Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 13.04.1907, Blaðsíða 4
86 REYKJAVIK Stór peningasparnaður. Undirskrifaðir útvegum vinnuvagna af öilum tegnndum tví- og fjórhjólaða, einnig hjól og kjálka úr ask eða birki eftir óskum. Einnig útvegum við lystivagna mjög góða af öllum tegundum, miklu betri og ódýrari en fyr hefir þekst hér á landi. Sýnishorn hér á staðnum. Komið í tíma og pantið. Góðir borgunarskilmálar. Vörurnar frá fyrsta flokks verksmiðju í Noregi. Enga peninga fyrirfram. Reykjavík, 22. Marz 1906. [L —6. A. Jón Gudmundsson Baldvin Einarsson bókh. í Bakkabúð. aktygjasmiður Laugavegi 17. 16- Korn-Spiritus 16° K.orn-spiritus kristalls-tœr fæst í vínverzlun Iten. S. Pórarins- sonar. Jafn gott sprit fæst ekki hjá neinum öðrum. Verðið ágætt. Reynið, þá munið þér sannfærast. yiktygjavinnustojan íaugavegi 17 hefir mikið úrval af sterkum og þægilegum vinnnaktygjum, sérstaklega ættu menn að skoða kraga-aktygi, sem eru viðurkend bæði hér og erlendis að vera þau fullkomnustu og beztu. Sömuleiðis hefi ég ágætan áburð á aktygi, vagna og sérlega góð- an áburð á hestmeiðsli. Einnig keyri og margt fleira er að akstri lýtur. Reykjavík, 22. Marz 1907. Baldvin Einarsson aktygjasmiður. Carl Mollers uppst. Pianoforte — Aarhus— •ru kross-strengjuð, fullur járni-ammi, bezta Rep. Mek. Fílabeins klavíatúr. 10 ára ábyrgð. Kosta að eins 350 lii'. Carl Moller, Píano-verksmiða, Músíkverzlun, AarJhus, Danmark. Niðursett verð. Tímarit Bókmentafélagjsins, 25 árgangar, selst nú alt fyrir ein- ar 20 kr., sé borgun greidd jafn- framt og pantað er. — Bókhlöðu- verðið er 75 kr. — Ritið má fá hjá bókaverði Reykjavíkurdeildar- innar, skólastjóra Morten Hanseni Reykjavík. — Þetta niðursetta verð stendur fyrst um sinn til 1. Júlí 1908. Rvík, 10. Apríl 1907. Kpistján Jónsson p. t. forseti Reykjavíkurdeildarinnar. Uppboðsauglýsing. Mánud. 13. Maí verður opinbert uppboð haldið að Krísuvik á alls konar dauðum munum. Enn fremur verða þar seldar 3—4 kýr, 4—8 hestar og sauðfé. Gjaldfrestur langur. Tóftum i Grindavík, 9. Apríl 1907. Einar Jónsson. 2 reiðhestar eru til sölu, annar 6 vetra en hinn 12 vetra. Semja má við Ágjúst Bcnediklsson Klampenborg. Úrval af Xjindarpennum af ýmsu verði frá 1 kr. upp til 17 kr., selur Jón Ólnfioion. Gull-kvenhringur fundinn í Laugunum. Vigdís Sæmundsdóttir, Njálsgötu 53. Til leigu 2—3 herbergi frá 14. Maí hjá Ásgr. Magnússyni, Bergstaðastíg 3. Uppboð verður haldið Mánudaginn 15. þ. m. kl. 11 árd. á Klampenborg, Kolasundi 1. Þar verða seldir innanstokksmunir svo spm: BorA, Sfófar. I.ampar. Kpegill, Klukka o. m. fl. Einnig selt Billiardboró með öllu tilheyr- andi, ef nægilegt boð fæst. Ái>ÚhI Benediktfison. hefir enn þá nokkrar góðar íbúð— ir óleigðar og ný hús tii sölu með góðum borgunarskilmálum. Til leigu frá 1. Maí 2 loftherbergi, Njálsgötu 32. Leikfélag Reykjavíkur. Dauðasyndin verður leikin Laugardag og Sunnndag 13. og 14. þ. m. kl. 8 síðd. Tekið á móti pöntunum í afgr. ísafoldar. T i 1 b ú n a r tah- L I i íkkistur selur Magnús Árnason trésmiður. Fundið lak og sængurver í laugunum. Vitja má á Lindargötu 6. Óskast til leigu 3—4 íveruherbergi helzt sem næst miðbænum, frá 14. Maí (eða síðar) fyrir litla fjölskyldu. Ritstj. ávisar. i nen en allir eru samróma um það, að ódýrasti staður til að kaupa vefn- aðarvöru sína sé hjá Egill Jacobsen. VariS yður á ejtirstal- ingnm! Læknisvottorð. Eftir áskorun hefi ég reynt Kína Lífs Elixír, það er hr. Waldemar Petersen býr til, við sjúklinga mina, og hefi að ýmsu leyti orðið var við heilsubætandi áhrif. Mér hefir verið skýrt frá efnasam- setning Elixírsins, og get ég lýst yfir því, að plöntuefni, þau sem notuð eru, eru áreiðanlega nytsamleg og að engu leyti skaðleg. Caracas, Venezuela, 3. Febr. 1905. J. C. Luciani, Dr. med. Það heflr oft slegið hastarlega að mér á ferðum og hefi ég þá þjáðst af slím- uppgangi frá hrjóstinu, en ekkert meðal við því hefir komist í hálfkvisti við Kína-Lífs-Elixír hr. Waldemar Peter sens. Neapel, 10. Desember 1904. Kommandör M. Oigli. Konan mín hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í því, að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíumL Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af inu ósvikna Kína-Lífs-Elixíri Waldemar Pet- ersens fór henni að batna, og er nú albata. Borde, pr. Hernung, 13. September 1904. 7. Ejhye. Kína-Ljfs-Elixír er því að eins ósvikið að vörumerkið: Kínverji með glas í hendi, standi á nafnmiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kaupmannahöfn, en innsiglið F í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ætíð glas við hendina bæði heima og utan heimilis. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 og lögum 12. Apríl 1878 er hérmeð skorað á þá sem telja til skuldar í dánarbúi föður okkar, Þórðar sál. Runólfssonar hreppstjóra frá Móum á Kjalarnesi, er andaðist í Reykja- vik 22. Sept. síðastl. ár, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Fyrir hönd erfingja. Rvík, 20. Marz 1907. Runólfur Þórðarson. _________________[—26 Ágæt þýzk T iHl L< 1 Ik Ol't fyrir æðri og lægri skóla, fyrir að eins kr. 1,30, 1,50 og 2,00 í pappa- bandi, selur Jón Ólafsson. Til leigu 14. Maí 2 loftherbergi. Uppl. í „Gutenberg“. jHatarí eil ð jn selur daglega: Nýjar Rjúpiir á 25 au., nýtt nautakjöt Og nýtt íjvanneyrarsmjör. cT/iomsens cMagasin. Fallegar, sterkar og ódýrar hriarispr fást í Jaröarför Þuríftar Jóns- dóttur fer fram næstkomandi Mánudag frá húsi B. S. Þórarins- sonar. Húskveðjan byrjar bl. HV2 árd. Stúlka óskast til að vera með barn í ársvist eða sumarlangt. Hátt kaup. Upp- iýsingar á Frakkastíg nr. 6 A [—27 Dk lyi er ómótmælanlega bezta og langódgrasta A 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A.llir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1>. 0STLUND. Rvík. Stór-auðugir geta menn oröið á svipstundu, ef lánið er með, og peir vilja ofurlítið til þess vinna. — Biðjið um uppiýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. íikkistu-magasinið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular r'/OOOBIKm. (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð meö fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. <i. E. J. Guðmmidssðn. Reynið einu sinni vín, sem eru undir tilsjón og etna- rannsökuð: rautt og hvitt P0RTVIN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens Magasin. . . er ódýrasta og frjálslyndast.a lífs idlu ábyrgðarfélagið. Það tekur alls r tryggingar, alm. lífsábyrgð, eilistyrk. byrgð, barnatryggingar o. fl. mðsrr, PétuP Zóphóniasson litsti. Jhomsens prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappirinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.