Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 1

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 1
Ið 1R e ^ kj a vtk. blað til stj órnarvalda-birtinga á Islandi. VIII, 27 Útbreiddasta blað landsins. Upplag yfir 3000. L'augaVdag 13. Apríl 1907. Áskrifendur í b æ n u m yfir 1000. 27 ygT ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. ^ Ofna Og e 1(1 * 1"V cla 1 * selur Kristján Þorgrímsson. Oiiiai' og eldavélar c,,“" „REYKJÁVlK" Árg. [60—70 tbl.] kostar innanlands 2 kr.; erlendis ^r. 3,00—3 sb.— 1 áoll. Borgist fyrir 1. Júlí. Auglgsingar innlendar: á 1. bls. kr. 1,60; 3. og 4. bla. 1,25 — Útl. augl. SS1/*0/** hœrra. — Afsláttur að mun, ef mikið er auglyBt. Útgef.: Hlutafélagið „Reykjavík“. Ritstjóri, afgreiðslumaður og gjaldkeri Jón Ólafsson. Afgreiðela Laufáevegi 5, kjallaranum. Ritetjórn: ---n stofunni. Telefónar: 29 ritstjóri og afgreiðela. 71 prent8miðjan. „yimerisk ljerpmót“. Ný, ónolud amerísk herpi- nót með nýfustu gerd, sér- staklega tilbúin fyrir íslands- veiðar, og 150 x 20 fadma stór, fúavarin („inpregneret“) til sölu ódýrt. Aalesund, Sorge. r—28 j'lýir kaupenður a5 ,Reykjavík“ verða að gefa sig fram sem fyrst, ef þeir vilja fá blaðið frá Nýári, því að upplagið er að þrotum komið. Frá 1. April til ársloka kostar bl. 1 kr. 50 au. En þeir sem hér eftir vilja fá blaðið frá Nýári, verða úr þessu að borga það með 3 kr. Allir kaupendur, sem borga til þessa árs loka, fá sögusafnið, ef þeir hafa ekki fengið það áður. Kaupid i tíma I Peir sem skulda „Rvik“ frá síð- • asta ári eða fyrri árum, eru beðnir að greiða skuld sína sem fyrst. Ríkisráðssetan og heimastjórnarflokkurinn. Séra Sigurður Stefánsson ritar um þetta efni í siðasta „Þjóðvilja“ (10. Apr.) grein, sem hann nefnir: „Enn um aðalatriðið". Hann heldur því þar fram, að svo Rti út sem heimastjórnarflokknum sé Það „töluvert kappsmál, að halda sér- toálum vorum í ríkisráðinu, ef taka skal mark á blöðum þeirra nú upp á síðkastið “. Vér sjáum og lesum öll heimastjórn- arblöðin („Rvík“, „Norðra“, „Austra“, „Vestra“ og „Lögréttu“) og vér viljum fullyrða, að í engu þeirra hafi verið látin í ljós minsta ósk um, að íslands mál sé borin upp í ríkisráði, hvað þá heldur að það hafi verið gert að „kappsmáli“. Fullyrðing prestsins þessi er svo til- hæfulaus og sannleikanum gagnstœð, sem framast er hugsanlegt. En það þarf dálítið meira en að vilja, til þess að einhverju verði fram gengt, það þarf líka mátt til að geta. Hvað verður nefnilega, þótt vér ís- lendingar heimtum breyting á uppburði mála vorra í viðurvist ríkisráðsins, ef* hinn málsaðilinn setur þar þvert nei fyrir ? Þá situr alt við það sama, sem nú er. Það sem milli ber flokksblöðum#m hér nú í þessu máli, er alls ekki það, að annar flokkurinn vilji halda upp- burðinum í viðurvist ríkisráðs, en hinn vilji ekki halda honum. Nei, munurinn er allur annar. Hann er sá, að annar flokkurinn segir: Vér viljum skuldbinda fyrirfram alla, þá sem valdir verða í samkomulags- nefndina, til að hafna öllu samkomu- lagi um öll atriði, ef eigi fæst fram- gengt þeirri breytingu, að mál vor verði ekki borin upp í viðurvist ríkisráðsins. Hinn ílokkurinn segir: Vér viljum fá því breytt, að sérmálin sé borin upp fyrir konungi í viðurvist ríkisráðsins, svo framarlega sem þess er nokkur kostur án þess að annað komi í stað- inn, sem er heettulegra fidlu sjálfsfor- rœði voru í sérmálunum. En sé þess enginn kostur, þá viljum vér þó ekki láta það varna samkomu- lagi um ónnur atriði, sem landi voru eru í hag. Þetta, og ekkert annað, ber á milli um þet.ta málsatriði. petta veit séra Sig. Stefánsson ofur- vel. En því er hann þá að segja fólki skakt frá? Það er auðvitað ýmgftokks- maðurinn Sig. Stef., sem telur sér leyfi- legt, að reyna að blekkja þannig þá menn, sem kynnu að lesa þessi orð hans, en sjá ekki heimastjórnarblöðin, að minsta kosti ekki öll, svo að ein- hverjir kynnu að verða til að trúa þessum ósannindum. En oss virðist að maðurinn og presturinn séra Sig. Stef. ætti að telja sig of góðan til þess. Séra Sigurður hefir á svo miklu að OCOOCOOOOOOOOQOOOOOOQOQOOOOOOOOOOOOOOOC Verzlunin Edinborg As Hafið þið nokkurn tíma borðað Grape nuts? Ef ekki, kaupið eins punds pakka til reynslu af okkur fyrir 65 aura. Einnig höfum við fengið nýja tegund af Brauðkexi, er heitir „T r i s c u i t“ 60 au. pr. pd. En sizt má gleyma: „EiíTel Tower“ kjötseyðinu, sá heilnæm- asti morgundrykkur, sem fæst. 10 au. pr. pk. O 8 O 8 ÞOOOOOO 8 taka, að því er til vitsmunanna kem- ur, að enginn getur ætlast til, að vér eða aðrir eignum það skilningsskorti, er hann segir um þetta mál. Vér og aðrir höfum fyrir löngu spurt þá herra af andstæðingsflokknum (sem vilja sprengja alt samkomulag um önn- ur atriði á þessu eina), hvað eigi að koma í siaðinn. Hvaða fyrirkomulag þeir hugsi sér á uppburði mála vorra fyrir konungi, ef bannað sé að eiga tal við hann um þau í viðurvist ríkis- ráðsins. Enginn þeirra hefir gert neina til- raun til að svara því, nema hr. sýslu- maður Einar Benediktsson í Politiken í vetur. Hann taldi sig þá fyrirliða eða flokkshöfðingja Landvarnarmanna, og vildi láta það koma í staðinn, að konungur setti hér danskan landsstjóra, ábyrgðarlausan gagnvart oss, helzt danskan prins, sem staðfesti hér lög og önnur mál, er til konungs kasta eiga að koma, í nafni og umboði kon- ungs. Auðvitað mun flestum öðrum virðast þetta viðsjálla að mun fyrir oss, heldur en uppburður málanna, sá er nú á sér stað. Þetta virðast andstæðingablöðin og hafa séð, því að þau flýttu sér öll að keppast hvert við annað að þurka Einar Benediktsson af sér sem vand- legast eins og aðra saurklessu. En þau vöruðust að koma með nokkra bending sjálf um það, hvað þau hugs- uðu sér að ætti að koma í staðinn. Því að enginn getur talið það neitt svar, þó að þau segi, að í staðinn eigi að korna, að bera málin eklci upp i ríkisráðinu. Þau vita það svo ofur-vel, að engin minsta von er um, að fá samþykki á það, að málin verði annar- staðar upp borin, nema önnur trygging komi í staðinn, er alrikið telji sér jafn- mikla trygging í. Því að frá þeirri hlið er því sífelt fram haldið, að af alríkisins hálfu verði eitthvert eftirlit að vera með því, að vór förum ekki út fyrir sérmálasviðið. Um sérmál vor hefir alrikið annars afsalað sér öllum íhlutunarrétti. Séra Sig. Stef. segir: „In íslenzka sérmálastjórn ber málin upp fyrir konungi, án þess að alríkisstjórnin komi þar nokkuð nærri, alveg eins og al- rikisstjórnin flytur dönsk mál fyrir hann [=honum] án allrar íhlutunar og afskifta íslenzku sérmálastj órnarinnar“. En óneitanlega er hér sá munur á, að verksvið vort eru in íslenzku sér- mál og ekki annað; en verksvið alríkis- valdsins eru eigi að eins dönsku sér- málin, heldur og sameiginlegu málin. Þennan mun telur alríkið ekki þýð- ingarlausan. Vér ákulum fúslega játa, að vér get- um vel liugsað oss fyrirkomulag eins og séra Sig. Stef. fer fram á, svo lengi sem vér og alríkið höfum sameiginn æðsta dómstól, er dæmt gæti ógild lög, er vér samþyktum, ef þau færi út yfir valdsvið eða verkahring löggjafarvalds vors. Þannig er þetta í Bandaríkjum Norður-Ameríku. En þó að vér gætum verið samdóma um þetta, þá kemur hin spurningin

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.