Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 3
R E Y K J A V í K 85 Sunlight flýtir þvottinum um fullann helming móts við aörar sápur. Hún er aðeins búin til úr hreinustu efnum. Fylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu umbiiðum. 380 Sápa úr þessu farið að taka þær eftir »Reykjavík« (auðvitað munu þau þó ekki geta lieimildar). Skemdargripir. Þegar mælingamennirnir dönsku reistu liér við Reykjavík mælisteina þá sem allir kannast við, var í blöðunum skorað á allan ljTð að skemma ekki steina þessa. Senni- lega hefir þessi áskorun nú farið fyrir ofan garð hjá þeim sem þurftu hennar með, því að þeir sem skemta sér við slikar skemdir, lesa víst ekki einu sinni blöðin. En viti menn, allir hafa steinarnir staðið eftir því sem undirstaðan var til, þangað til nú fyrir skemstu, og að heita mátti alveg óskemdur sá sem helzt var úr almannaleið, á Öskjuhlíðarveginum gamla. En síðan á Miðvikudaginn um miðverðarbil hefir hann verið brotinn og feldur. Er þar unnið ó- þarfa verk og því leiðara, sem hætt er við að það verði fleirum til ó- frægðar en þeim sem unnið hefir eða hafa. Þarna lýsir sér sama, verri en nautslega, skemdafýsnin, sem liefir komið fram stundum gagnvart sæluhúsum, vegum og jafnvel vörð- um, og væri betur að kæmist upp um gripi þá sem slíkt vinna. 12,—4. Heigi Pétursson. Tveir sendlar eru nýsendir af stað héðan í pólitiskan leiðangur frá landvarnar og þjóðræðis bandaliðinu. í fyrra morgun með „Sleðanum" fór Indriði miðill við annan mann með hesta og reiðtygi upp í Borgarnes. Ritstjórar ísafoldar og Ingólfs stóðu berhöfðaðir á bryggjusporðinum til að kveðja sendlana. En Jón Jensson las langfei ðamanns-bæn fyrir þeim við lækinn. Það munu vera Snæfellingar sumir, sem sendiarnir eiga fyrst að dáleiða. Búist svo við „túr“ vestur í Dalasýslu o. s. frv. Dag-bók. Tekjurnar hafa orðið: Fyrir simskeyti til útlanda kr. 3194,25; þar af ber ís- landi.....................kr. 437,05 Fyrir símskeyti frá útlönd- um kr.; þar af bera íslandi........................ 326,26 Fyrir símskeyti ipnanlands „ 340,80 — samtöl .... „ 1061,65 Samtals kr. 2165,76 Fríður floti lagði hór inn á höfn- ina í gæi'dag árdegis. Það var Islands Falk með 4 botnvörpunga á eftir sér. Hafði Amundsen skipsforingi tekið þá undan Meðallandi við veiðar í landhelgi. Tveir þeirra eru þýzkir, en tveir enskir. Yirðist hr. Amundsen ætla að verða alira foringja fengsælastur og ötulastur, og sjá nú væntanlega halarófublöðin hér, hve ástæðulausa og ómaklega get- sök þau gerðu Danastjórn og inum nýja foringja, þá er Saxild var kvaddur heim. Hringlandi — afturlivari'. — Hr. Einar Arnórsson cand. jur., ritstjóri „Fj.konunnar", sótti um og fékk stöðu sem settur aðstoðarmaður í einni stjórnardeildinni hér í stað hr. Sig. Eggerz, sem er settur sýslumaður í Rangárvallasýslu, og afsalaði E. A. sér ritstjórn „Fj.konunnar“. Hann gegndi embætti í 3 sólarhringa, en sagði því svo lausu og endurborgaði mánaðar- laun þau er hann hafði fengið fyrirfram greidd. Hann tók svo saman við „Fjall- konuna“ aftur, og er vel til að hann lafi nú við hana einar 3 vikur til, áður en hann skilur við hana til fuils. Hvort hann á nú að teljast Einar III. eða Einar IV. á þessum tignarstóli, er eigi fullgert enn. Hræddir eru menn nú orðnir um skipið „Georg“, eign Þorsteins kaup- manns í Bakkabúð, vænt skip og vel mannað, með 21 manna áhöfn. Skip- stjóri Stefán Daníelsson. Á Eyrarbakka er farið að aflast, 8. þ. m. hæsti hlutur þar 52, en meðal- talið þann dag 11 af þorski og 28 af ýsu í hlut. Ámóta á Stokkseyri. 72 punda þorsk dró maður á Eyrarbakka á Mánudaginn. Hausinn óg 12V2 ® (segir „Lögr.“), hrognin 9 lifrin 5x/2 fiskurinn sjálfur flattur og dálklaus 37 ©. „Jón forseti“ kom í gærkvöld eftír 6 daga útivist með 25,000. Landssíininn. Við landssímastöð- varnar hafa verið afgreidd í Janúar- mánuði 392 simskeyti til útlanda, 191 innanlandssketyi og 1223 samtöl. Með- tekin 311 símskeyti frá útlöndum. §OOOOOOOOOOOOOOOOOOOi Klukkur, úr og úrfestar, g sömuleiðis gull og silfurskraut- O gripi borgar sig bezt að kaupa á g Laugavegi nr. 12. § Jóluinn Á. Jónasson. Q OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO €ggert Claessen, yflrréttarmálaflutningsmaður. Lækjarg. 12 B. Talsími lfl. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. framjarafélagið heldur síðasta fund sinn í vetur í Bárubúð. Sunnudaginn 14. Apríl kl. 6 síðd. Tryggvl Gunnarsson. reiknar alls konar reikning, hverju nafni sem nefnist. — Spar- ar tíma. fé og andlega á- reynslu. — Er svó auð- veld. að hvert barn, sem annars þekkir tölur, getur reiknað með henni. — Nauðsynleg fyrir alla, er einhver viðskifti hafa, eða reikningsstörfum gegna. Agæt ineðmæli frá bönkum og verzl- unarhúsum. Einkasali á íslandi: Stefán Runótfsson Reykjavík (P. O.: Box 2 B.) [—28 •I árnyara, svo sem: Saumur, smíðatól, skrár, lamir o. fl. fæst nú með mjög vægu verði hjá Gruömvtxicli Egils- syni, Laugavegi -4,0. — Yörurnar eru seldar á þessum tima: Kl. 9—10 árd., 2—3 og 6—8 síðd. á virkum dögum. Góð kaup á lnísiim og lóöum hjá undirrituðum. [tf Guðm, Egilsson. Aðvörun. Hér með er skorað á alla þá sem skulda bæjarsjóði Reykjavíkur að fornu ognýju að greiða í hann það fyrsta skuldir sínar, annars verður reynt að ná skuldum þessum með lögtaki. [—28 Uppboðsauglýsing. Hér með auglýsist, að timburhús standandi á Borðeyrar verzlunar- lóð, tilheyrandi dánarbúi Theódórs kaupmanns Ólafssonar frá s. st., verður selt á 3 opinberum uppboð- um, er haldast Laugardagana 25. Maí og 1. og 15. JúMÍmánaðar næstkomandi, 2 fyrri uppboðin hér á skrifstofunni, en ið síðasta á hús- eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis degi fyrir ið fyrsta uppboð og á síðasta uppboðinu, er fer fram á liád. nefndan daq. [- -27 Skrifstofu Strandasvslu, 28/s — ’07. Marino Hafstein. Uppboðsauglýsing. Húseignin nr. 61 við Grettisgötu með tilheyrandi lóð, eign þrotabús Guðmundar Jónssonar, verðurseld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða Laugardagana 13., 20. og 27. þ. m. kl. 12 á hád., tvö in fyrstu hér á skrifstofunni, en ið þriðja á nefndi'i húseign. Sölúskilmálar og veðbókarvott- orð verða til svnis hér á skrifstof- unni degi fyrir ið fyrsta nppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 4. Apríl 1907. [—27 tfflalléór TÞaníelsson. Veðurathuganir eftir Knud Zimsen. April 1907 Loftvog millim. Hiti (C.) •O 8 í *o <D > Veðrátta Fö. 5. 7 745.5 4.0 A 4 Alsk. 1 743.0 6.6 NA 5 Alsk. 4 742.8 6.3 NA 5 Alsk. 10 740.6 3.8 NA 6 Skýjað Ed. 6. 7 739.3 4.5 NNA 3 Skýjað 1 738.3 7.0 NA 3 Alsk. 4 738.3 7.0 NA 4 Alsk. 10 738.4 5.0 NA 5 Hálfsk. Sd. 7. 7 742.9 5.6 ANA 5 Alsk. 1 747.0 8.2 NA 6 Hálfsk. 4 748.7 7.8 NA 6 Smásk. 10 752.4 3.6 A 2 Smásk. Má. 8. 7 758.3 2.3 ANA 1 Smásk. 1 760.9 7.5 •VNV 3 Sklaust 4 761.2 6.6 NV 3 Sklaust 10 763.0 2.1 NA 1 Sk laust Þd. 9. 7 764.2 -f-0.6 Logn 0 Sklaust 1 765.2 10.0 NA 1 Sklaust 4 765.6 7.9 N l Sklaust 10 767.8 2.5 SA 1 Sk laust Mi. 10. 7 769.2 0.0 Logn 0 Sk laxist 1 769.4 6.5 VNV 2 Sklaust 4 769.3 6.1 NV 2 Sklaust 10 770.0 2.0 Logn 0 Sk laust Fi. 11. 7 770 3 3.5 ASA 2 Regn 1 769.9 88 SA 3 Skýjað 4 769.7 8.3 ASA 3 Skýjað 10 768.9 3.6 | ASA 2 Skyjað yirnt ]. Qaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala a. v. 21/i Lifur, Hrogn, Síld, Saltflskur, Rjúpur, Kjöt, Ull 0. s. frv. Öllui fyrirsDurnum svaraö um M ókeyDís. Kjólasaum tek ég undirrituð að mér nú þegar. Vandað verk. Saumalaun lægst í bænum. Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturg. 22. [ak Regnkápur, mikið úrval, nýkkomið í verzlun H. P. Duus. Mikið af alls konar vefnaðarvörum, Kjóla- og svuntutau — Dömuklæði, Stumpasirz o. m. fl. Nýkomið í verzlun II. P. 1 >1111«. Alls konar Smiðatól og aðrar Járnvörur (Isenkram), mikið úrval i verzlun H. P. Duus Consum-Súkkulaði Brenl og malað kaffi í verzlun H. P. Duus. Innköllun. Hér með er skorað á erfingja Einars Péturssonar frá Ásbrands- stöðum i Vopnáfirði, sem druknaði i Hofsá síðastliðið sumar, að gefa sig fram og færa sönnur á erfða- rétt sinn fyrir skiftaráðandanum hér i sýshi áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þess- arar innköllunar. [—26 Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði, 15. Febr. 1907. <3óR. dófianncsson. Lindarpemia Waterman’s, Haydens og KIio á kr. 10,50, 10,00, 7,50, 5,00 og .3,50, selur .Jón Ólafssou.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.