Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 1

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 1
1R e £ k i a \> tfc. VII. 25, Útbreiddasta blað landsinB. Upplag yfir 3000. Laugardaginn 9. Júní 1906. Áskiifendur í b ae n u m yfir 900. VII., 25. ALT FÆST I THOMSEHS MAGASlHI, ( 11 a Og eldavélar selur Kristján f’orgrímsson. Ofnar <>«. eldavélar „REYKJ AYÍK' ooooooo ooooooooooo Auk allrar nauðsynjavöru, sem verzlunin hefir nú nægar birgðir af lil Hvítasunnunnar, er nýkomið i karl- mannafatnaðardeildina: Hæstmóðins Flólkaliattar, allskonar Iiálstau, Inar velþektu ensku húfur og Pípuhattas* með nýjasta sniði á kr. 9,75; ómissandi fyrir alþingismenn- ina í konungsheimboðið. Ennfremur: Reyrstólas* frá 2,25—17,25. Ruggustólar frá 13,50—45,75 o. m. 11. >000000000000000 oooooooooooooooooc Árg. [60 —70 tbl.] kostar mnanlands 1 kr.; erlendis kr. 1,50—2 sli.—50 cts. Borgist fyrir 1. Júlí. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,26; á 2. bls. 1,16; á 3. og 4. bls. 1,00 [á fastákveðnrim stað á 3. og 4. bls. 1,15]« — Útl. augl. 33'/3°/o hærra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglýst. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri: .Jón Olaísson. Afgreiðsla Laufásvegi 5, kjallaranum. Ritstjórn: ---„ stofunni. Telefónars 29 ritstjóri og afgreiðsla. 71 prentsmiðjau. Sól o/j sumar. Lag eftir Lindeman. Sólarfagnr sumardagur seiðir kulda og ísinn braut. Sjórinn blikar, báran kvikar, blitt er fósturjarðar skaut. Sœtt mér vagga vorsins ómar; sorgir þagga þýðir hljómar, sgngja’ úr hug mér harm og þraut. 1. Júní 1906. —n. Niels Finsen. Eftir Holger Drachmann. Án stórskotahríðar og hernaðarbrags og hergöngulags þar hné hann nú — brosandi’ ið hinnsta sinn — sá hertoginnr í dauðsærðra fylking sem foringinti var og fóstbróðir þar! Erá lýsing til rökkurs þeim liðsinti bezt, og leið með þeim flest. IMeð voninni stóð hann gegn myrkranna mátt, bar merkið sitt hátt. Sjálft Ijósið sér skaut kringum skörunginn þann í skjaldborg um liann. Hann kannaði val, þann sem vanræktur lá og voði’ er að sjá. Hann banasár græddi og annara und að útfararstund, þótt sárt honum blæddi til ólífis inn um áverkann sinn. Því aðstoð og mannbjörg var umsýsla hans, ins árvaka manns — — Þú lýður, sem herguði hefur við ský og hávegu i, kom, hneigðu þeim lífgjafa’, er Jiggur hér nár — 14L1K11Í1K með minum við- urkendu höfuð- böðum er ílutt á Laufásveg 4. Meðul sendast um alt land ept- ir óskum. Karólína l’orkelsson. Slá bálköst úr lifandi Jjósgeisla kranz um likfjalir haus! Það liné elrki’ um Norðurlönd — lierjum . fræg öll — nein hotja svo snjöll. Og nafnið lians Finsens er frægðinni hrós og framtíðar Jjós! St. G. Stephansson. (Úr „Heimi“ II f., 1.) íslands-banki hefir geflð út reikning sinn fyrir fyrstu 18 mánuðina, sem hann hefir starfað (Júní 1904 tii 31. Des. 1905). Velta („umsetning") bankans hefir á þessum 3 missirum verið (við heimabankann liðl, 31 mil., við út- búin nærri 98/4 mil.=) alls kr. 40,746,168,00. Peninga-innborganir hafa verið (hb. 1372 mil., úb. 5^3 mil.) kr. 18,754,177,69. Peninga-útborganir alls kr. 18,739,- 471,01. í sjóði í árslok (hb. 9,935,27; úb. 4,771,41) alls kr. 14,706,68. Staðreikningar (,,hlaupa“-r.). Inn- borganir kr. 2,106,308,94. Útborg- ariir kr. 2,042,608,25. Þar af sem næst 7é ú útbúunum. Innstæða í árslok kr. 63,700,69. Innlánsfé hefir lagt verið í heima- bankann kr. 1,868,814,01. Af því stóð óúttekið i árslok kr. 468,224,92. Sparisjóðsdeildir útbúanna hafa tekið við kr. 930,213,11.—Innstæða í ársl. kr. 409.153,29. Handveðslán hefir heimabank. veitt. ca. kr. 588,000, útbúin ca. kr. 80,000. Sjálfskiddarábyrgðarlán hefir hb. og ub. veitt alls kr. 767 þús. (úb. meira en helming þess). Beikningsián námu alls urn kr. 4,288,000. Tíxlar keyptir af hb. kr. 3,785,- 668,34, af úb. 1,873,030,03. Alls kr. 5,658,698,37. — Óleystir víxlar i árslok kr. 918,608,00. Ekki tapaði bankinn af víxilfó nema kr. 727,58. Fasteignaveðslán höfðu útbúin veitt alls kr. 173,918,68. Annara smæiri viðskiftaliða þykir oss ekki þörf að geta. Jafnaðarreihningur bankans og út- búanna 31. Des. nam kr. 4,463,948,58. Þar af má nefna eigna megin: málm- forði kr. 336 þús., kostn. við seðla- gerð 33 þús., bankahúsið með lóð 77,808. — Skuldbindinga megin: hluta- fé 2 milíónir; seðlar í umferð 848,- 915; arður hluthafa 110 þús.; vara- sjóður 22 þús.; landssjóðsgjald 6,278. Ágóði hluthafa þessi 3 missiri heflr veiið 572%) eða 32/s°/o um árið. Er synd að segja að hluthafar verði feitir af ágóða sínum þetta tímabil. En með því að kostnaður verður væntanlega minni framvegis, má ætla að þeirra hlutskifti verði betra. En ekkert iitlit er fyrir að hann verði svo stór, að neinn þurfi ofsjónum yfir því að sjá. Sýnilegt er það, hvern stórhag landið hefir haft af stofnun bankans. Landsbankinn er, um þessar mundir mjög peningatæpur, og sýnir það, að ekki var vanþörf á báðum bönkunum. Ekkert sýnir, ef til vill, átakanleg- ar gagnsemi ísl. banka fyrir atvinnu- vegina, en útbúin. Ekki meira en í þau er lagt, þá má þakka þeim að mestöllu leyti þann vöxt og viðgang, sem þeir þrír kaupstaðir hafa síðan hlotið, sem njóta þeirra. Bera þeir þess merki eigi að eins í húsagerð, heldur glegst og áþreifanlegast í auk- ning sjávarútvegsins, m. a. rnótor- bátunum, sem þjóta nú upp einmitt kringum útbúin. Auðvitað eiga útbú Landsbankans sinn þátt í þessu hlut- fallslega. En það má telja víst, að hefði ísl. banki ekki verið stofnaður, þá væri ekkert útbú enn á fót kom- ið frá Landsbankanum, sem enn þá vorið 1897 hafði þá hugmynd um útbú, að þau gætu ekki átt sér stað fyrri en símasamband væri á komið milli kaupstaðannaf!). Sjálfum sér gefið íygaravottorð. Þaö ber við, eins og menn kannast við, að einhver Jýsir náungann lygara að liinu eða þessu. Hitt er fágætara, að maður lýsi sjálfan sig lygara og gefi vottorð um það. Þetta hefir þó ritstjóri eins dansks blaðs gert nýlega. Það er skolprenslublað „Poli- tíkarinnar" og heitir „Ekstrabladet“. í blaðinu 9. Maí þ. á. segir ritstjóri: „Ritstjórn þessa blaðe getur vottað það, að Dr. [Valtýr] Guðmundsson hefir aldrei ritað orð i þetta blað“ [„Redaktionen kan bevidne, at Dr. G. aldrig har skrevet et Ord i Bladet11!!]. En 13. Sept. síðastl. stóð í sama heiðurs- blaði (,,Ekstrahladet“), að nú væri Dr. Yal- týr Guðmundsson kominn lieim til Hafnar af þingi, og „vér höfum því beðið inn heimkomna leiðtoga mótstöðuflokksins, að skýra frá stjórnar-viðburðum þeim sem orð- ið hafa á Islandi í sumar. Dr. Guðmundsson skrifar:...“ og svo kem- ur nærfelt heill dálkur af því sem blaðið segir þá, að doktorinn hafi „skrifað“. [,,Vi liar derfor bedt den hjemvendte Oppositionsforer fortælle os om de politiske Begivenheder, der i Sommer har fundet Sted paa Island. Dr. Guðmundsson skriver — —:“] . Vér geymum bæði blöðin. Þau sýna og sauna, að annaðhvort hefir blaðið 13. Sept. 1906 logið því upp á Dr. V. G., að hann hafi slírifað það sem blaðið þar flyt- ur eftir honum og segir að hann Iiafi skrifað, <eða það lýgur því nú, að hann liafi aldrei eitt orð í blaðið slrrifað. Hvort heldur sem er, þá hefir blaðið hér gefið sjálfu sér lygara-vottorð, Þar er ekkert undanfæri! Hreykin má „Isafold11 vera að lepja þetta síðara vottorð eítir blaðinu — en náttúr- iega þegja um ið fyrra. jafnt lágur og hár!

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.