Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 30.06.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 30.06.1906, Blaðsíða 4
112 REYKJAVÍK Ostar Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni Laufá^ve^i 2. €yvinðnr S j. Setberg. Cement. Bezta Cenient er nú til í jjakkabúl Reynið einu siimi wín, sem eru undir lilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvítt PORTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. QtíUirtílT’rt 6r Ód^rasta og frjálslyndasta lífs- 0La.liU.al ll ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Bindindismenn og góðtemplarar ættu að muna að liftryggja sig í LÍFSÁ- BYB.GÐARFÉLAGINU „DAN“, sem er eina félagið á Norðurlöndum, er veitir bindindismönnum, er tryggja líf sitt sér- stök hlunnindi, meiri bónus en öðrum. Auk þess er „DAN“ lang ódýrasta félagið (o: iðgjöldin lægst). Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland. D ÖstlumJ. Skinna-sútim annasfc fljótt og vel Jöi'gcu V. Beuedikt§íion, Bjarnaborg [—tf. (eða í slátrhúsi Jóns Þórðarsonar). Thomsens Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni. eru beztir í verzlun [-tf. Einars Árnasonar. Talsími 49. Hvergi eins gott verð á margarine eftir gæðum og í IIA *4 li \ II í ». [tf. Hestur, jarptoppóttur, mark: tvistigað fr. hægra biti a. vinstra, hefir tap- ast frá Bústöðum. Finnandí skili til Jóns Magnússonar á Elliðavatni Laugayeg 17. AHynj Laugayeg 17. liomið! 11111J 91 NKoöið! Fullkomnari, þægilegri, sterkari, betur unnin og langtum fjölbreytt- ari en menn hafa vanizt hér á landi. Fást að eins hjá Baldvin Einarssyui, ah. D.J aktygjasmið. firn\ ]. Ijaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala »■ v. 31/4 Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o. s, frv. ÖllM fyrirsDurDum svaraö um bæl ókeypi*. íikkistu-magasínið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð með fögur áhreiða á kyrkju-skammelin. G. E. .J. Guómundswon. kaupir hæsta verði [ah.-10/7 des 3&imsene\ Sveitabændur fá hvergi betri verzlun en í TH0MSENS MAGASlNI. Þar kaupa þeir alla iWlenda viþ-n, matvöru, álnavöru, tróvöru, jámvöru, glervöru o. s. frv. áreíðan- lega randaða og rið lægsta yerði. Þar selja þeir alla innlenda vöru, fisk, ull, naut, kindur, hesta, smjör, kæfu, lax o. s. frv. hæsta verði fyrir peninga út í hönd eða vörur með peningaverði. H. Th. A. Tliomsen. Stér verðlann fær hver sá sem fyrir framleiðanda ins ósvikna Kína-Lífs-Elixírs, Walde- mar Petersen, Kobenhavn—Frederiks- havn, sannar, að hann hafi fengið eftirstæling af Kína-Lífs-Elixírinu, þá er hann bað um ið ósvikna, sem hefir á miðanum vörumerkið: Sín- verja með staup í hendi og nafn framleiðandans ásamt innsiglinu í grænu lakki á stútnum. Ið ósvikna Kína-Líís-Elixír er hezti heilnæmisbitter heimsiDs og fæst þvervetna, f*»t í verzluuinni G^ODTHAAB« m og i ö Eg undirskrifaður tek til flutnings í sumar frá Reykjavík og alt austur að Ægissíðu: 1. Fullorðið fólk fyrir kr. 3,50. Minna fyrir börn. 2. Ymsa þunga vöru fyrir 2l/i eyrir pr. pund. Ferðir verða sem næst tvær í hverri viku. Til fólksflutningsins verða notaðir fjórhjólaðir vagnar með sætum og tjaldi yfir. Pegar ég er hér í bænum, verður mig helzt að hitta við íshúsið. Ferðirnar hefjast eftir 7. JÚlí. p. t. Reykjavík, 25. Júní 190fi. Signrþór Signrðsson, (smjörflutningsmaður). hefir til sölu: Wófa, Stóla, Oiaiselongue, Borö, Spegla, I'ateiit-rinn mjög praktisk, sem gera má að stöl á daginn (alveg nýtt hér), Hús- gagnafóður (Mubelbetræk), margar tegundir, — Damask í Portiére, smekklegt úrval, a’ortiére-stengur, — Veggjapappír. Öllutn viðgerðum, er að iðn minni lúla, veiti ég móttöku, legg á gólf teppi og linoleum-dúka, hengi upp gardínur og Porliére ettir nýjustu tízku, o. fl. o. fl. [av. Guðm. Stefánsson. 14 Bankastræti 14. Hús og lóðir til sölu, við eina beztu götu bæjarins. Runólfur Stefáns- son, SkólavðrðuStíg 17, gefur upplýsingar. Augl. í Rvík komi fyrir kl. 12 á Föstud. Ilæstbjóóandi fær leigt í sum- ar Melkótstún, til slægna eða gripa- göngu, hjá Tryggva Ounnarssyni. Timbur. Hvergi eins þurt og gott timbur til í bænum, eins og í BAliKABÚÐ. [tf. Stofnuð 1878. 1906: 395 deildir. París 1900 2 gull- 2 sílfnr medalíur. I^rV'SKA lijá Mr. Rog’ers, Skálholtskotsstíe; 7. Til viðtals 1S- GRAND PRIX St. Louis 1904. Meft Berlitz aftferft byrja nemendur aft tala málift eftir fyrstu kenslustund. REYNSLU-KENSLUSTUND ÓKEYPIS. 8tór-auðugir gcta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna. — Biðjið um upplýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Pósthússtraeti 17. Stefán Runólfsson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.