Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 3
R E Y K J A V I K 99 OLIVER TWIST, In heimsfrœ«a sliíildsa.«>:a eflir Oharles Oickens, kemur nú út í vandaðri islenzkri þvðingu. Saga þessi lieíir verið gefin út á flest- um öðrum tungumálum og hvervetna veríð vel tekið. Oliver Twist er jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem börn. Það mun óliætt að fullyrða, að þeir, er lesið liafa sögu þessa, telja hana ágæta. Ilún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — unguin og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásálarskap og varmensku í hverri mynd sem er. Hofundurinn, Charles Dickens, er lieimsfrægur og inesta uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLIVER TWIST. Lítið á! Lítið á! G.Clir.Jemesen aðist nýlega, og þótti öllum, er hana þektu, in mesta eftirsjá að henni. f Þorlákur Guðmundsson, fyrv. alþingismaður, andaðist aðfaranótt 7. þ.m. að heimili sínu Hlíð (undir Öskjuhlið). Hann var fæddur 1834; bjó lengi að Mið- felli i Árnessýslu, síðar í Hvammkoti (Fífu- hvammi). Hann var þingmaður Árnesinga 24 ár samileytt (1875—99). Þorlákur var einhver með allra-greindustu mönnum, en mentunarlítill; hafði enga fræðslu fengið í uppvexti, nema að læra lestur og „kverið“. Hann var djúphygginn maður, ljós í hugsun og vel máli farinn. Frjálslyndur maður og framsýnn, vandaður maður í hvívetna; tryggur og vinfastur. Hann var mesti þarfamaður á þingi, og hefði hann haft mentun, sem náttúrugáfum hans hæfði, hefði hann vafalaust, orðið einn af |helztu sköi’ungum þingsins. Samvizkusemin var frábær. Hann lætur eftir sig ekkju og tvær dætur, Ásbjörgu og Hallbjörgu, báðar giftar. Veðurathuganir í fteykjavík, eftir Sigríbi Björnsdóttcr. Júní 1906 Loftvog ! millim. 1 Hiti (C.) | Átt *o æ •8 4 > g) a a rHÍ m Úrkoma millim. Fö 1.8 763,9 9,5 0 1 2 762,0 12,6 N 1 0 9 761,5 10,0 SE 1 10 Ld 2.8 763,9 9,5 W 1 10 1,9 2 763,6 10,5 sw 1 3 9 764,1 7,9 sw 1 9 0,7 Sd 3.8 764,6 8,0 s 1 10 2 767.1 9.0 sw l 10 9 768,5 8,2 sw 1 10 Má 4.8 769,2 9,2 sw I 10 2 770,2 12,4 s 1 8 9 768,2 9,3 E 1 10 Þr 5.8 763,7 9,4 ESE 1 10 7,9 2 764,1 9,8 SE 1 10 9 762,9 8,6 SE 1 10 Mi 6.8 761,3 9,7 0 10 8,5 2 762,8 8,6 w 1 10 9 763,6 7,5 sw 1 5 Fi 7.8 766,2 7,6 0 4 2 763,4 9,2 NW 1 2 9 762,5 9,5 NW 1 4 Bakarar. V OO—Bakarar. Nú höfum viö opnað okkar stóru, nýju búð ú Lauga- vegi 7 og mælum með okkar ýmislegu l>i*anÖtegund- um og kökum við heiðraðan almenning hér í bænum. Við liöfum o<»- stærst drval hér í bæ, sem bezt má sjá á þeim tjölda viðskiftavina, sem við höfum aílað okkur þá stuttu stund, sem við höfum haft bakstur hér.. — Góð og vönduð afgreiðsla, snyrti- legar umbúðir. — Brauð og kökur sent um allan hæinn. Beztu nýjar tvíbökur 30 au. pd., og um 30 tegundir af ýmsum kökum. — Pantið brauð og kökur í Telefóninum. Óútgengin brauð seld hvert Laugardagskvöld kl. 9— 10 fyrir bálft verð. Telefón 123. Laugavegi 7. Komið, rcynið, ðæmið! Fatasaum með ísl. sniði og aðgerðir, á börn og fullorðna, tekur að sér Dagbjört Guðjóns- dóttir, Skólavörðustíg [25. Döinur! Lærið að hjóla (cycla); ódýrust kennsla á Laugaveg I. Tímaritin. lÓðinn1, 11, 1. — Mynd af konungi vorum og drottningu. — Til Guðmundar Guðmundssonar skálds. Kvæði eftir j. — Sigurjón Friðjónsson: 4 smákvæði. — G. M.: Norðri (kvæði). — Fjórir merkis- bændur (Run. Jónsson dbrm. í Holti; Ingim. Eiríksson í Rofabæ; Halldór um- boðsm. JónssoníVik; Jón Árnason dbrm. í Þorlákshöfn) með myndum. — Dr. Björn Bjarnason: Sæmundar-Edda.— Baga eftir Sæmund Holm. II, 2. G. B.: Þórh. Bjarnaison lektor, með mynd. — Guðm. Friðjónsson: Mergur málsins. — Sigurður hreppstj. Sigurfinns- son. ðleð mynd. — Verzlunin Edinborg. Með mynd. — Símon Dalaskáld. Meðmynd. — Sig. Kr. Pétursson: Nokkur kvæði. — Gamlar visur. lÆgir1, II, 1. — Eiskiflotinn á Reykja- vikurhöfn. Með mynd. — H. A. Solling: Ný aðferð með geymslu á fiski í ís. — „tsl. Fa)k“. — Skýrsla yfir fisk útakipaðan frá suðurhluta Faxaflóa 1880—1899, og verð á fiski á því tímabili. — O. M. Olsen: Veðurspár, leiðarvísir fyrir fiskimenn. — Ymislegt. Raddir almennings. TollliækKuii og vörnverö. Fiestir muna vist enn, hvilíkt, Rama- hróp varð út úr tollhækkun þings- ins í fyrra, og hvernig óvandaðir 72 pds., 1 og 2 pda selur Jón Ólafsson. N ý k o m i ð; Appelsínur og Bananas á Aintmannsstíg 5 Kvoninaiinsiir týndist ann- an dag Hvítasunnu á Laugavegi. Finnandi er beðinn að skila þvi gegn fundarlaunum i Hafnar- stræti 22. Kjebenhavns * 'argarine Fineste L Kvafitet ÍK tit al Hustioldningsörug 99 f'æ s t í venlunim GODTHAAB Svencl'boi'g’ ofnar og elclavélai'. Viðurkent að vera bezta vara á markaðinum, fást með einföldum frá- gangi og upp til ins skrautlegasta. — Magasín-ofnar, Oirkulations-ofnar og Reyk- brenslu-ofnar. — Eldavélar, til að múra upp eða fritt standandi sparnaðarvélar. — Vinna og efni ið allra-vandaðasta, verð ið ódýrasta. Biðjið um sýnisbók. Hún er send ókeypis. Einkaútsaia í Kaupmannahöfn : m—*'/n J. A. Hoeck, Raadhusplads 35. æsingamenn notuðu hana til þess að spenja bændur upp á móti þingi og stjórn. Það var þá látið í veðri valca, að tollhækkunin væri eitthvert ið versta gerræði og að hún kæmi harð- ast niður á þeim sem fátækastir væru, á bændum og þurrabúðarmönn- um. Og margir muna víst enn eftir orðum eins bændafundarmannsins, sem spurði að því, hvort það v^ri satt, að það ætti að hækka kaffi og sykurpundið um 30 aura?! Hver er nú raun á orðin? Kaffipundið hér í höfuðstaðnum er nú, þrátt fyrir tollhækkunina, 3 au. á pd., í sama verði og í fyrra. Og sykurpundið er nú, þrátt fyrir H/2 eyr. tollhækkun á pundinu, 2 aurum ódýrara en í fyrra, eða 23 au. pd. nú í smásölu, í stað 25 au. í fyrra! Þett.a gerir með fram in frjálsa sam- keppni að verkum. En ætli mönnum flnnist nú ekki, að þeir æsingamennirnir, er hrópuðu hæst í fyrra og notuðu tollhækkun- ina sem svipu á þing vort og stjórn, megi fara að blygðast sín. Merkúr. Ósvimia. Herra ritstjóri! Mikið þætti mér gaman að því að fá að vita, hvaðan sá fagri siður stafar, að hleypa heldri- manna dætrum, búðarstúlkum o. s. frv. að eftir átveizlur hér í bæ og nota þær tii þess að dansa við eftir matinn. Mér vitanlega tíðkast ekki siður sá annarstaðar en hjá villiþjóð- um. , Ég er hlessa á, að feður og mæð- ur stúlknanna skuli leyfa þetta. Og þó furðar mig enn meir á ungfrú num, að þær skuli þiggja annað eins og það fegins hendi. En langmest gengur það þó fram af mér, ef hefð arfrúr, sem eiga að þekkja manna- siðu annarstaðar að, gangast fyrir því að smala st.úlkunum saman. Útlendingar, sem þetta virðist gert fyrir aðallega, gera' skop að okkur fyrir það. Og þeir bera heldur ekki ýkja mikla virðingu fyrir „frökenum" þeim, heyrist mér, sem láta fara svona með sig. En hvnnær fara stúlkur vorar að sjá betur sóma sinn og hve nær hætta „sprauturnar“ að srnala? Hrefna. Pciiliigabudclu heflr einhver skilið eftir í Landsbankanum; eigandi getur vitjað hennar í Hafnarstræti 22. Herbergi nieð Iiiisbúnadi til leigu hjá amtrn. J. Havsteen. Síróp fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar, Linglioltsstr. 1. Dömu-úr með festi fundið á götunum. Ritstj. ávísar finnanda. Til leigu nú þegar 2 herbergi með húsgögnum. Skálholtsstíg 7. Hér með færum við okkar innilegt þakklæti öllum þeim mörgu, sem heiðr- uðu útför Guðríðar sáh, okkar elsku- legrar dóttur, með nærveru sinni 5. þ. m., og á ýmsan hátt sýndu okkur sér- staka hluttekningu við þá sorgarathöfn. Engey, 6. Júni 1906. Pórunn Jónsdóltir. Brynj. Bjarnarson. ÞakKarávarp. Öllum þeim sem af mannúð og dreng- lyndi auðsýndu okkar eiskuðu dóttur hjálp og umönnun í veikindum hennar, sem svo drógu til dauða fjarri heimili og vanda- mönnum, biðjum við algóðan föður á liæð- um að launa af ríkdómi sinnar náðar. Bezt og innilegast þalcklæti flytjum við herra Hallgr. bókaverði Melsteð i Rvík og öðrum í húsi hans, sem stunduðu þetta okkar elskaða barn í banalegunni og létu sér svo annt um að hjúkra því á allan hátt. Þá einnig vini og frænda okkar herra Bjarn- héðni Þorsteinssyni í Rvík, sem iagði sitt ið ýtrasta fram í félagi við hr. Hallgrím ^ð gera útförina sem heiðarlegasta. Þvi fremur er okkur alt þetta veglyndi ó- gleymanlegt og mikilsvert, að á þessum sama tima hömluðu hættuleg veikindi okk- ur frá að taka hlutdeild i því þungbæra skylduverki, að annast um útförina,. þar sem ég — faðir hennar — lagðist, á lieim- leið úr langferð á Ægissíðu í Holtum i hastarlegri lungnabólgu og varðþar að njóta allra krafta konu minnar að stunda mig í veikindunum. Og í tilefni af því viljum við síðast en ekki sízt votta þeim heiðurshjón- um Jóni Guðmundssyni og Guðrúnu Páls- dóttur á Ægissíðu hjartáns þakklæti fyrir alla hjálp og nákvæmni frá fyrsta til síð- asta í veikindunum. Þau laun, sem himna- faðirinn sér þessum og öðrum okkar vel- gerðamönnum hentust, biðjum við hrærð í hjarta að þeir uppskeri á hentastri tið. Eystri-Tungu i Landeyjum í Apríl 1906. Ingibjörg Vigfúsd. Gnðni Porsteinsson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.