Reykjavík

Issue

Reykjavík - 24.03.1906, Page 2

Reykjavík - 24.03.1906, Page 2
48 RETK JATIi; heimi þó) og stóð undir þessum rím- aða samsetningi: „H. C. A. og J. H. (ritað ósjálfrátt af Guðmundi Jónssyni).* Hér í heimi vóru þeir. H. C. An- dersen, og einkum Jónas Hallgr., taldir bærilega hagmæltir. En nú yrkir Jónas svo: „Hann skildi eftir engin blóm — við aldurtilans dyr — - sem höfðu ilm eða annað skrúð, en að eins frostrósir. Svona orkti Jónas aldrei í lifanda lífl, en svona hefir honum farið aftur í öðru lífi með hagmælskuna. Jafnvígur á báðar hendur. Þeir öndungar hafa handsamað framliðinn lækni norskan, að þeir segja, sem þeir láta gera lækninga- tilraunir við sjúklinga. Fjallkonan segir (XXIII. árg. 10. tbl.): *Af þeim sjúkdómum, sem verið er að fást við, þykir mðnnum mestu máli skifta um einn. Það er krabba- mein í maganum. Sjúklingurinn er Jón Jónsson frá Stóradal." Svo lýsir Fj.konan uppskurði, sem þessi afturgengni nafnlausi norski læknir gerði —1 gat á lífið o. s. frv. En þó var bjórinn aiheill á eftir. Auðvitað dó maðurinn fám dögum síðar, og landlæknir og þrír aðrir læknar rannsökuðu líkið með upp- skurði. Dauðameinið reyndist krabba- mein í lifrinni, en í maganum hafði aldrei neitt krabbamein v.erið. Svo að þessi norski nafnlausi draugur er alveg jafnmikill snillingur í aðþekkja, hvað að sjúklingum geng- ur, eins og að lœlcna þá! Úr orðasafni „ísafoldar." Þeir sem ekki gleypa með blindri trú allar andabirtingar og uppvak- ninga sögur ísaf. og Fj.konunnar, heita á máii ins prúðorða mælskumanns, ritstjóra ísafoldar: „ „kaupamenn“ og höfðingjasleíkjur, hræsnarar og manna þrælar, embættis-kjötkatla-hítir og peningavalds-þý, „ sannsöglis- “ göfug- menni og prúðmensku-durgar. “ [Isaf. XXXIII, 17. tbl., b7, bls., 2. dáik efst]. Alþingism. séra Árni Jónsson á Skútustöðum heitir á ísafoldar-máli: „inn háæruverði héraðsprófastur á Skútustöðum, ráðgjafa-alþingismaður, kyrkjumálanefndarmaður og riddara- efni; því hann mun vera hér staddur á kyrkjumálanefndar-styrksleifafundi. “ Hann „er ekki einu sinni almenni- lega læs, eða þá að hann er ákaflega fljótfærið flón. En það er sitt hvað, þó að maður væri þingsins mesti þvoglari og þokukind, eða hitt að vera illa læst flón.“ [S. bl., neðar í sama dálki]. VWmatndwrtnii milU. Síöustu öndunga-sTÍkin. FróÖárundrin skýrö. Eldred frá Notthingham afhjúpaður. Flestir lesendur vorir munu hafa lesið Fróðár-undrin nýju og muna þá væntanlega eftir öllum þeim kraftaverkum, sem SigTríer þóttist sjá í Nottingham. Herra Faustínus skýrði þau öll á sína vísu, en andatrúar-þjóðræðisblöð- in hér, Isaf. og Fj.konan, kölluðu Faustínus loddara, lygara ogöðr- um svivirðingarnöfnum, en trúðu á Sig. Trier, Mr. Eldred og krafta- verkin. Mr. Eldred heíir að vanda haldið áfram andakukli sínu með bænahaldi, sálmasöng og öðrum guðrækilegum skrípalátum og varð loks árangurinn sá er hér segir: |Lundúnum, 10. Marz"síðd. Andamiðillinn Eldred jfrá Not- tingham hefir nú vexúð opinber- lega afhjúpaður í bænum Bays- water. Það var náttúrufi’æðing- urinn Dr. Wallace, sjálfur eld- heitur andatrúai'-maður, sem hafði fengið grun á stól Eldreds og miðilsklefa. Hann iannsakaði stólinn, meðan Eldred var Qar- verandi, og fann í honum leyni- hólf. Hann lét á engu beru,| en lét gera sér lykil að leynihólfinu. Um kvöldið, þá er Eldred ætlaði að halda andasýningu og bað þá, um þetta lesa í ílestum enskum blö$iim. Til beztu manna Islands. (Frá dönskum manni hér í landi). Það er fögur fregn, og hlýtur að vekja innilega gleði í hjörtum ailra vandaðra og hleypidómalausra Dana og fslendinga, að heyra þau boð, að konunginn og fulltrúa innar dönsku þjóðar langi til að heilsa kjörnum þjóðfulltrúum bræðra vorra hér á ís- landi. Þetta hlaut fram að koma! Danir eru ekki dul og ómannblendin þjóð. Oss er tamt að slá dyrunum galopnum og fagna vel öllum, sem til vor koma með vinarþeli og virða oss. éins og vér virðum þá sem vilja við oss vingast. Síðustu 30—40 árin hafa leitt svo margt nýtt inn í heiminn,j^svo marg- ar nýjar skoðanir, nýjar aðferðir, svo margan nýjan skilning, og þau hafa einnig komið mörgu nýju á í sambúð Danmerkur og íslands, og öllu í átt- ina til góðs. Því sem vanhirt hafði verið öldum saman, eru menn nú að reyna að bæta úr. Ög vel ber þess -pappann I er nú búið að reyna um land alt í íleiri ár, og hefir eft- irspurnin eftir honum farið sívaxandi. Þannig seldust árið 1903 að eins 2000 rullur, árið 1904 seldust 3800 rullur. En árið 1905 seldust full 6000 rullur. — Þessi sí- vaxandi sala er full sönnun fyrir, að YÍKING-PaPPINN er þess verður, að honum sé gaumur gefinn, enda er hann að allra dómi sá langbezti og hlutfallslega ódýr- asti utanhússpappi sem hingað flyzt. Hann er búinn til úr verulega góðu efni og sérstaklega vel »asfalteraður«, er þvi bæði seigur mjög og eiustaklega endingargóður, enda hefir hann hlotið verðlaun fyrir gæði sín. Kaupið því Víking-pappa á hús yðar þegar þér byggið, þess mun engan iðra; en gæta verður hver að því, sem vill fá hann ósvikinn, að að eins sá pappi er ekta, sem her verzlunarmerkið: GODTIIAAB, KEYIAJATlJK.. I sem við vóru, að rannsaka alt inni, þá gekk Wallace rakleiðis að stólnum og opnaði stólbakið. Þar komu þá i ljós ótal munir: grímur, þar sem grisjótt lin var límt fyrir holurmunns og nefs, 6 vöndlar af hvítum silkidúk, 2 svartir klæðisdúkar, sem notaðir vóru, þegar andi átti að afholdg- ast eða verða að engu, 3 alskegg með ýmsum litum, 1 grá hár- kolla og önnur hvít og þar fram eftir götunum. Wallace hafði með sér lögreglu- spæjara. Sönnunargögn þessi voru svo rík, að Eldred meðgekk þegar í stað svik sín og pretti og endur- greiddi öllum viðverendum að- göngugjald þeirra. Stóllinn, með því sem í honum var, var upp- tækur gerður, en Eldred var lát- inn sleppa refsingarlaust að öðru leyti. Ið mikla öndungablað »Light« ílytur greinilega skýrslu um þennan atburð, seni hefir sætt ákaílega mikilli athygli og fjöl- mikið var rætt um í morgunblöð- unum i dag. Þan nig hljóðar simfregn frá Lundúnum þennan dag og mp að minnast, að það sem hér hefir verið mest til tálmunar, vóru inar lélegu samgöngur milli landanna, og fjariægra landshluta milli hér innan- iands, svo að hér var örðugt að ná saman og koma fram í öruggri eining. Nú er þess vel um vert, að kynn ast nánara hvorir öðrum, og reyna, hve miklu góðu það má til ieiðar koma. Ég trúi á góðan árangur af því, og á þá trú befi ég komist við dvöl mína hér, með því að ég hefi tekið eftir, hve margt er líkt í þjóðar- einkunnum íslendinga og Dana. Vel- vild og friðsemd eru aðaldrættirnir, og ef vér ávalt varðveitum þessa eiginleika, þá mun á komasf það sam- líf milli beggja þjóðanna, er þeim verði báðum til heilla og göfgunar. Svo sé ég þá í anda þjóðfulltrúana héðan koma til landsins míns, sem ég ann svo heitt, og ég veit,, að það mun breiða móti þeim opinn faðm- inn í hátíðaskrúði og af bezta hug. Ég sé þá við hátíð í fagra danska beykiskóginum; ég set mig inn í hugsanir þeirra. er þeir halda heim frá gildi í hlýja sumarnætur-loftinu, þá ér síðustu ijósin eru slokkin og síðustu tónar hljóðfæranna þagnaðir og menn heyra næturgalann dilla röddinni í kjarrinu og sjá þokuna líða hægt upp frá mýrunum; þá segja þeir við sína dönsku bræður: „Já, fagurt er hér og gott að vera; en heimsækið oss nú líka einu sinni og sjáið vor heimkynni milli bláu fjall- anna, við voldugu fossana, hjá hraun- urðum og ísbreiðum, en út við vold- uga hafið, sem sogast út og veltur að strönd og lætur oss hertaka vista- föngin úr skauti sínu. Komið eitt sinn til vor og hlustið á sögur vorar og fornar sagnir, sem geta frætt yð- ur um alla fornsögu sjálfra yðar. Komið og heimsækið oss í voru landi eins og vór komum nú til yðar“. Þá sumarnótt tengjast vináttubönd, sem tvinnuð eru úr virðingu þjóðanna hvorri fyrir annari og úr ást sameig- innar tornsögu og sannfæringunni um að vér eigum fyrir höndum heilla- rika og ástúðlega sambúð. Sérhver maður, sem sagt getur: „Ég vil að eins þjóð minni og íandi ið bezta“, óskar, að þessi ferð, sem svo hjartanlega. er til boðið, megi vel takast, og allir boðsgestirnir megi sjá sér fært að þiggja boðið. Skoðun geta heimalærðir menn haft, en meira gef ég fyrir orð og álit þeina manna, er vilja með sjálfs augum sjá. Rvík, u/a—''06. Einlægur Dani. Magnaður dáleiðslukraftur. Lektor séra Þórhallur Bjarnarson lagði af stað í „Nýja Kyrkjubl." 3. tbl., að heilsa upp á andatrúarpost- ulana. En hann var ekki óðara bú- inn að t.aka ofan hattinn í hægri hendi en séra Einar í Hjáleigunni leit á hann og dáleiddi hann, svo að í 5. tbl. „N. K.“ birtist, lektorinn í „millibilsástandi" með hattinn enn í hendinni. En áður en séra Einar fengi „lagt á hann,“ varð Björn leiki trúboði of fljótur á sér að fara hönd- um um lektorinn, svo að hann vak- naði meir en til hálfs í 6. tbl. og lagði frá sér hattinn, en stundi þó enn, eins og honum hefði þótt værara í „ millibils-á st.andin u. “ í næsta tbl. verður hann væntan- lega glaðvaknaður og setur upp hattinn. land8homanna xniUi. Manntjón. |';>4 menn drukknuðu af- báti í Yestmanneyjum 12. þ. m. :.Formaðuiinn (Magnús Þórðarson í Sjólyst) komst af við 9. mann. BotnTÖrpungur sökk út. af Stokks- eyri 14. þ. m. (strandaði á skeri). Menn kornust allir af. t Ólafur Gruðmundsson læknir á Stórólfshvoli dó 16. þ. m. úr tæringu. Hann var fæddur 4. Des. 1861, son- ur ins ágæta manns Guðm. prófasts Einarssonar. Ólafur var ötull læknir naeðan heilsan entist, frábær fjörmað- ur og inn mesti drengskaparmaður, enda allra hugljúfi, vinfastur ogtryggur. ■Kei?hjavíh oq örenö. Dannebrogsmenn eru þeir orðnir: ráðherra H. Hafstein, séra Matthías Jochumsson og Stgr. rektor Thor- steinsson, allir riddarar áður; enn fremur : Ingjaldur Sigurðsson hrepp- st.jórí á Lambastöðum og Jón bóndi Ólafsson á Sveinsstöðum.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.