það er satt. Frá pessari hlið hafði ég aldrei litið á málið.“ „En þetta er kaupmanns-Uiðm.íl Heimsendanna milli. —UK- Loftskeyta-fregn ir: Hörmulegt manntjón virðist hafa orðið í Noregi 2. þ. m. Loftskeytið segir svo frá: »VoðaIegt slys frétt- ist frá Noregi. Fiskibáta-ílotinn, sem stundar sjó fram með strönd- inni og eyjunum, er þar liggja að, var á sjó á Föstudaginn og skall þá á aftaka ofsastormur. Tólf hund- ruð manna voru á sjónum, og eru menn mjög hræddir um þá. Þeir fáu, sem bjargað hefir verið. skýra frá, að þeir hali séð marga báta á hvolfi«. — Líklega hefir þetta verið við Lofoten. Síðari loftskeyti nefna ekkert meira um þctta. En það er lítið að inarka. Bandaríkjastjórn kveðst geta sett 25000 hermanna á land í Sínlandi með sólarhrings fyrirvara. Af því liði eru nú 5000 í Manila. Sínvcrjar hafa skýrt Japans- stjórn frá, að sér hafi tekist að bæla niður uppreist þá cr var að brjótast út þar í landi. Kveðst hafa fangelsað alla leiðtogana. / /

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.