Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.05.1907, Blaðsíða 3

Reykjavík - 18.05.1907, Blaðsíða 3
REYKJAVIK 117 A tv \ SunlightSápa i Hví notið þér blautasápu og algengar sápur, sem skemma bæði hendur og föt, notið heldur SUNLIQHT SÁPU, sem ekki spillir fínustu dúkum né veikasta hörundi. Farið eftir fyrirsfigninni sem er á bllum Sunlight sápu umbúOum. Meðal annars. Mannaskítsbreiðan rið almenna mentaskólann. — Oft heflr héraðs- lækni vorum, sem nú er, og heil- hrigðisnefndinni látið vel að sjá um þrifnað bæjarins. En nú er þó eins og kóróni alt, að túnbletturinn fram- an við skólann, rétt við fjölförnustu götur bæjarins þrjár, Bankastræti, Lækjargötu og Laufásveg, er albreidd af samsettum jafningi af mannaskít og kúamykju, svo að ófært má heita út úr húsum í hverri af þessum göt- um, sem vindur stendur upp á, ef nokkur vindblær er úr nokkurri átt 2 ferraar dðabuskur 1 þrijin stojustúlka fá nú þegar atvinnu með góðu kaupi á Hotel Island. Svend Carlsen hotelráður. Mahóní-spónlagt Skrif b orð 51 þml. á lengd, 27 þml. á breidd, 31 þml. á hæð, brúkað, er til sölu. Ritstj. ávísar. Vestri kemur út á ísafirði, 52—60 tbl. á ári. Kostar kr. 3,50 árg. Flytur greinar um öll almenn efni, fréttir útlendar og innlendar, fróðleik og ágætar sögur. — Nýir kaupendur geta fengið i/g yfirstandandi árg. (frá 1. Maí— 1. Nóv.) fyrir að eins kr. 1,50 og auk þess söguna ,,Hrakförin kringum jörðina11 (á 3ja hundrað bls.) í kaupbæti, ef þcir kaupa blaðið áfram næsta ár. Notið kostakjðrin! Xarlmaður °s kvenmaSur óskast i kaupavinnu næsta sumar á heimili nálægt Reykjavík. Semjið sem fyrst við S. II. Jóns- son í Lundi, Reykjavík. i Klukkur, úr og úrfestar, j sömuleiðis gull og silfurskraut i gripi borgar sig bezt að kaupa á l Laugavegi nr. 12. Jóhanu Á. Jónasson. ICOOOOOOOOO ooooooooooooo — ekki talsmál um að opnaður verði gluggi í húsi áveðurs fyrir þessum heilbrigðisnefndar-ilm. Vér erum löghlýðnir af náttúru og uppeldi; en fáist ekki nefndin til að ráða bót á þessu tafarlaust, þá vor- kennum vér engum þeirra herra, er hér eiga hlut að máli, þótt einhver yrði til að taka einn þeirra eða fleiri og nudda trýninu á honum upp úr túninu. Löglegt væri það ekki, og þótt það væri siðferðislega réttlætandi í sjálfu sér, vonum vér, að enginn verði til þess. En, sem sagt, geri það nokk- ur, þá mun enginn vorkenna þeim sem fyrir yrði. Enginn fundur í stúkuuni „Hlín“ nr. 33 annan Hvítasunnudag. Guðm. Þórsteinsson (ritari). Qtfifíl með forstofuaðgangi til leigu LvJ ICL nú þegar. Uppl. í Gutenberg. Trúr og myndarlegur ungiingnr getur fengið nokkuð að gera. Kaup 6 kr. um vikuna, og hærra ef vel líkar við hann. Týnzt hefir eyrnahringur fallegur. Rit- stjóri ávísar týnanda. Ný föiirtepil, sem allir skepnueigendur ættu ad reyna, ,Melasse‘, fæst úr sykurrófuin, eftir aö sykurinn er runninn nr þeim, er mjög nxranði »* fitanði, einkuin gott lianda kúm og- kindum, fæst í Thomsens Magasíni, Uýtt íbúðarliús í Keflavík er til sölu með þægilegum horgunar- skilmálum. Jörð tekin í skiftum, ef um semur. — Allar uppl. gefur kaupm. Hjörtur A. Fjeldsted, Laugaveg 40 Reykjavík. [35,37,39 A 14- n f hefir skófatnaðarverzlun ^ Lárusar Gr. Lúðvígsssonar, verið vel birg af alls konar skófatnaði, en [Ingólfsstræti 3. aldrei eins og nú. í fæstum orðum sagt: hún hefir allar þær skótegundir, sem nöfnum tjáir að nefna. Alt af hefir hún selt skófatnað mjög ódýrt, en aldrei eins og nú. Það er því engum vafa bundið, að langbezt verður að kaupa skófatnað til hátíðarinnar og fermingarinnar hjá. Lárusi G. Lúðvígssyni. Sænskt timbur er bezt; — allir smiðir er séð hafa timbrið í Liverpool eru sammála um, að jafn fallegt timbur hafi þeir sjaldan séð; verðið er samt sem áður ekki hærra en á inu vanalega norska timbri. Alls konar efni til húsabygginga: skrár lamir, saumur m. m. Um mánaðamótin von á ágætu og ódýru i þakjárni. Gullborarnir eru komnir: Reykjavík mesti námubær heimsins? Úrval húsa og lóða til sölu, sérstök kostakjör ef samið er fyrir 1. Júní við Jónas H. Jónsson, Kárastíg 11. Prima gufuhreinsað sængurfiður, Yerð 0,65 — 0,75 — 1,00 pundið, er nú aftur komið í Ingólfshvoli. Auk þess á boðstólum: Járnrúin. Sængurdúkur, Léreft í línlöli. Beztu vörurl ódýrasta verðl Andinn kom )rfir postulana á Ilyítasiu íiii ul a oiiui. Nu þarf ekki í annað hús að venda en til Ilon. S. Þórarinssonar til að fá hollan og Ijúfan Hvítasunnu-anda. Stórt urval af alls konar eldhúsáhöldum liefi ég nú fengið, sem að vanda mun heppilegast að líta á, áður en keypt er annarsstaðar. Ég vil að eins nefna: Pottar alls konar Kasseroller Sleifar, Vogir Skörungar og afarmargt fleira. Jes Til leigu stofa með sér-inngangi á Berg- staðastræti 21. ] Ivatlar Sigti Brauðhnííar Eldtangir Zimsen. 12 Krónur. Lítið skrifborð, nýlegt, selur stur Gunnarsson, Bergstaðastr. 29.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.