Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.06.1906, Blaðsíða 3

Reykjavík - 30.06.1906, Blaðsíða 3
REYKJAVÍK 111 OLIVER TWIST, In heimsfrœgfl sháldsaga eflir Charles 13icb;eiis, kemur nú út í vandaðri íslenzkri þýðingu. Saga þessi heflr verið gefln út á flest- um öðrum tungumálum og hvervetna veríð vel tekið. Oliver Twist er ,jafn vel fallin til lest- urs fyrir fullorðna sem bórn. Pað mun óhætt að fullyrða, að peir, er lesið hafa sögu þessa, telja hana ágæta. Hún er þannig skrifuð, að hún hlýtur að glæða alt gott og göfugt hjá hverjum manni — ungum og gömlum — en vekja við- bjóð á öllum smásálarskap og varmensku í hverri mynd sem er. Höfundurinn, Charles Dickens, er heimsfrægur og mesta uppáhald allra ment- aðra manna, sem hann þekkja. Hver sem vill eignast góða og spennandi skáld- sögu til að lesa, ætti að kaupa OLIYEB TWIST. nærsveitir sumar. En það má gera ráð fyrir, að það komi hlutfalltslega jafnt niður á „Rvík“ og ,,ísaf.“ og öðrum blöðum. Og svo bætist enn við það sem sent er til útlanda og borgað undir með fiímerkjum. Það er heldur ekki talið hér með. Aftur má draga frá umbúðapappír um blöð- in. Hann virðist nema fult svo miklu sem töiu þeirra eintaka, er tii útlanda fara og utnn pósts innan- lands, sem sjá má á því, að tala allra utanbæjar-áskrifenda „Rvíkur" er í raun og veru eftir útsendinga- bókunum 1713, eða að meðtöldum 4 nýjum utanbæjar-kaupendum, sem bættust við nú með póstunum, 1717. Áskrifenda-tala „ReykjaYÍkur“ er J»yí alls sem stendur: í>16+ 1717=2688 — og fer stöðugt fjöig- andi. Rótt er að geta þeirrar lygi í téðu atvinnurógs-leyniskjali, að „sannast hafi með réttarvitnaleiðslu" í fyrra, að „kaupendatala" „Reykjavíkur" hafi verið „eftir skýrslu afgreiðslumanns blaðsins samkvæmt sjálfri útsendinga- bókinni ekki yfir 600, annaðhvort alls og alls eða utanbæjar að eins.“ Þess má geta, að um útbreiðsiu „Reykjavikur" hefir aldrei nein vitna- leiðsla fram farið. í meiðyrðamáii, sem „Reykjavík" var allsendis óvið- komandi, báru 2 menn, að þeir hefðu heyrt mann, sem gegndi afgreiðslu- starfi „Reykjav." fáar vikur, skýra svo frá, að hann sendi út 600 eint. af blaðinu. Maðurinn vottaði sjálfur undir eið, að hann hefði sagst senda „600 mönnurn" „Reykjavík", þar á meðal útsölumönnum með fleiri og færri eintök hverjum. Hér hafa því annaðhvort vottarnir mislieyrt töluð orð, eða maðurinn mislalað sig, sagt annað sem hann ætlaði að segja. „Rvík“ var í fyrra í minna broti en nú, og er jafnan áléttari pappír en önn- ur blöð; vigtin sýnir, hve fjarstæð lygi það er, sem ísaf. heflr farið með. Argangur sá óg 72 kv. Má ekki þetta nægja að sinni? Landshornanna milli. Slys enn. Þetta ár verður sann- nefnt slysa-árið mikla. Með „Be- skyttereu", sem kom að kvöldi 28. þ. m. að austan, fréttist, að á Seyðis- firði hefði það slys orðið á „Vesta", að tveir menn slösuðust, er þeir vóru að láta mótorbát síga fyrir borð: stýrimaður og timburmaður skipsins. Stýrimaður misti hendina, og timbur- maður stórmeiddist. Látinn er á Borðeyri Theodór Ólafsson, (fyrrum dómkyrkjuprests Pálssonar), valinkunnur maður um fimtugt. Hann dó úr hjartasiagi. í Vesturbeenum, þó ekki vestar en víð Brœðraborgarstíg, óskast til leigu frá 1. Sept. n. k. tvö herbergi, eldliús, geymsla. Semjið við Helga Þórðarson, prentara í Gi|fynber eem allra fyrst. SSi Castor Castor-sykur er ný tegund af Strausykri, sem nú fæst í EDINBORG Tvær teskeiðar jafnast að sætleika á við þrjár af öðrum sykri. Að eins an. pr. pd. Castor Castor Reykjavík og grend. Hr. (Jarðar Gtíslason frá Leith kom hingað með e/s „Ceres“ og dvelur hér til 2. Júlí, er hann fer með e/s „Vesta“ vestur um land og út. Meðal farþegjaá „Ceres“ fráHöfn var hr. iandritari Klemsnz Jónsson. Dr. J. Jónassen er orðinn danne- brogsmaður. Hr. Wendel á Þingeyri við Dýra- fjörð er •oiðinn jústitsráð. Björn Ólafsson augnalæknir kom með „Ceres" frá útlöndum. „Ceres“ kom hingað á Sunnudag- inn og með henni fjöldi farþega. Auk þeirra sem áður er getið, má nefna J. C. Poestion, bókayörð frá Vínar- borg. D. Östlund, trúboða. Helga Jónsson, náttúrufræðing. „Botuia“ kom frá útl. fyrra Föstu- dag; með henni meðal annara kaup- mennirnir O. Olavsen, Rvík, og Lefolii, Eyrarbakka. Hr. Ólafur Johnsen yflrkennari frá Óðinsey er hér nú á kynnisferð ásamt dót.tur sinni og tengdasyni hr. Andersen, fulltrúa í bankaráði íslands- banka. • HAPHARSTRAtl 17 18-19-20 ?1 KBLASUN0 i-í • Nú er opnuð NÝJA, STÓRA og SKRAUTLEGA BÚÐIN í Par eru feiknin öll af nýjum Silfur- og (Jullvöruni, Kopar-, Nlkkel- og Pletvörum, Leðurvörum, Ferðaáhöldum, Skotfærum, Leikföngum, (Jlysvarningi, Bitfongum, TréYÖrum, Emailleruðum vörum, Blikkvörum, Eldhúsgögnum alls konar. Grlervörum, Leirvörum, Postulíni, Smíðatólum, Járnvörum alls konar og ótal, ótal mörgu fleiru. % Ih. f. Jhomsen. Læknaprófs fyrri hluta hafa þeii- lokið Guðm. Tómasson og Valdemar Steffensen. Bertelsen heitir nýr vélastjóri, er kominn er til „Iðunnar" í stað Júr- gensens, er þaðan fór nýlega, og var landhreinsun að. Piltur misti hönd sína 25. þ. m. í trésmíða verksmiðjunni „Völundi". Hann var sendisveinn í verksmiðjunni og va,r sendur til smiðs þar iuni, en datt á gólfinu og rak frá sér hendina og fyrir tannhjól, er var i snúningi. Hendina varð að taka af honum um ölniiðinn; það var hægri hendin. Drengurinn heitir Þórður Jóhannesson. Drengur skotinn. Það grátlega siys vildi til Þriðjudaginn 26. .þ. m., að skot hljóp úr skammbyssu, sem maður var að handleika hlaðna úti í porti í Þingholtsstræti andspænis Gutenberg-prentsmiðju. Hitti skotið Kjartan litla, son Þorvarðs prent- smiðjustjóra Þorvarðssonar og konu hans. Skotið gekk inn í brjóstið | vinstra megin ofanvert við hjartastað, en kom frá hlið og virðist hafa stefnt jafnframt niður á við, ef til vill gegn um lungnasekkinn, en annars er eigi auðið að vita að svo komnu, hvar kúlan hefir farið eða staðnæmst. Drengurinn er enn á lífi; en læknar kveða alveg ógerlegt, að segja að svo stöddu, hvort líkindi séu til að hann iifi eða eigi. Drengurinn var mjög efnilegt og elskulegt barn. Um að ná út kúlunni getur vitanlega ekki verið umtalsmál að sinni; á því er engin þörf. Mann hefir oft furðað á því áður, að hér skuli ekki vera til Röntgens- áhald; en sérstaklega vaknar slík hugsun sterkara en áður við slík til- felli sem þetta. Vitanlega eru þau svo dýr, að effki er til þess að ætl- ast að læknar bér eigi þau; en eng- in ofætlun ætti það að vera lækna- skólanum, að eiga eitt áhald. Það mun kosta innan við 2000 kr., og er enginn vafi á, að Alþingi hefði veitt fé til þeirra kaupa, ef læknarnir hefðu farið fram á það; þvi að Aiþingi neitar þeim aldrei um neitt. I hefir meðtekið frá íslendingum í Yesturheimi 435 kr. 19 au. að gjöf handa spítalanum. Af þess- ari upphæð, sem mun verða var- ið í þarfir holdsveiklinganna eftir nánari ákvörðun yfirstjórnarinnar, eru 100 dollarar gjöf frá Sigurði Sigvaldasyni, einum leiðtoga Sálu- hjálparhersins í Winnipeg, en af- gangurinn eru samskot frá íslend- ingum í bænum Blaine i Washing- ton-ríkinu. Yfirstjórnin kann hérmeð gef- endunum beztu þakkir sinar fyrir þessa mannúðlegu gjöf. Rvík, 29. Júní Í906. Fyrir hönd yfirstjórnarinnar. J. Havsteen. Súmmíhringir á barnavagna fást á Iiaugavcg' 3S. I*. Þ. Clementz. Til sölu með góðu yeröi: Viulóð og skötulóð, báðar nýlegar, enn fremur nokkur kaöal- reipi. Menn snúi sér til Guðmundar Matthíassonar hjá Thomsen. Eftir i. Júlí geta 6 menn fengið kost i Matsöluhúsinu „Phöníx“, Laugaveg 68. Gulikapsel með mynd hefir tapast á götum bæjarins. Finnandi skili í afgreiðslu „Reykjavíkur“ gegn fundarlaunum. Veiðimenn! Laxastengur, silungastengur, önglar, Huguönglar, girni, færi og yfir höfuð alt til laxa- Og siluug'aveiði fæst fjölbreyttast, bezt og ódýrast í TH0MSENS MAGASÍNI. Barnahælið getur tekið eitt barn til 1. Október. Þeir sem þess óska snúi sér til Þór- unnar Björnsdóttur ljósmóður. Aldur barnsins má vera frá 6 vikna til 18 mánaða. Saf naðarf unður F ríky rkj uinanna verður haldinn á morgun (Sunnudag) kl. 5. síðdegis. Fundarefni: ITtanför prestsins og prestsþjónusta meðan hann er burtu. Safnaðarstjórnin. Sá. sem kynni að finna vasabók með 120—130 krónum í norskum og íslenzkum seðlum, er vinsamlega beðinn að skila henni til bæjarfóget- ans í Reykjavík gegn fundarlaunum. Reykjavík, 28. Júní 1906. H. T. Rogers, Skálholtsstíg 7. Til leigu fást 2—3 herbergi í Þing- holtsstræti nr. 26. Forstofuinngangur,

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.