Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 09.06.1906, Blaðsíða 4
100 REYKJAYIK Nýkomið handa listmálurum: Olíulitir. Málaraléreft. Málarapappi. „Pallettur. “ Penslar, og yfir höfuð alt, sem að málaralist lýtur. 6am 1 a búðin. Tliomsens mag:a§ín. 40 tegundir af niðursoðnum matvælum í dósum komu nú með „Kong Trygve" til verzl. Jóns Þórðarsonar. Ennfr. 4 tegundir af ostum, verð frá 0,30 til 0,80 pd. Gott hveiti (flórmél) fæst enn á afaríágu verði hjá S. 15. JóiiNsyni. í Reykjavík. — Að eins fáir sekkir nú til. — Kaupið þá strax. Stumpasirz og margs konar álnavara kom með „Kong Trygve" til verzlunar Jóns jÞórðarsonar, t*inglioltsstræti 1. Altaf eitthvað nýtt með hverri ferð. nýkomnir í THOMSENS MAGASfN. jtýha/narðeilðin. Lambskinn eru keypt hæsta verði í verzl. Jóns Þórðarsonar, Reykjavík. Með skipunum núna komu mikl- ar birgðir af SlÉDÍtl handa Umm og bSrnum í Kvenfatadeildina. THOMSENS MAGASÍN. ,KynbIandna stúlkan4 ,Börn óveðursins4 skemtilegustu sögur fyrir almenning, ásamt ,AIþingismannataIi‘ fást hjá: verzl.m. Jóni Einarssyni, Yestm.eyj., snikk. Þorh. Þorbergss., Borgarnesi, Guðrúnu Guðmundsd., Langárfossi, Ólafl Guðmundssyni, Hjörsey. Útsölumenn vantar í suðurparti Borgarfjarðarsýslu. Böðvar Jóiiiion, —25.] Stóru-Grund, Reykjavík. Skimia - sútnn annast fljótt og vef Jörgen V. Bencdiktsson, Bjarnaborg [—tf. (eða í slátrhúsi .Jóns Þórðarsonar). Timbur. Hvergi eins þurt og gott timbur til í bænum, eins og i BAKKABÚÐ. [tf. Stór-auðug-ir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtræti 17. Stefán Runólfsson. Hvergi eins gott verð á margarine eftir gæðum og í BAKKAB t f). [tf. Konan min hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíuml. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Wakle- mar Petersens fór henni að batna, og er nú albata.. Borde, pr. Hernung, 13. Sept. 1904 J. Ejbye. Knia-Lífi>Elixír er því að eins ósvikið, að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsigiið V'FP’ í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið glas við hendina bæði heima og ut- an heimilis. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. VERZL1J m' Halldóru Ólafsdóttir Laugavegi I1 hefir stórt úrval af fallegum slipsum. Svuntutau, svart og mislitt. Svuntusilki. Lífstykki. Peysubrjóst. Reiðfatatau. Millipils. Prjónapeysur. Nærfatnaður á fullorðna og börn. K affi, Gosdrykkir o. íl. fæst ávalt í B árub úð. M EÐ seinustu skipum hef- ir verzlunín fengið meðal annars: mai'gui* togsimlír af OSTI: EDAM . . . pr. pd. 0,65 GrOVDAS . . — — 0,50 GrORGONZALA — — 1,00 JELOQUEFORT — — 1,50 CHEDDAR. . — — 0,90 SCHWEITZER — — 1,00 0g fimm fleiri tegundir, sem að eins þurfa að sjást til þess þær verði keyptar. (Reiief), úr málmi, forsilfruð, af í einkar snotrum ramma, fæst pöntuð í bókaverzlun Sig-fVisar Eyiiiuiidssonar: kostar 2 kr. Wlyndin er tii sýnis í búðinni. Cfifiert 6íað mundi eíidast til þess að telja upp aliar þær mörgu og margvíslegu vörur yfir 60 þús. kr. viröi sem komu nú með skipun- um. Hver deild er nú aft- ur birg af öllu því, sem uppselt hefur verið þessa síðustu daga, og hefur auk þess fengið birgðir og sýn- ishorn * af öllu því nýj- asta nýja á heimsmarkaðin- um. Pað mun enginn sjá eftir því að fá sér lystitúr í gegnum allar deildirnar og skoða alt, sem komið er. Breingcrniiigarkomi ósk- ar Gunnh. Thorsteinsson & Co., Hverfisgötu 4, að fá sem fyrst. Undirrituð teiknar á kiieöi, a n g o 1 a o. s. frv. Sigríður Benediktsson Lækjargötu 4. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni D.aufásvegi 2. €yvinður S ]. Setberg. Cement. Bezta Ceinent er nú til í Baklcabúi. »< Iieynið <-i 1111 ^inni wín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. ÍV. Thonisens STagsssist. QtaUílQriÍ er ódírasta °" frjálslyndasta lífs- OLdilUdl U ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, eilistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Péiur Zópliióiiiassora ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Bindindismenn og góðtemplarar ættu að muna að liftryggja sig í LÍFSÁ- BYRGÐARFÉLAGINU „DAN“, sem er eina félagið á Norðnrlöndum, er veitir bindindismönnum, er tryggja líf sitt sér- stök hlunnindi, meiri bónus en öðrum. Auk þess er „DAN“ lang ódýrasta félagið (o: iðgjöldin lægst). Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland. Q Ösllund. F*eir sem vilja fá sér vandaðar og góðar, en þó ódýrar Peninga- buddur iir ikiiuii ættu að skoða þær i verzlun Þingholtsstræti 1. Ostar eru beztir í verzlun [-tf- Einars Árnasonar. Talsími 49. Thomsens jirima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsiniðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.